Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 122
120 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jónatansson frá Efran. (esi í Skef- ilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu) Árni sonur hans og dóttir, dóu öll, svo þú getur nærri, hvað Guðrún aumingin og þær systur hafa að bera; og svona eru margir því mið- ur. Gamli Pálmi (Jónsson — Skaga-Pálmi) druknaði af flatbát uppi í árósi í sumar, á myrkri nótt svo honum varð ekki bjargað. Var haldið hann hefði-ætlað til þarfinda sinna, því þá ríkti magaveikin hæzt og kallaði ótt og títt; María dóttir lians er dauð úr bólu og sonur hennar ársgamall, Pálmi, er hún átti með Jónasi í Hróarsdal; Guð- mundur frá Skollatungu (í Skarðs- hreppi í Skagafjarðarsýslu) og barn hans og Guörúnar; 2 börn Sveinbjörns frá Veðramóti; Una kona Péturs í Jónskoti og börn hans tvö; kona Gunnars Jóhanns- sonar frá Egg (í Ilegranesi) og í því húsi 2 eða 3 börn, eg held Da-' víð og Löngumýrar-Hallgrímur hafi átt þau, — systir þín þekkir það, — og svona er það víðast, þó eg nenni ekki að telja fleira. For- eldrarnir eru sumstaöar dauð frá börnunum; börnin sumstaðar, þó þau hafi verið 3 til 4, öll dauð, og ektapörin dáið hvort frá öðru. Nú held eg sé bezt að koma til aðalmálsins áður en þetta litla blað er alveg þrotið, og þig mun mest fýsa að vita, sem er að segja frá livernig land muni vera hér vestra, veðráttukostir og ókostir. Þú mátt ekki og munt ekki kasta þungum steini til mín þó eg verði hér um stuttorður; þér mun þykja það eðli- legt, því tíminn er enn ekki langur og reynslan enn styttri, þar eg sem aðrir höfum enn ekki tekið sem sagt er hönd í kalt vatn, því stjórn- in (sú örláta og góða stjórn) hef- ir enn sem komið er lagt okkur alt í höndur, eins ríkum sem fátækum og verður fyrst til maímánaðarloka. Hún lánaði í sumar járnbrautar- gjald frá Quebec til Winnipeg, þeim sem ekki gátu borgað það, matar- forða alla leið og síðan í allan vet- ur matarforða til maíloka; flesk, hveiti, sykur, te, nokkuð af kaffi, nýtt kjöt, “bíns” (ensk. beans = flatbaunir), haframjöl, grjón, til veiðarfæra og á milli 30 til 40 kýr í haust og salt. Upphæð á þessu er 33,500 dollarar. Svo biðjum við liana um í vor lán 19,000 dollara í 200 kúm, allslags útsæði og til veiðarfæra, salt að salta fisk okk- ar, og nauðsynlegustu akuryrkju- verkfæri ásamt gluggum í hús og liverfisteinum. Og þetta teljum við víst hún láni eftir öðrum hennar aðförum við okkur. Líka biðjum við liana að lána okkur 800 doll- ara fyrir skonnortu, svo við getum sjálfir flutt að okkur nauðsynjar okkar, haldið henni til veiða og viðarflutninga o. s. frv. Þar sjá- um við strax hvað léttara er en borga aðflutningskaupið, sem er mjög hátt, 1 dollar á hverjum 100 pundum. Eftir áliti mínu er land hér mik- ið feitt og gott þó það sé ekki alt jafn byggilegt. Jarövegur er liér víða feitur og skógur óvíða sver, og það mun helzt vera hér að skóg- ur er á sumum stöðum ofgrannur til húsa, og þó það megi fá hann fullsveran eru óþægir erfiðleikar í bráðina að koma honum að sér á meðan vegir eru ekki vel opnaðir og akneyti vanta. En stjórnin bæt- ir úr þessu sem öðru. Hér eru nú til flutninga nokkrir uxar, sem hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.