Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 121
SITT AP HVERJU FRÁ LANDNÁMSÁRUNUM 119 að verða við tilmælum þínum, nefnilega að verða bréfritari þinn og við hvor annars; gerir það að héðan hefir verið ilt að senda bréf, og er ilt enn, svo eg er aldeilis ó- viss um að þessi miði komist á- fram. Fréttir héðan eru margar og mjög misjafnar og rúmar víst varla blaðið þær allar, sem til eru, því það er lítið til þess. Fer eg þá fyrst og fremst að segja þér frá mér og mínurn átta. sem mér fylgja, að fyrir Drottins góðu náð líður bæril., helzt síðan við komum hingað og settumst um kyrt hér, en þetta munu varla allir segja, sem komu í sumar, því eg hygg að fullur helmingur og máske meira af fólki liefði setið kyrt, hefði það vitað fyrir forlögin, og er þó ekki landinu hér um að kenna, þó það sé kalt, eða aðförum stjórnar- innar við okkur. — Það er eðlilegt að okkur úr köldu og hrjóstrugu landi, • sem aldir erum upp við litla misbreytni eftir því Isem hér er vestra, brigði við í rúmar 7 vikur sem við vorum á þessu ferðaslarki, um hásumar gegnum fremur lieit lönd, oftast við ónotalegan aðbún- að og hreinlæti, sem ómögulegt var að geta fengið, hálflítið, ónota- legt og okkur óholt fæði. Þó nokk- uð bæri á veikindum fólks yfir Eng- landshaf og Atlanzhafið, var það mest sjóveiki, sem ekki gerði svo mikið til í bráðina, en þegar við fórum frá Ontario á gufubátnum þessa stuttu vatnsleið upp til Min- nesota, hvar alt úði saman, kýr ux- ar, fé og fólk og hvergi varð fæti stígið nema á mannsbúk eða höf- uö og allir lágu óristnir og höfðu friskbrauð og hrátt eða hálfhrátt flesk (að eta) fór að brydda á niagaveiki og dauða á börnum, sem óðum óx; hélzt það alla leið úr því og hingað og lengi eftir það, svo börnin dóu hrönnum og sum sein- ast úr hor, sem magaveikin var bú- in að kúga svo. Þau dóu flest, sem voru fyrir innan 2ja til 3ja ára. Fjöldi veiktist líka af því full- orðna, svo það var lengi í liaust sem það var mjög vesalt margt, en fátt dó þó, þar til að bóluveikin fór að æða áfram hjá okkur, sem ef- laust mjög margt leiðir eftir sig ilt, bæði í bráð og lengd. Hennar vegna var vörður settur á milli nýlend- unnar og Winnipeg, sem hefir ver- ið í allan vetur og verður fyrir það fyrsta til maímánaðarloka, hvað sem þá tekur við. Bréf, -sem hafa verið send héðan, hafa ýmist ver- ið brend, send til baka eða þvegin úr eitur-vatni og send svo. Sú stjórn stendur nú sem hæzt. Þeir sem vilja komast upp eftir, þurfa að liggja við vörðinn í 15 daga áð- ur en þeir fá að fara, kaupa sér ný föt og skilja þau gömlu eftir eða brenna. — Nú er bólan í mestu rénun og eg held hér um bil hætt að drepa. Hún er búin að drepa unga og gamla í nýlendunni 103 og er það ekki svo lítið. Víst er dautt af fólki, sem fór frá íslandi í sumar hálft annað hundrað, með því sem bólan hefir drepið, en fólk lifandi eftir um 1150 fyrir utan það sem er upp í Winni- peg. Hingað komu læknar 3 eða fjórir, verri en ekki neitt, nema að fylla sig á víni. Fyrst eg er að tala um það sem hefir dáið, ætla eg að segja þér frá því, sem þér er allra kunnugast og var nálægt þér, þegar þú varst heima: Sigurður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.