Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 205

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 205
Sprautusteypa 203 Hér er komið inn ákvæði sem tekur á mismun á hönnunarstyrk og styrk á steypu geymdri á steypustað í líkingu við það sem gert er í IST 10 1. 8,5. Ekki eru í verklýsingu fyrir Ólafsfjarðarmúla kröfur um beygjutogþol, eflaust vegna fenginnar reynslu frá Blöndu sem vikið verður að annars staðar. í báðunt verksamningum eru gerðar kröfur unt hvernig að sprautuninni skuli staðið, sem eru í meginatriðum samhljóða. Segja má að við gerð verklýsingar fyrir Ólafsfjarðarmúlagöng sé stuðst við þá reynslu er fengist hafði við Blöndu. Ég vil að lokum benda á nokkur atriði er hafa mætti í huga við næstu verkefni. - Krafan um lágntarks sementsmagn er í raun óþörf þar sem mun meira sement þarf til að mæta styrkleikakröfum og spraututæknilegum kröfum m.a. vegna fínefnaskorts í íslenskunt fylliefnum, - krafan um geymslu á sýnum fyrir prófun þyrfti að breytast, þrátt fyrir þá lagfæringu er gerð var í verklýsingu að Ólafsfjarðarmúla, t.d. hefur hitastig í göngum mjög ntikið að segja um styrkleikaþróunina. Kröfur um styrkleika verða því mjög háðar aðstæðum á hverjum staðogbjóðendur í verk vita í raun ekki að hverju þeir ganga. Erfitt verður að heimfæra niðurstöður prófana frá einum stað til annars, - viðloðunarkröfurnar þyrftu endurskoöunar við m.a. vegna þess að viðloðunin er mjög háð bergtegundum, hrjúfleika þeirra, raka og vatnsaga á yfirborði svo og yfirborðs- smurningu. Auk þess ættu kröfurnar ekki að vera þær sörnu til steypu með og án stáltrefja, því það er oftast í höndum verkkaupa að ákveða hvort sprautað er nteð eða án stáltrefja. Engar rannsóknir hafa farið fram á því hvaða viðloðunarkröfur séu eðlilegar hér á landi, þau gildi sent notuð eru í dag eru tekin úr eriendum gögnum. 2.5 Reynsla af sprautusteypu við jarðgangagerð á íslandi. Almennt er hægt að segja að reynslan af notkun sprautusteypu við jarðgangagerð á íslandi sé góð. Upp hafa komið ýmsir byrjunarörðugleikar sem tekist heíur að leysa. Styrkingar í jarðgöngum Blönduvirkjunar og það sem af er í Ólafsfjarðarmúla hafa verið í formi sprautusteypu og þar sem þörf hefur verið á hefur að auki verið boltað (með nokkrum undantekningum þó við Blönduvirkjun, eins og vikið verður að síðar). Ekki er vitað annað en að þessar styrkingar hafi reynst vel. Sprautusteypuhúðin er allt frá því að vera nokkrircm upp í tugi cm háð bergaðstæðum, spennum ogspani. í Ólafsfjarðarmúla þar sem bergþekjanyfir göngunum er allt að 850 m þykk hefur orðið töluverð flögnun úr veggjum jarðganganna vegna „spennuslökunar" fjallsins. Flögnunin hefur verið stöðvuö með sprautusteypu nteð stáltrefjum. Það sama má segja um þenslu og niðurbrot í veikum bergtegundum s.s. gjallkarga og setbergi, en hegðun og stæðni þessara bergtegunda er oft háð rakastigsbreytingum og því er ntikils viröi að loka yfirborðinu til að hindra niðurbrot. Sprautusteypan var auk þess notuð víðast hvar í frárennslisgöngum Blönduvirkjunar til að verja veikari bergtegundir fyrir rofi frá frárennslisvatninu. Miklar rannsóknir hafa verið gerðar á sprautusteypu í tengslum við þessi tvö verkefni og eru þær enn í gangi, bæði af hálfu verktaka og verkkaupa. Megin niöurstöður þeirra cru: - röðun á stáltrefjum er góð samkvæmt sjónmati, það er að stáltrefjarnar leggjast hornrétt á sprautustefnuna, - samþjöppun steypunnar er góð. Þungi sýna er á bilinu 2300-2400 kg/cm:.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.