Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 131
fi VestUntrlhefimfi Þing þetta var sett í Goodtemplarahús- inu á Sargent Áve., í Winnipeg, miöviku- daginn 25. febrúar 1925, kl. 2.30 e. h., og stó'S þaö í þrjá daga. Forseti félagsins, séra Albert E. Krist- jánsson frá Lundar, baS menn fyrst .aS syngja sálminn nr. 619 í sálmabókinni: “Þú, guS, ríkir hátt yfir hverfleikans straum”. Er sálmurinn var á enda, flutti forseti stutta bæn. Því næst lýsti hann fund settan og las þá þegar upp ársskýrslu sína. Er hún á þessa leiS: “Iiáttvirtu félagsmenn og gestir! Um leiö og eg býS ySur velkomna á hiS sjötta ársþing ÞjóSræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi, vil eg leitast við a.S gefa ySur stutt yfrlit yfir viSleitni stjórnarnefndar ySar í því, aS hafa fram- kvæmdir á árinu í þeim málum, er henni voru falin á siöasta ársþingi, sem og þeim öSrum málum, er henni haf.a. borist og einhverra aSgerSa hafa krafist. Einn- ig langar mig til aS beina a.thygli ySar aS nokkrum þeim málum, sem fyrir ySur koma á þessu þingi til íhugunar og úr- slita. Þá vil eg aS síöustu leyfa mér aS dr.aga nokkrar ályktanir um framtíö- arhorfur félagsins, af undanfarinni sex ára sögu þess. Stjórnarnefnd ySar hefir haft 14 fundi á árinu, og hefir forseti ySar setiS 11 þeirna. Nefndin hefir leitast viS aS hafa einhverjar framkvæmdir í öllum þeim málum, sem henni voru falin á síS- asta þingi, eftir því sem kringumstæSur framast leyfSu. Vil eg hér aöeins drepa á þær framkvæmdir í fáum orSum, þvi málin veröa aS sjálfsögSu lögS fyrir yS- ur af hinum ýmsu embættismönnum fé- lagsins og þingnefndum, er væntanlega verSa skipaöar í þau. Lestrarbókarmálinu -hefir nefndinni ekki hepnast aö ráSa fram úr á þessu ári og hefir viSleitni hennar í því aS mestu oröiS árangurslaus. StúdentagarösmáliS hefir ekki fengiö þær viStökur hjá Vestur-íslendingum, sem þ.aö í raun réttri á skiliS, og nefndin hefSi óskaS. ÞaS lítiS, sem komiS hefir saman af fé því til stuSnings, hefir ver- iS sent til Islands. MáliS um verölaunapeninga fyrir Is- lenzku-kunnáttu, hefir nefndin haft til meSferSar og ha.ft í þvi nokkrar bráöa- birgSaframkvæmdir. Hefir hún senni- lega ákveönar tillögur aS bera fram fyrir þingiS í því máli. I bókasafnsmálinu hefir nefndin ekki séö sér fært aö h.a,fa neinar ákveönar framkvæmdir, enda mun því máli hafa veriö beint til deildarinnar “Frón”, til íhugunar á árinu. Er þaS mál aS mínu áliti svo þýÖingarmikiS, .a.S þetta þing ætti ekki aö skiljast viS þaS, fyr en því hefr verig ráöstafaS til einhverra ákveS- inna framkvæmda hiö allra bráSasta. Tíma.ritiS vonast nefndin til aS sé eins vel úr garöi gert eins og aS undanförnu, og njóti ekki minni vinsælda. Hefir þ.aS verö prentaS þetta ár hjá Columbia Press, sem gerSi lang-lægsta tilboöiS í þaö verk. íslenzkukenslunni hefir veriS haldiö á- fram hér í Winnipeg, eins og aö undan- förnu, meS tveim umferS,akennurum og laugardagsskóla. Hefjr ÞjóSræknisfé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.