Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 137
SJÖTTA ÁRSÞING
135
upphæðina og borgi kostnaðinn, og c)
að allar bækur sendar til Islands séu
undanþegnar þessum skilyrðum.
Tillaga kom frá B. B. Olson, studd
af H. Bardal, að samþykkja 1. lið a. —
Samþykt. — Kom þá tillaga frá Bj.
Magnússyni um aö fela stjórn félagsins
a.ð löggilda það á þessu ári, en samþykt
var að visa því atriði undir ný mál. —
Kom tillaga um það síðasta fundardag,
frá séra Rögnv. Péturssyni, að fela
íramkv.nefnd félagsins að löggilda það
á þessu ári. Var hún studd og samþykt
með öllum greiddum atkvæðum.
Fyrsti liður b) var samþyktur með
cllum greiddum atkvæðum og sömuleið-
is fyrsti liður c).
Þá v.a.r samþyktur með öllum greidd-
um atkvæðum annar liður a), um bók-
færslu fármálaritara.
Við annan lið b) kom breytingartillag.a
frá séra Rögnv. Péturssyni, þess efnis,
að vísa honum aftur til nefndarinnar, að
hún orð.a.ði hann öðruvísi. Var hún samþ.
með miklum meiri'nluta atkvæða. Lagði
nefndin liðinn aftur óbreyttan fyrir þing-
ið seinni part dagsins. Kom þá tillaga
frá J. Húnfjörð, studd af Jóni Jóna.tans-
syni, að samþykkja hann óbreyttan. Gerði
J. J. Bíldfell þá brt.tillögu við, studda af
H. Bardal, að fr.amkv.nefnd félagsins sé
falið rnálið til meðferðar. Urðu tölu-
verðar umræður unt það, en brt.tillagan
loks samþykt með 23 atkv. gegn 6.
Þriðji liður ,a.) var satnþ. með öllum
greiddum atkv., sömuleiðis þriðji liður
b) og þriðji liður c).
Seinni part dagsins, er brtt. við annan
lið b) hafði verið samþykt, kom tillaga
frá J. Gillies, studd af B. B. Olson, að
samþ. nefndarálitið með áorðnum breyt-
ingum. Var hún samþykt tneð öllum
greiddum atkvæðum, og málið þar með
afgreitt af þinginu.
Þá er þriðji liður c) hafði verið sam-
þyktur, var ákveðið að fresta fundi til
kl. 2 e. h.
Klukkan 2.15 e. h. sama dag var fund-
ur aftur settur og fundargerðin frá síð-
asta fundi lesin upp og samþykt breyt-
ingalaust í einu hljóði.
Þá las Mr. Páll Bjarnarson frá Winni-
peg upp álit nefndar þeirr.a.r, er sett hafði
verið til þess að gera tillögur um tilhög-
un Islenzku-kenslu á íslenzkum heimilum
i Winnipeg. Var álitið í þrem liðum. —
Tillaga kom frá Bj. Magnússyni, og var
saniþykt í einu hljóði, þess efnis, að
skifta fyrst.a. lið í þrent. Samkvæmt því
lagði þá nefndin það til:
I fyrsta lagi: a) að halda áfram ís-
lenzku-kenslunni í heimahúsum undir um-
sjón fél.agsnefndar og “Fróns”; b) að
flytja laugardagsskólann á vetrum,, itil
þeirra tveggja mánaða á sumrin, er al-
þýðuskólum er lokað, c) ,að veita $20 ti)
$30 verðlaun á prófum, þeim er fram
úr sköruðu um Islenzku-kunnáttu.
I öðru lagi: að þar sem nauðsynlegt
sé að fá Islenzku viðurkenda námsgrein
í æðri skólum (High Schools) fylkisins,
þá sé vinnu haldið áfram í þá átt, unz
því takmarki er náð.
í þriðja lagi: að þar sem komið sé á
góðan rekspöl, fyrir aðgerðir forseta og
stjórnarnefndar félagsins með að fá Is-
lenzku viðtekna við háskólann (University)
þá skuli því máli fylgt kostgæfilega til
fullnaðarúrslita.
Fyrsti liður a) var samþyktur i einu
hljóði. Við fyrsta lið b) kom brtt. f.rá
séra Rögnv. Péturssyni, studd af séra J.
A. Sigurðssyni, þess efnis a.ð halda skyldi
áfram laugardagskenslu á vetrum, en þar
að auki skyldi henni haldið áfram á sumr-
um. Urðu töluveröar umræður meg og
móti, en að lokum v.ar brtt. samþykt með
öllum þorra atkvæða.
Séra Jónas A. Sigurðsson gerði tillögu