Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 123
SITT AP HVERJU FRÁ LANDNÁMSÁRUNUM 121 verið keyptir fyrir stjórnarpeninga og eiga að verða eign Nýlendunnar eí'tirleiðis. Eftir endilangri Ný- lendunni er hún búin að gera veg, víst um 50 mílur, og kostað til þess 8000 dollurum. Engjar eru hér víðast nógar og sumstaðar fjarska miklar, störin á þeim, í öxl og meira, og eftir því þétt og stórger en þó mjög misjöfn að fóðurgæð um eftir því sem vott og þurt er og jörðin mosamikil. Einstök still- ing og kyrviðri, liefir verið í allan vetur og snjófall fremur lítið, í mitt læri í skógum þar sem ekkert rífur. Frost eru fjarska mikil. Langa tíma liafa verið 30 og yfir það á Reaumur, — 35 hæzt að mig minnir. Hér þarf að klæða sig vel, Manitobamenn kunna það líka og verður ekkert meint við kulda og því síður Indíánunum, sem búa allan vetur í tjöldum stóarlausir og færa sig úr einum stað á ann- an og lifa á veiðum. Mér finst og okkur hér ekkert um kuldann og gera það þær miklu stillur og eng- um standa þau (þ. e. frostin) hér fyrir þrifum og sannast að segja ekki neitt, ef þessum drepsóttum léttir; því það er útlit á að stjórn- in vilji og ætli að koma okkur upp úr ómensku og ógæfukriplingnum. Nú fer blaðið að minka og get eg enn margt sagt og tínt til. Með einu orði verð eg að minnast á inn- byrðis aðfarir okkar þó veikin hafi mjög dregið úr okkur kjark. Við höfum haldið með okkur nokkra almenna fundi og fyrir þá höfum við stofnað prentsmiðju, íslenzka hjá okkur með 100 dollara hluta- bréfum sem við leggjum sjálfir til. Við höfum samið stjórnarlög, bún- ir að skifta nýlendunni í fjögur bygðarlög, sett 5 manna nefnd í hvert bygðarlag og af þeim einn bygðarstjóra, sem hefir á hendi að kalla, öll málefni. Af þessum 4um bygðarstjórum með þar til kosnum fimta manni (Sigtryggi) myndurn við þingráð, sem ræðir öll áríðandi málefni, er nýlenduna varðar í lieild sinni og það síðan látið ganga til stjórnarinnar. Síðar, ef eg lifi, skrifa eg þér línu, helzt ef eg fæ gott bréf frá þér. Eg bið að heilsa öllum lönd- um er mig þekkja, með þeirri ósk til þín og þeirra að Drottins misk- unnarhönd leiði ykkur ætíð far- sældarvegi í útlegðinni. B. Bjarnason. 2. .Höfn í Nýj.a. Islandi, lSda júlí 1877. Heiðraði góði kunningi! Nú í þessum svifum, þegar eg er að setjast niður að skrifa þér fáar línur, fæ eg frá þér gott og merki- legt bréf af 12. f. m. sem mér kom mæta vel. Eg var farinn að hugsa að miði sá, er eg skrifaði þér í vetur, liefði ekki getað komist, því um það leyti var hér ónotalegt bréfaófrelsi: öll bréf þurftu að dragast í gegnum votan eitraðan hreinsunar-eld og mörg þeirra rnunu þess vegna hafa orðið ólæs ef ekki ónýt. En þó miði sá væri mjög ómerkur, vorum við þó báðir svo hepnír, að hann fékk að kom- ast áfram. Síðan eg skrifaði hann liefir hér fátt fremur markvert borið við. Bólan var hætt og heilbrygði frem- ur góð síðan, nema hvað lítið hefir borið á skyrbjúg, sem fáir hafa legið í og engir dáið úr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.