Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 129
SITT AF HVERJU FRÁ LANDNÁMSÁRUNUM 127 eru liér í suður, austur og vestur af fjöllunum stór svæði, sem eng- inn byggir enn. Loftið er hér hreint, en kalt mun vera hér oft á vetrum, en hitar einnegin sterkir á sumrum, en heilsufar manna yfir höfuð má lieita hér gott. Hveiti- uppskera varð hér í sumar frá 28 til 35 bush. af ekr., hafrar frá 50 til yfir 60 b. af ekr., maís veit eg ei um, en hann spratt hér vel, kart- öflur frá 14 til 28 faldar og köll- uðu menn liér þær misbregðast, en af káltegundum veit eg ei um. Við erum ennþá 28 mílur frá aðal- markaði (nefnil. Pembina), en við höfum fulla von um að járnbraut komi bráðum til okkar. Hvað framtíð snertir hér, þá get eg ei annað sagt en margfalt horfir bet- ur við að geta lifað, en í Nýja lsl„ þrátt fyrir alla eymd og hrakninga okkar hér kominna, þar við mátt- um kallast sem rúnir horgemlingar, — já, sumir sem húðflettir af stjórnendum nýlendunnar, því hér er margfalt auðunnari, jörðin og ekki afrakstursminni, mikið þurr- ari og næstum alstaðar beztu veg- ir með sárlitlum umbótum, og svo er rnaður reglulegur eigandi að jörðum sínum hér og getur selt strax verk sín á þeim, ef vill. Hér eru þrennslags lönd tekin.*) Það -"•) Þrennslags lönd tekin: lýtur at5 því, at5 framan af árum metían vesturríkin voru sem næst óbygt5, veiUu landtöku- lögin hverjum innflytjanda, er til lög- aldurs var kominn, hvort sem var karl et5a kona, þrennskonar landtökuleyfi: Heim- ilisrétt (Homestead), er skuldbatt mann til at) yrkja ákvet5inn hluta landsins og bua á landinu eigi skemur en 6 mánut5i á ári hverju í 5 ár, at5 þeim tíma lit5num og þeim skilyrt5um fullnæg'ðum, var þeim veitt eignarbréf. Forkaupsrétt (preemp- tion) er ákvað þriggja ára ábút5 og allar liinar sömu skyldur og heimilisréttur, at5 fyrsta er stjórnarland 160 ekrur og kosta pappírarnir $17.00, frítt að öðru leyti; annað: keypt land á $200.00, umlíðing á því rentulaust í 30 mánuði; þriðja: svokallað við- arplöntunarland (það er á skóg- lausum sléttum) og á að planta skóg á 8 ekr. og borgar maður það land $17.00, að öðru leyti frítt, og þarf aldrei að búa á því eina nótt. Stjórn hér í “County”-inu má heita góð, og engar kvaðir lagðar hér á nýlenduna utan vegavinna. — Hér eru nú til sem eg veit meðal landa 18 uxapör og er það ei lítið á svo stuttum tíma, en gripatala að öðru leyti er mér ókunn. Margir landar liafa getað plægt töluvert fyrir hveiti að sumri og mun það að ekrutali vera um 160 alls. Séra Páll Þorláksson, sem er prestur okkar, hefir safnað gjöfum frá Norðmönnum, löndum hér til hjálp- ar, og hafa flestir þegið þá hjálp og það er það sem menn styrkjasi hér við í vetur, í tilliti til matbjarg- ar, því í sumar er leið gátu menn ei afkastað meiru en að byggja (margir) og láta plægja eða plægja sjálfir, vinna fyrir fatnaði sínum og sinna og matarforða. — Komist nú þessi hópur af hér til næstu uppskeru og geti haldið líkri stefnu. að vinna á löndum sínum (sem eg hefi beztu von um), þá er eg al- veg sannfærður um, að við skörum á öðru ári mikið fram úr áðurver- andi nýlendu vorri, því nú strax er hér orðið meira plægt en þar, því vit5bættu, at5 greií5a vart5 til ríkisins $1.25 fyrir hverja ekru ati réttarfresti liönum. Trjáplöntunarréttur (Tree claim) eins og bréfrit. skýrir frá. Nú eru land- tökulög þessi löngu úr gildi gengin, vest- urríkin eigi lengur í aut5n og óbygt5, enda margt breytt frá því sem át5ur var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.