Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 142
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA neskju um bók ungfrú M. Ostenso, sem sagt væri aö snerti óþægilega rslendinga hér í Manitoba. J. J. Bildfell gat þess a'ö ungfrú Ost- enso heföi fengiö blaö það, er ummælin fluttu í garg Islendinga, til þess a,ð leið- rétta þau. Eftir nokkrar umr. var sam- þykt till. frá dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, studd af A. B. Olson, um þaö aö Þjóö- ræknisfélagið fari þess á leit viö félag þaö, sem væntanlega gefur út bók ungfr. Ostenso, aö fá aö lesa handritið. Kosin var nefnd til þess, dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, sr. J. A. Sigurðsson og Páll Bjarn- arson. Þessu næst har Arni Sigurösson frá Wynyard fram þá tillögu, aö stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins skyldi senda á- skorun til stærsta menningarfélagsins í þessu landi, United Church of Canada,, er þaö héldi ársþing sitt 5 sumar, þess efnis, að það kirkjufélag beitist fyrir því, a.ð liflátsdómar hér í Canada verði úr lögum numdir. Va.r gerður ákafur róm- ur að þessari tillögu, og samþykti hana allur þingheimur meö því að standa á fætur. Var þá fundi frestað þ.a.r til síðar um kvöldiö. Þá er fundur var settur um kvöldið, var fundargerð síðasta fundar lesin og sam- þykt í einu hljóði. Þá lagöi sr. Rögnv. Pqtursson fram álit nefndarinnar, er sett var til þess aö at- huga Stúdentagarðinn og samvinnumál- ið. Var þ.að i tveim liöum: I. Nefndin leggur til að endurnýjað sé ákvæði þingsins frá því í fyrra, um að leitast verði við aö vekja almennan á- huga fyrir Stúdentagarðsmálinu, fram- kvæmdarnefndin gengist fyrir samskot- um og komi fénu til hlutaöeigenda um eða fyrir áramót. II. Nefndin treystir sér ekki til aö gera ákveðnar tillögur í samvinnumálinu — sem í raun réttri er mörg mál — því henni virðist svo sem þingið sé búið að binda sig svo með fjárveitingum, aö ekki muni mikið afgangs. Eitt mál vill nefndin þó biöja þingið að athuga og gera tillögur um, er verða rnætti til nyt- semdar í framtíðinni, en þetta mál er ís- lenzka bókaverzlunin hér vestra. Eftir verzlunarskýrslum Islands aö dæma frá 1921, er þetta aðal viðskiftagrein Islands og Canada* Það ár eru fluttar út bækur hingað fyrir 13,200 kr., en allur annar útflutningur nemur aðeins 500 kr.. Þjóð- ræknismálum vorum er hin stærsta nauð- syn á, ag hingað flytjist sem mest af nýtum og góðum íslenzkum bókum, og á því verði, sem almenningi er kleift að kaupa. Góð samvinna er nauðsynleg í þessu efni. Skýringar komu frá framsögum., að fiarri væri, aö þessu viðskiftamáli væri svo komið sem skyldi, og var niðurstaða nefndarál. sú, að ef ekki fengist lögun á því, væri þýðingarlaust aö leitast fyrir um samvinnu í öðrum efnum. Alitið var rætt lið fyrir lið og I. liður samþyktur í einu hljóði. Um II. lið urðu nokkrar umræður. — Gerði séra R. E. Kvaran þá brtt. að nefndin leggi til að málinu sé vísað til stjórnarnefndarinnar, að hún hafi allar þær framkvæmdir, sem hugsanlegar séu á næsta ári. Var brtt. sr. Ragnars sam- þykt í einu hljóöi. Var nefndarálitið því næst samþ. alt, með þeirri brtt. í einu hljóði. Þá stóö upp fráfarandi varaforseti, Gisli Jónsson, og gat þess aö stjórnar- nefndin hefði komið sér saman um að leggj,a. það til við þingið, að gerður yrði heiðursfélagi Þjóöræknisfélagsins skáldið og rithöfundurinn Einar Hjörleifsson Kvaran, sem mesturn Ijóma hefði varpað á íslenzkar bókmentir út um heiminn, nú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.