Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 83
SVARTI STÓLLINN 81 Eg ætla aö sjá til. (Fer inn í vinnustof- una.) María (lágt) : Eg ætla að vona aö hr. Konráð h.aií ekki setiö inni á vinnustofunni allan þenna tíma. Frú Morgefell (kuldalega): Og staðið á hleri. Ungfrú Graman (brosandi): Og hvað svo sem ætli það gerði til? Eg held að listamiennirnir þekki okkur innan eins og utan. (Barnig rumskast og veinar af hungri. Móna tekur utan af þv\ treyjuna og leggur það á brjóst. — Dömurnar lirökkva við.) María: Var þetta krakki að væla af hungri? (Gœgist inn í skýlið. Undrast, cn segir ekkert. Móna gcfur henni tcíkn um að þcgja.) Frú Morgcfell: Það er liklega einhver krakkayrmling- ur úti á götunni. María: Já, einhver vesalings krói að drepast úr hungri, hérna fyrir utan dyrnar. (Arnold og Konráð koma inn um dyrnar vinstra mcgin. Arnold kynn- ir Konráð dömunum.) Arnold: Nú skulum við öll korna inn í vinnu- stofuna. Þar er alt hentugra. og birtan er betri. (Drcgur tjöldin til hliðar og lœtur hin fara á undan scr. María síð- ust. Togar í ermi Arnolds og drepur titlinga.) María (lágt) : Hver er konan með barnið? Arnold: Fyrirmynd, eins og þú. M aría: Góði, bezti herra Arnold, lofaðu mér að bíða í vinnustofunni þangað til hún fer. Arnold: Kanske, ef þú verður góð stúlka. (Yt- ir henni inn, og fer á eftir. Dregux hurðina fyrir.) (Barnið fer að gráta og lœtur ekki huggast.) Móna: Færðu ekkert, elsku vinur minn í (Tekur hníf ufip úr treyjuvasanum. Ofin- ar hann og hreinsar blaðið milli varanna. Bregður honum í barm sér. Leggur barnið á brjóst sér aftur. Það þagnar.) Svona, vinur, sefaðu nú hungrið. (Kast- ar skýlunni af sér. Hún er fölleit og mögur, með mikið Ijósgult hár. Það og augun, djúp og skœr, er hið eina, scm eftir er af hinni ufiþrunalegu feg- urð hnnar.) (Stutt þögn.) (Arnold og Konráð. koma fram í stofuna. Arnold lokar á cftir sér og dregur tjöldin fyrir.) Konráð: Því ertu að gabba mig? Arnold: Eg er ekki að gabba þig. Mér fanst það skylda mín að sýna þér fyrirmynd- irnar mínar, og vinnustofuna, þar sem eg vinn mér til auðs og frama — lofa þér að átta þig áður en eg sýni þér fyr- irmyndina. þína. Konráð: Þetta er alt svo ólíkt þér, Haraldur, og sé það aðeins spaug, skal eg strax fara. (Býr sig til að fara út um dyrnar til vinstri.) Arnold: Aðeins eitt augnablik, Konráð. (Dreg- ur stand-tjaldið inn að bakveggnum. — Barnið lítur ufip. Niðurandit þess er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.