Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 69
ALÞÝÐUMENTUN Á ÍSLANDI 67 nnarsamari en margir aðrir ung- lingar, og er ekki að þykjast af því; en það var í mér ósjálfráð þrá og yndisleikí að heyra lesið og sungið; enda var faðir minn livort- tveggja: góður lesari og söngmað- ur. Það er áður tekið fram, að um miðja 19. öldina voru sama sem engir barnaskólar á íslandi. Þeir sem um lærdóm þurftu að annast fyrir unglinga, urðu að sjá um það heima hjá sér eins og þeir höfðu föng til. Á mínum ungdómsárum held eg víst, að nokkuð alment hafi það verið áhugamál foreldra húsbænda og vandamanna, aö börnin lærðu að lesa og kristin fræði. Um fjölbreytta mentun var þá ekki að ræða, svo sem skrift. reikning, réttritun, með fleiru. Samt heyrði eg getið um einn unj- ferðakennara ij Skagafirði"), sem kendi á einstöku heimilum, sem þá voru fyrirmyndar- og menning- arstaðir; en þau voru fá. Á flest- um held eg að hafi verið byrjað að kenna börnum þriggja til fjögra ára utan bókar: signinguna, faðir vor, blessanina og svo bænir og vers, sem þóttu við eiga morgna og ltvöld. Vanalega gerðu foreldr- arnir þetta, einkum móðirin; en það var eigi ósjaldan, að vinnukonum Sigvaldi skáldi Jónsson var umfería- kennari á þessum árum í Skagafir15i. Rit- aói hann snildar fagra hönd. Kendi hann mörgum unglingum aö skrifa. Sigvaldi er fæddur 29. okt. 1814, á Gvendarstööum í Gönguskörtíum; dó 13. jan. 1879. Hann naut lítiliar uppfræBslu í æsku, sem þessi vísa lians bendir til: Aó enginn skyldi menta mig mér þati stórum svíöur; en þekkja gu15 og sjálfan sig samt á mestu ríóur. var falið þetta, og gafst tíðum furðu vel. Þessum lærdómi voru börnin látin halda við, kvölds og morgna, fram á fermingaraldur. Að minsta kosti varð eg að standa reikningsskap á honum, og mörg fleiri, til þess tíma. Þá um sama leyti mun liafa verið byrjað að kenna að þekkja stafina, og var sú kensla ærið ófullkomin. Þá var engin skilgreining kend á hljóð- stöfum, aðeins kendir hörðu staf- irnir á, í, ú o. s. frv.; ekki lint d (ð) og ekki au, ei, ey. Lestrarkenslan var lítil og röng, og oft ekki meira en að kveða að tveggja eða þriggja stafa orði. Það var óskiljanlegt, hvernig unglingarnir komust nið- ur í að lesa, og fjöldi þeirra urðu góðir lesarar. Þetta, eins og fleira, bar vott um, live námshæfileikarn- ir voru samgrónir eðli íslenzku þjóðarinnar. Af 179 unglingum, sem eg reyndi að kenna, voru að- eins þrjú, sem ekki höfðu hæfileika. til að læra neitt bóklegt. Víðast mun hafa verið farið að kenna börnum kristin fræði sex til átta ára gömlum; en misjafnt ætla ee að það hafi gengið, og þeirri fræðslu ofmjög ábótavant. Fæstir kunnu þá að kenna, höfðu litla hugmyna um, hvað útheimtist til þess. Eg hafði litla hugmynd um kensluaðferðir, og svo ætla eg flesta hafa verið; og allar aðstæð- ur fráhrindandi. Þegar kom fram á 1870 tók þetta nokkrum umbótum. Þá fjölgaði umferðakennurum, sem þá höfðu kenslustaði þar sem húsnæði og önnur skilyrði voru helzt fyrir hendi. Voru þá oft teknir ungling- ar af næstu bæjum, ef húsrúm var til, en það var ekki mjög víða, t. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.