Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 137
SJÖTTA ÁRSÞING 135 upphæðina og borgi kostnaðinn, og c) að allar bækur sendar til Islands séu undanþegnar þessum skilyrðum. Tillaga kom frá B. B. Olson, studd af H. Bardal, að samþykkja 1. lið a. — Samþykt. — Kom þá tillaga frá Bj. Magnússyni um aö fela stjórn félagsins a.ð löggilda það á þessu ári, en samþykt var að visa því atriði undir ný mál. — Kom tillaga um það síðasta fundardag, frá séra Rögnv. Péturssyni, að fela íramkv.nefnd félagsins að löggilda það á þessu ári. Var hún studd og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Fyrsti liður b) var samþyktur með cllum greiddum atkvæðum og sömuleið- is fyrsti liður c). Þá v.a.r samþyktur með öllum greidd- um atkvæðum annar liður a), um bók- færslu fármálaritara. Við annan lið b) kom breytingartillag.a frá séra Rögnv. Péturssyni, þess efnis, að vísa honum aftur til nefndarinnar, að hún orð.a.ði hann öðruvísi. Var hún samþ. með miklum meiri'nluta atkvæða. Lagði nefndin liðinn aftur óbreyttan fyrir þing- ið seinni part dagsins. Kom þá tillaga frá J. Húnfjörð, studd af Jóni Jóna.tans- syni, að samþykkja hann óbreyttan. Gerði J. J. Bíldfell þá brt.tillögu við, studda af H. Bardal, að fr.amkv.nefnd félagsins sé falið rnálið til meðferðar. Urðu tölu- verðar umræður unt það, en brt.tillagan loks samþykt með 23 atkv. gegn 6. Þriðji liður ,a.) var satnþ. með öllum greiddum atkv., sömuleiðis þriðji liður b) og þriðji liður c). Seinni part dagsins, er brtt. við annan lið b) hafði verið samþykt, kom tillaga frá J. Gillies, studd af B. B. Olson, að samþ. nefndarálitið með áorðnum breyt- ingum. Var hún samþykt tneð öllum greiddum atkvæðum, og málið þar með afgreitt af þinginu. Þá er þriðji liður c) hafði verið sam- þyktur, var ákveðið að fresta fundi til kl. 2 e. h. Klukkan 2.15 e. h. sama dag var fund- ur aftur settur og fundargerðin frá síð- asta fundi lesin upp og samþykt breyt- ingalaust í einu hljóði. Þá las Mr. Páll Bjarnarson frá Winni- peg upp álit nefndar þeirr.a.r, er sett hafði verið til þess að gera tillögur um tilhög- un Islenzku-kenslu á íslenzkum heimilum i Winnipeg. Var álitið í þrem liðum. — Tillaga kom frá Bj. Magnússyni, og var saniþykt í einu hljóði, þess efnis, að skifta fyrst.a. lið í þrent. Samkvæmt því lagði þá nefndin það til: I fyrsta lagi: a) að halda áfram ís- lenzku-kenslunni í heimahúsum undir um- sjón fél.agsnefndar og “Fróns”; b) að flytja laugardagsskólann á vetrum,, itil þeirra tveggja mánaða á sumrin, er al- þýðuskólum er lokað, c) ,að veita $20 ti) $30 verðlaun á prófum, þeim er fram úr sköruðu um Islenzku-kunnáttu. I öðru lagi: að þar sem nauðsynlegt sé að fá Islenzku viðurkenda námsgrein í æðri skólum (High Schools) fylkisins, þá sé vinnu haldið áfram í þá átt, unz því takmarki er náð. í þriðja lagi: að þar sem komið sé á góðan rekspöl, fyrir aðgerðir forseta og stjórnarnefndar félagsins með að fá Is- lenzku viðtekna við háskólann (University) þá skuli því máli fylgt kostgæfilega til fullnaðarúrslita. Fyrsti liður a) var samþyktur i einu hljóði. Við fyrsta lið b) kom brtt. f.rá séra Rögnv. Péturssyni, studd af séra J. A. Sigurðssyni, þess efnis a.ð halda skyldi áfram laugardagskenslu á vetrum, en þar að auki skyldi henni haldið áfram á sumr- um. Urðu töluveröar umræður meg og móti, en að lokum v.ar brtt. samþykt með öllum þorra atkvæða. Séra Jónas A. Sigurðsson gerði tillögu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.