Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 68
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sem var frábærlega vel að sér í fornbókmentum íslenzkum, hafði lesið margt og mundi þaö vel. Þetta var svo um mikinn bluta eldra fólksins. Margt af því hafði alist upp um aldamótin 1800 og enga mentun fengið', utan þessa litlu sjálfsmentun. En það hafði lagt undursamlega rækt við sig og unni veruleikanum öllu meir, en mér hefir stundum virzt að afkom- endurnir gera. Um og eftir miðja 19. öldina er vert að minnast, að sama sem eng- ir skólar voru í landinu, nema lat- ínuskólinn, barnaskólinn í Reykja- vík og tveir eða þrír við strendur landsins. Aðrir fræðsluskólar ekki nema lieimaskólar, og mun eg síð- ar minnast þeirra. En andstæð- urnar voru fleiri, svo sem hóka- skortur, ltensluviðleitni lítil og ó- fimleg á heimilunum, og umfram alt, tímanum var þá álitið betur varið tii annars en að sökkva sér niður í bóklestur. Það voru fleiri þá en Ingveldur gamla, sem létu þess getið, að “bókvitið yrði ekki í askana látið”. Þetta kæfði niður neistann, sem leyndist hjá ung- lingunum, þrána til að lesa, til að vita meira. Þrátt fyrir alt þetta ætla eg þó, að flest fólk hafi lært á heimilunum að lesa, og notið kristindómsuppfræðslu. í sam- bandi við þetta andæfi eg þeim um- mælum, að mikill hluti fólksins væri ólesandi; hitt mun sönnu nær, að nokkrir væru illa lesandi, og var það sízt að undra. Eg held, aö á þeim árum hafi það alment veriö áhugamál foreldra, húsbænda og vandamanna, að börnin lærðu að lesa, og fengju þekkingu á þvi sanna og góða; en að þetta hafi tekist ákjósanlega alstaðar, ætla eg ekki að fullyrða. En víst var um það, að mér virtist þessi litla og takmarkaða kensla bera oft mikla og góða ávexti hjáJ uppvax- andi kynslóðinni. Lotningin fyrir því sanna og góða efldi siögæði og stefnufestu. Þeir eldri gerðu ekki svo lítið til þess að hlúa að þess- um andlega nýgræðingi, með á- minningum og góðu fyrirdæmi í daglega lífinu. Rótfestist því og æfðist þetta litla, sem numið var, í hugum og líferni unga fólksins. Það er mér enn minnisstætt, hve rækilega var gætt þeirrar reglu, að lesa húslestrana daglega, og geng- ið ríkt eftir, að alt heimilisfólkið lilýddi til; og svo vissi eg víða gengið ríkt eftir, ef úr féll einn lestrardagur um föstutímann, að þá var sjálfsagt næsta dag að syngja tvo sálmana, til þess að missa engan. Þetta var regla hjá föður mínum, og á mörgum öðr- um heimilum. Til dæmis var eg einu sinni næturgestur á bæ norð- ur í Skagafirði. Þar bjuggu öldruð hjón með þremur fulltíða börnum sínum. Að loknum morgunverði segir móðirin: “Nú væri bezt, Þor- grímur minn, að lesa strax, svo það farist nú ekki fyrir, eins og í gærdag.” Þá segir faðirinn: “Þið verðið að syngja tvo sálmana nú, það má ekki missast neinn þeirra.” Þessu var hlýtt mótmælalaust, og enn er mér minnisstætt, hve vel og yndislega þau lög voru sungin. Það var heldur ekki sjaldgæft, að unglingarnir þá mintu á að fara aö lesa. Eg hlakkaði til æfinlega, þegar faðir minn tók bækurnar og sagði: “Við skulum nú fara að lesa”. Eg var um þetta engu hugs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.