Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 124
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLSNDINGA Það sem eftir var vetrar var tíð jöfn, frost mikil, hæzt 40 Fahrenh., hreinviðri og stillur og snjófall svo sem ekkert, og snjóysjan í skógun- urn aldrei meira en í mitt lær. Aldrei hlánaði, en úr sumarmálum fór að taka upp af sólbráði og enda nokkuð fyrri, því frostin fóru að lina með apríl. Aldrei hlánaði eða kom rigning fram í maí seint. — Seinni partinn maí og júní allan voru ofsaleg úrfelli. Þó var hvorki kuldi eða krapi nema 3 daga um hvítasunnu. Eftir miðjan maí fóru menn að sá jaröeplum og sumir ögn af hveiti og bínsi, sem leit út fyrir að myndi verða ónýtt vegna þeirra fjarskalegu rigninga, sem þá dundu yfir, og svo er nýlendan í sjálfu sér nú sem stendur víða of- blautlend á meðan ekki skógarnir verða ruddir og þá skurðir grafnir, en hvarvetna er nógur og góður heyskapur og landið frjótt. Þegar með júlí fór að þorna svo sáðið fór að taka við sér, og menn héldu áfram að sá meira og nú sem stendur lítur út fyrir að flest verði í meðallagi, ef ekki skemmist úr því sem á horfist. Eg hefi lagt niður 8 bushel jarð- epla, 24 pund hveitis, nokkuð af bínsi og næpur og rófur og ýmis- legt fleira til prófs. Yfir liöfuð er útsæðið í 14 ekru. Húsið er nú í byggingu, þó komið svo á veg, að eg hefi fyrir nokkru flutt í það, en sjálf sagt glugga og hurðarlaust. Það er 10 al. danskar á lengd og 7| alin á breidd undir súð sem eg sagaði í í vetur og gólf komið í það hálft. Vellíðan mín og minna er yfir höfuð góð og hefir verið, — en alt af hefi eg lifað á stjórnar- láni síðan eg kom hingað, nema hvað eg hefi afiað fisk mikið. Hann er nógur í vatninu og eftir því góð- ur átu, mikið betri en heima, bæði kattfiskur, pækur (Enska: Pike), gullaugu, sólfiskur og sökker (Enska: Sucker). Hvítfiskur, sem þykir fiska beztur, aflast ekki nema á haustin. Af honum var lít- ill afli í haust. Kú gat eg keypt í fyrra með vænum nautkálfi, upp í Winnipeg, þegar eg kom, — 32 doll- ara. Hún bar í vor á sumardags- nóttina fyrstu, fallegri kvígu, sem lifir. Kýrin komst í 14 merkur, nú eru ekki meira en 8 merkur í henni og er mest orsök til þess þeir vondu bolahundar (Enska: bulldog = fluga, bolabítur), sem hér er nú, sem gera skepnum ljótt tjón meðan þeir eru. Mína kú hefi eg stundum haft inni á daginn, þegar verst hefir verið og heyjað handa henni. Mikið gerir sú góða og dæmáfáa stjórn til að lána. Nú í vor bætti hún við lán okkar 25,000 dollara, sem eftir skýrslum frá okkur er keypt fyrir 250 kýr suður í Minnesota, sem nú er von á á hverri stundu, einnig alt útsæði, netagarn og tein- ar, gluggar, liverfisteinar, orfljáir, heykvíslar, grobbhóar(Enska: grub- hoe = rótaröxi), salt, skóleður, hveiti, flesk o. s. frv. Á móti þessu tekur hún í veð af okkur löndin sem hún gefur okkur og vinnu okkar á þeim. í ár er lánið rentu- laust en þaðan frá renta 5 af hundraði í 10 ár, ef ekki verður borgað fyrri. Ait fyrir þetta er ástand okkar ískyggilegt sem stendur. í vetur var vörður settur á landamæri milli Manitoba og nýlendunnar og var á- kvarðað að hann skyldi verða til ágústs. En þegar bólan var rösuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.