Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 131
fi VestUntrlhefimfi
Þing þetta var sett í Goodtemplarahús-
inu á Sargent Áve., í Winnipeg, miöviku-
daginn 25. febrúar 1925, kl. 2.30 e. h.,
og stó'S þaö í þrjá daga.
Forseti félagsins, séra Albert E. Krist-
jánsson frá Lundar, baS menn fyrst .aS
syngja sálminn nr. 619 í sálmabókinni:
“Þú, guS, ríkir hátt yfir hverfleikans
straum”.
Er sálmurinn var á enda, flutti forseti
stutta bæn.
Því næst lýsti hann fund settan og las
þá þegar upp ársskýrslu sína. Er hún á
þessa leiS:
“Iiáttvirtu félagsmenn og gestir!
Um leiö og eg býS ySur velkomna á
hiS sjötta ársþing ÞjóSræknisfélags Is-
lendinga í Vesturheimi, vil eg leitast við
a.S gefa ySur stutt yfrlit yfir viSleitni
stjórnarnefndar ySar í því, aS hafa fram-
kvæmdir á árinu í þeim málum, er henni
voru falin á siöasta ársþingi, sem og
þeim öSrum málum, er henni haf.a. borist
og einhverra aSgerSa hafa krafist. Einn-
ig langar mig til aS beina a.thygli ySar
aS nokkrum þeim málum, sem fyrir ySur
koma á þessu þingi til íhugunar og úr-
slita. Þá vil eg aS síöustu leyfa mér
aS dr.aga nokkrar ályktanir um framtíö-
arhorfur félagsins, af undanfarinni sex
ára sögu þess.
Stjórnarnefnd ySar hefir haft 14 fundi
á árinu, og hefir forseti ySar setiS 11
þeirna. Nefndin hefir leitast viS aS
hafa einhverjar framkvæmdir í öllum
þeim málum, sem henni voru falin á síS-
asta þingi, eftir því sem kringumstæSur
framast leyfSu. Vil eg hér aöeins drepa
á þær framkvæmdir í fáum orSum, þvi
málin veröa aS sjálfsögSu lögS fyrir yS-
ur af hinum ýmsu embættismönnum fé-
lagsins og þingnefndum, er væntanlega
verSa skipaöar í þau.
Lestrarbókarmálinu -hefir nefndinni
ekki hepnast aö ráSa fram úr á þessu ári
og hefir viSleitni hennar í því aS mestu
oröiS árangurslaus.
StúdentagarösmáliS hefir ekki fengiö
þær viStökur hjá Vestur-íslendingum,
sem þ.aö í raun réttri á skiliS, og nefndin
hefSi óskaS. ÞaS lítiS, sem komiS hefir
saman af fé því til stuSnings, hefir ver-
iS sent til Islands.
MáliS um verölaunapeninga fyrir Is-
lenzku-kunnáttu, hefir nefndin haft til
meSferSar og ha.ft í þvi nokkrar bráöa-
birgSaframkvæmdir. Hefir hún senni-
lega ákveönar tillögur aS bera fram fyrir
þingiS í því máli.
I bókasafnsmálinu hefir nefndin ekki
séö sér fært aö h.a,fa neinar ákveönar
framkvæmdir, enda mun því máli hafa
veriö beint til deildarinnar “Frón”, til
íhugunar á árinu. Er þaS mál aS mínu
áliti svo þýÖingarmikiS, .a.S þetta þing
ætti ekki aö skiljast viS þaS, fyr en því
hefr verig ráöstafaS til einhverra ákveS-
inna framkvæmda hiö allra bráSasta.
Tíma.ritiS vonast nefndin til aS sé eins
vel úr garöi gert eins og aS undanförnu,
og njóti ekki minni vinsælda. Hefir þ.aS
verö prentaS þetta ár hjá Columbia Press,
sem gerSi lang-lægsta tilboöiS í þaö verk.
íslenzkukenslunni hefir veriS haldiö á-
fram hér í Winnipeg, eins og aö undan-
förnu, meS tveim umferS,akennurum og
laugardagsskóla. Hefjr ÞjóSræknisfé-