Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 128
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fái þar ekki nógan forða fyrir sig og sína. Nú sem stendur er ekki annað sjáanlegra en að sumir megi drepa stjórnar-kýrnar til að jeta um tíma. Það eru samt komnir til okkar 2 prestar, landar okkar; séra Jón Bjarnason, er vill hafa til launa um árið 600 doli., frítt hús og hest og kerru. Það gekk mikið á í sumar, þega,r verið var að lofa honum launum, 4 dollarar um árið í 3 ár af búanda. Ekki gat það lukkast, að allir aðhyltust hann, jafnvel þó forblómað væri að að- hyllast ekki sr. Pál Þorláksson, sem hálfpartinn hafði boðist okkur, en það átti að vera áhætta vegna þess að hann hafði lært og vígst hjá norsku Synodunni. Samt sem áð- ur voru gott 100 búendur, sem skrifuðu honum og var eg einn af þeim. Við beiddum hann að gera okkur grein fyrir trú sinni og kenn- ing og ef hún væri samstemma þeirri íslenzku lúthersku trú og kenning, vildum við liann. Hann ritaði mér aftur og sagðist koma um miðjan október, sem hann efndi og myndi þá leysa spurning okkar, sem hann og svo gerði æski- lega. Höfum við síðan aðhylst hann. Hann kennir hreint og djarft, er lipur prestur og vel þenkjandi og vill að trúin sjáist í verkunum, sem eðlilegt er, og geti hann ekkert bætt úr bjargarskorti okkar, verð- ur víst hart lífið sumra hér. Það er sjálfsagt að hann er siðavandur, en þarf það ekki að vera svo. Op- inberir og lineixlanlegir brestir mega ekki eiga sér stað í hinni postullegu kirkju. Hér eru í Ameríku trúarflokkar og þarf að gæta sín........... 4. Cavalier 7. janúar 1880. Heiðraði landi minn! Af alúð þakka eg þér hér með, fyrir meðtekið bréf frá þér af 12. desember f. árs, til mín komið 23ja s. m., sem mér þótti mikð vænt um, því síðan eg kom í þenna nýja stað, hefi eg fáum skrifað og fáir mér. Þú mælist til í bréfi þínu að eg skrifi þér dálítiö af þessari ný- lendu og vil eg reyna það hér með í fáum orðum. Nýlenda þessi mynd- aðist af íslendingum, af fáum mönnum í fyrra sumar. En næst- liðið sumar fluttist hingað á ann- að hundrað manns, svo nú mun í það heila tekið á þriðja hundrað (eg veit ei talið nákvæmlega) og landtakendur eru um 60, en áreið- anleg vissa fyrir að hér komi inn í vor margt af löndum, bæði frá Minnesota, Wisconsin, Farago (bær hér suður með Rauðá), sem og frá Nýja ísl., svo fult útlit er fyrir að hér verði á fáum árum mikið bygt af löndum. Bygðin hefir lagst mest megnis suður með Pembina- fjöllum, eða suður frá Tungu-á (Tongue River) sem fellur austur í Rauðá, og er skamt frá bygðinni upp að fjöllunum sem er fremur misjafnt land. — Aðal-landslagi er þannig varið, að skógar meiri og minni eru með pörtum og þess á milli öldumyndað grasland, sum- staðar dálítið sandblandað, á aðal- hæðunum; víða ágætis engjalönd, og hafa margir landar náð hér bæði skógi, akurlandi (sléttu gras- landi) og engjum og má það kall- ast ákjósanleg eign. Hér má kall- ast næstum alstaðar fallegt útsýni, — en að yfirborði má hér kalla meira af grassléttum en skógi, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.