Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 126
124 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA s konu sína í fyrra úr skyrbjúg og hor, að sumir segja. Hús hans brann í vor, er hann nú að byggja hús aftur. Það hafa víst brunnið bér í nýlendunni ein 6 eða 7 hús síðan eg kom. Hafa þau öll ver- ið með lieyþaki. Þorlákur og Þór- dís (frá Fornliaga í Hörgárdal) lifa bærilega, er hún mjög heilsulítil. Árni sonur þeirra vinnur þeim alt af mikið inn. Nú er hann uppi í Winnipeg og hefir 30 d. um mán- uðinn. Bræðurnir Jóhannes og Guðlögur eru mjög efnalitlir og eins Jón Gottvill, en á öllu er nú betra horf en í fyrra. Annars yfir höfuð líður þeim ekkert betur en okkur, sem áður voru komnir, og stjórnarlán tóku þeir flestir eins og við í vetur, svo líklega eru þeir ekki skuldminni en við. Joseph frá Keldulandi þrífst enn ekki vel, litli Bjarni spjarar sig með þeim beztu. Ekkert bréf hefi eg fengið heim- anað. Eg fæ það ekki fyrr en eg skrifa heim, sem ekki verður fyr en í haust, þegar árið hefir yfir mig liðið. Eg vildi engar fréttir ó- sannar skrifa og sízt sem landið snertir, þess vegna verð eg mjög feginn ef þú skrifar mér það af fréttum er þú færð að heiman. Nú er prentsmiðjan komin tii okkar og er búið að byggja henni hæfilegt hús út við íslendingafljót. í þessum mánuði á að byrja að prenta dagblað okkar, sem heitir “Framfari”. Það verður vikublað, stærra en nokkurt blað sem prentað er á íslandi og kostar árg. 1 d. 50c. Gjarnan vil eg útvega þér eitt eða 2 þeirra, eða eftir því sem þú kant að vilja, en í þetta sinn get eg ekki sagt livernig borgun ætti að liaga, og geri það seinna. Þú getur þess í þínu góða bréfi, að þú sért hræddur um að loftslag muni ekki vera liolt hér og engi- sprettur kunni að heimsækja okk- ur. Hvað því fyrra viðvíkur held eg af eigin reynslu að loftslag sé hér upp á það bezta fyrir okkur. Það er mjög hreint og klárt eða hefir verið það, sem eg er búinn að vera. Eg lieyri engan kvarta yfir því að það sé ekki holt. Eg veit um mig, nær því hálsjötugan, að eg fann ekkert til brjóstþyngsla í vetur, þegar kaldast var eða meiri gigtar en eg hafði heima, og í sum- ar hefi eg verið mikið gigtminni. Hvað engisprettunum líður, er mjög bágt að segja, en alllíklegt er að það verði langt þar til þær gera skaða vegna landslags. Eg fyrir mitt leyti og eftir minni skammsýnu skoöun óska í huga mínum, að allir þið íslendingar mínir, sem þar eruð eystra, væruð komnir hingað. Hér en hvergi annarsstaðar getum við haldið þjóðerni okkar, sem mjög er dýr- mætt. Og hefði ekki sú vonda bóla lieimsótt okkur, sem hefir gert okkur óbætanlegan skaða, sæist meira framkvæmdafjör okkar en nú getur sést, því af öllu sem fram hefir komið, erum við fremur das- aðir. Forláttu póst þenna, sem endast með farsældaróskum til þín og állra íslendinga þar eystra. Guð farsæli og blessi okkur alla sam- B. Bjarnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.