Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 133
SJÖTTA ÁRSÞING 131 góövild og sannur þjóöarmetnaöur, sem þar sýnir sig, verður mér skjöldur og brynja gegn árásum frá ótrú og volæði því, sem elcki þorir að kannast við það bezta í sjálfum sér og ætterni sínu. — Hafið þökk, íslendingar! Með.a.n þessi andi lifir, verða þjóðrækninni flestir veg- ir fyrir. Þriðja atriðið í sainihandi við þetta mál, sem vert er að hugfesta, er þ.a,ð, að án Þjóðræknisfélagsins hefði hjálpfýsi almennings og hæfileikar lög- mannsins aldrei náð saman til að orka þeim úrslitum, sem fengist hafa. Hjarm- leikur Ingólfs Ingólfssonar hefði þá ver- ið leikinn til enda, og fyrsti Islending- urinn vestan hafs þolað dauðahegninguna. Eg bendi á þessa hlið málsins aðeins í því skyni, að það kynni .a.ð opna augit einhverra þeirra, sem efast um nytsemi og nauðsyn Þjóðræknisfélagsins, og ís- lenzku blaðanna hér vestan h.a.fs. Þegar litið er yfir árið, verður ekki annað sagt, en að það hafi verið a.ð ýmsu leyti merkisár í sögu félags vors. Fjárhagur félagsins hygg eg rnuni vera í eins góðu lagi og mögulegt er a.ð búast við; en urn það getið þér betur dæmt, er féhirðir, fjármálaritari og skjalavörður hafa lesið yður skýrslu" sínar. Þá Langar ntig til að beina athygli yð- ar að nokkrum málum sérstaklega, af þvi hygg' það miklu máli skifta, að fram- kvæmdir — réttar framkvæmdir — verði í þeint h.afðar. Það er þá fyrst bóka- safnsmálið. Það mál var tekið upp seint á þinginu í fyrra og sætti það þess vegna nokkuð flausturslegri nteðferð. Það mál á virkilega betri meðferð skilið. Þá er málið um Islenzkuna sem nárns- grein í æðri skólunt fylkisins. Að þvi máli þarf a.ð vinna með alúð og beita á það viti voru og fé, ef þarf. Þar til vér höfum trygt íslenzkunni þann sess, setn henni ber, við þessar stofnanir. Þá er varnarsjóður Ingólfs Ingólfsson- ar. Félaginu ríður það á miklu, að viö það mál verði skilist með eins mikilli vinsemd og eins góðri samvinnu eins og það var hafið og ha.ldist hefir til þessa. Þá er að síðustu eitt nýtt mál, sent fyrir þingið kemur. Akveðin tillaga í því máli hefir verið send til mín, til flutnings á þinginu. Hún kemur frá þeirn manni, sem aukið hefir stórum á frægð Islendinga víðsvegar um heitn, á íþróttasviðinu — Jóhannesi Jósefssyni. og þá vitið þér líka, um hvað tillagan er — urn íslenzku glímuna. Eg veit að þér athugið þ.a.ð mál rækilega og í fullri al- vöru. Eg hefi bent á þessi sérstöku mál í ■því skyni, að þau yrðu meira hugsuð en ella, áður en þau verða tekin upp í þing- inu, og af því að mér finst þau sérstak- leg.a. þurfa íhugunar yðar og undirbún- ings. Þá á eg aðeins eftir að benda með fá- um orðum á framtíðarhorfurnar, eins og mér virðast þær vera. Félagið er nú sex ára gamalt. Þ.a.ð er að vísu ekki hár aldur, en þó finst mér hann muni vera nógu hár til þess, að það sé ekki lengur í hættu fyrir algengustu barnasjúkdóm- um. Það hefir ekki v.axið hröðum skref- uni að höfðatölu, en það hefir reynt á það á ýmsan hátt, og lífsþróttur þess hefir aukist út i hverja taug. Félagið hefir stöðugt verið að ska.pa sér fastari sess í hugum manna — og það eins þeirra, sem fyrir utan það eru, þar til nú er svo komið, að þa.ð er skoðað sern sjálfsögð stofnun af meirihluta Islend- inga. Spursmálið er ekki lengur, hvort það muni vera hægt að láta það lif.a, því það lifir nú með svo styrku lífi, að það myndi taka. okkur töluverðan tíma að drepa það, þótt við legðumst allir á eitt. Eg er fyllilega þeirrar trúar, að næstu árin verði blómaár fyrir fél.a.g vort. Eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.