Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 101
&íf finverjm fir£ Á síðastliðnu sumri voru 50 ár liðin frá því að íslendingar festu sér bygðir hér í álfu. Fram að þeim tíma, eða sem næst urn fimm ára bil, voru þeir á reiki fram og aftur, óráðnir í því livar þeir ættu lielzt að nema staðar. Fjögur bygðarlög hófust svo að segja sam- tímis sumarið 1875, — Marklands- nýlendan í Nýja Skotlandi, Minne- sota-nýlendan, Winnipeg og Nýja ísiand. Þessa 50 ára afmælis var minst með samkomuhöldum að Gimli 22. ágúst, í Minnesotabygð- inni degi síðar, eða sunnudaginn 23. ágúst. Fyrir samkomunni á Gimli stóð nefnd, er skipuð var mönnum frá Winnipeg og úr Nýja íslandi, og ræðumenn fengnir af báðum stöð- um. Að öðru leyti mintust Winni- peg-íslendingar ekki þessa afmælis síns. Rifjaðar voru upp minninig- ar um upphöf þessara þriggja bvgðarlaga. En um fjórðu og elztu nýlenduna var hljótt og hennar að engu getið. En það bar aðallega til þess, að þar er nú orð- ið fátt íslenzkra minja, að undan- teknum örfáum vallgrónum leið- um, og bæjarrústum, grænum hvömmum og grasi vöxnum rjóðr- um, er landnemarnir hjuggu áður fyrri í mörkina. En þótt bygöarlag þetta sé nú þannig undir lok liðið, er saga þess einhver hin hugstæð- asta allra sagna, hinna fyrri ára vorra hér í þessu landi. Ber margt til þess; í fyrsta lagi að þangað fluttist sumt þeirra manna, er verða mun getið svo lengi sem Is- lendinga verður getið hér í álfu; og í öðru lagi, að öllum ber sam- an um það, að livergi hafi sam- hendni verið meiri og bróðurhug- urinn einlægari en einmitt þar. Nokkuð hefir verið ritað um bygð- arlag þetta, og má helzt nefna: “Þáttur Isl. í Nýja Skotlandi”, eft- ir Sigurð J. Jóhannesson, í Alm. Ó. S. Thorgeirssonar, Wpg. 1900, bls. 48, og “Markland”, eftir Guð- brand Erlendsson, Wpg. 1916, og er einkum hið síðartalda góð og greinileg lýsing á nýlendunni og lifnaðarháttum manna þar á þess- um fyrstu árum. Þá hefir og skáld- ið J. Magnús Bjarnason rninst ný- lendunnar vel með skáldsögunni “Eiríkur Hansson” og smásögun- um “Vornætur á Elgsheiðum”. Það var upphaf þessa bygðar- lags, að haustið 1874 kemur ungur maður Jóliannes að nafni, sonur Arngríms prests Halldórssonar á Bægisá á Þelamörk (frá 1843— 63) vestur til bæjarins Kinmount í Ontario, þar sem hópur íslendinga hafðl sezt að, er að heiman kom þá um sumarið, og hvetur til að flytja austur til Nýja Skotlands og stofna þar nýlendu. Hann var þá vestur fluttur fyrir tveimur árum og kom- inn í þjónustu fylkisstjórnarinnar þar eystra. Bauð hann hina beztu kosti, og þar á meðal, að íslend - ingum skyldi fengið ákveðið hérað og hverjum búanda 100 ekrur af landi til eignar, með íbúðarhúsi á, er stjórnin léti reisa á kostnað þess opinbera. Var erindi hans vel tek-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.