Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 132
130 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA lagiS boriö part af kostnaöinum vig um- ferðakensluna, móti deildinni "Frón”, í sömu hlutföllum og undanfa.randi ár. Árangurinn af þessari kenslu hefir oröi'ö góöur, þótt nemendur hafi veriö eitt- hvaö færri en síöastliðið ár. Verður væntanlega lögö fyrir yöur greinileg skýrsla í því máli síðar á þinginu. 'Eitt allra stærsta máliö, sem Þjóö- ræknisfélagið hefir , hreyft, er málið um þaö, aö fá Islenzkuna viöurkenda sem námsgrein viö miöskóla og háskóla fylk- isins. Hefir málið veriö rætt á hverju ársþingi, en engar framkvæmdir orðið fyr en þetta ár. Ef gamla máltækiö : “Hálfn- að er verk þá hafið er”, er rétt, þá er nú þetta verk ihálfnað. Snemma á þessu ári tók nefndin að íhuga málið, og komst að þeirri niöurstöðu, aö fel.a forseta til- raunir til framkvæmda í því. Sökum anna og erfiðrar aðstöðu, gat eg ekki snú- ist við því fyr en komið var fram á haust. En síðan hefi eg eytt í það tölu- verðum tírna, bæði með bréfaviöskiftum og persónulegu viötali viö mentamála- ráðherrann og nokkra af meðl. menta- málaráðsins (Advisory Board). Helztir þeirr.a er eg talaði við, eru aðstoðar- mentamálaráðherrann og forseti háskól- ans. Hefi eg lagt málið fyrir mentamála- ráöiö bréflega, og hafa þeir haft þa.ö ti! meðferðar á tveim fundum, en ekkert ákvæöi tekið í þvi. Hefi eg nú samið um að fá aö koma meö sendinefnd á fund ráðsins, þann 27. þ. m., til að flytj.a. þetta mál. Hefi eg valið til þessarar farar 'hæfustu mennina, sem eg þekti og vona f.a.stlega, að þetta mál nái fram að ganga. Engin ákveðin andúð gegu málinu i sjálfu sér er í ráðinu, og er þvi ástæða til að ætla, að manni takist með tíman- um að l.a.ga þá smá agnúa, senr þeim kann að virðast á því vera. En því meg- um vér aklrei gleyma, í sambandi við þetta mál, að engu verulegu takmarki er náö, fyr en vér höfum fengið fullkominn kennara við háskólann og framtíð þess embættis trygða. Það krefur rnáske erf- iöis og tíma, og ef til vill fjárframlaga.; en þetta er það mál, sem öll vor þjóð- ræknisviðleitni í þessu landi hvílir á, þeg- ar fram líða stundir. Vér megum því ekki láta það falla niður. Vér höfum þegar hafiö gönguna að settu marki og megum aldrei lita um öxl, fyr en tak- markinu er náð. Eg geri ráð fyrir, a.ö málið komi til umræöu síðar, og get eg þá gefið nákvæmari upplýsingar í þvi, ef æskt er. I útbreiðslumálunum áleit nefndin að ekki væri hyggilegt að verja neinu fé i feröalög þetta ár, enda ekki úr miklu að dreifa. Þá er eftir að geta þess máls, er nefnd- in hefir haft einna mestar áhyggjur af, eu það er mál Ingólfs Ingólfssonar. A- hyggjurnar stöfuðu af því, hve málið var hryggilegt í eðli sínu; (,að það skyldi vera til Islendingur, sem hægt væri að .saka um þenna höfuð-glæp — morö) , óefni þaö, sem málið var komið i, þegar það kom til nefndarinnar, og í þriöja lagi var nefndinni þa,ð ljóst frá byrjun, að félaginu gat stafað hætta af þessu máli, ef ógiftusamlega tækist til um meðferð þess á einhvern hátt. En gifta íslenzks þjóðernis hefir nú reynst drýgri en lán- Ieysi þessa einstaklings, og þau málalok hafa fengist, sem beztra mátti vænta úr því sem komið var. Sökum íslenzku bl.a.ð- ■a.nna var hægt að ná sambandi við alla íslendinga vestan hafs. Lögmaðurinn sem ráðinn var í málið, hr. Hjálmar A. Bergmann, hefir sýnt frábærann dugna.ð og skarpskygni í allri meðferð málsins. og á hann 'heiður skilið fyrir starf sitt í því sambandi. En það sem mest heill- ar huga minn og hlýj.a.r mér um hjarta- ræturriar, er hin almenna þátttaka Islend- inga í rnálinu. Sú drenglund, ræktarsemi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.