Árbók VFÍ - 01.06.1993, Side 270
268 ÁrbókVFÍ 1992/93
grunnefnum (coarse, broadly graded
soils), eins og t.d. jökulruðningi.
Ástæðan er sú að ótal stíflur með
kjarna úr slíkum efnum hafa skemmst
á undanförnum árum, einkum þar sent
kjarninn fellur í efnisflokk 2. Niður-
stöður rannsóknanna staðfestu að fyrir
slík kjarnaefni þarf hlutfallslega fín-
gerða síu, sem reyndar er einkennandi
fyrir efnisflokk 2.
D]5 er og háð iögun korna í ílokki
3, þannig að séu kornin köntótt gildir:
D15 = 9 til 10 x d«5, en um núin og
brúnamáð korn gildir aftur á móti:
D15 = 7 til 8 X d85-
Til umhugsunar er hvort marktæk-
ur munur kunni að vera á hluta sáldur-
ferils mulnings annars vegar og núins
efnis hins vegar, sé efnum með annars sambærilega sáldurferla td. skipt við 0,7 mm eða við
2,4 mm.
Þá er alls ekki víst að núið íslenskt efni hagi sér í þessu tilliti eins og núin efni erlendis, og
reyndar líklegt að það líkist fremur mulningi þar. Því er nauðsynlegt að kanna þessa þætti
sérstaklega í hverju einstöku tilfelli, a.m.k. þar sem nokkuð liggur við.
I greininni Improved Filter Cri-
terion for Cohesionless Soils, sem
birtist í janúarhefti Journal of Geo-
technical Engineering 1989, eru nið-
urstöður fjölmargra prófana á síunar-
hæfi ýmissa efna meðhöndlaðar bæði
tölfræðilega og eftir sjónmati, að því
er tekur til efnisflutnings. Greinarhöf-
undar komast að ýmsum athyglisverð-
um niðurstöðum, sem þeir telja að
gildi fyrir ósamloða (noncohesive)
grunnefni, þar sem d9s/d75 < 7. Niður-
stöður eru dregnar saman í töflu 3.
Þá er að geta greinarinnar Inves-
tigation of Crushed Rock Filters for
Dam Embankment, sem birtist í
Journal of Geotechnical Engin-
eering í mars 1989. í tilraunum þeim
sem fjallað er um í greininni er notað
Tafla 3 Niðurstöður rannsókna á ósamloða mjög hátt þrýstifall, hærra en 1.000, til
(noncohesive) grunnefni, þar sem d9S/d7S < 7. þess að sögn að ,fkja eftjr aðstæðum
1. Dis/dss - hlutfallið I Terzaghi síukröfunni er sú
breytistærð sem gleggst segir til um síun, þ.e. hvort
grófari efni verki sem sía á fíngerðari efni. Hlutfallið
tengist beint eiginleikum efnisins þannig, að D15
segir til um holrýmd efnisins, en dss að virki sían á
þá kornastærð getur ekki orðið útskolun efnis þar
eð strax myndast „sjálfsíulag" á efnismörkunum.
2. Hlutfallið dgs/dys, nefnd „sjálfsíunartala“, er ekki
eins mikilvægt, en segir þó til um hæfi efnis til þess
að í því myndist sía. Venjulega síukrafan
Di5/d85= 4 til 5, sem byggð er á tilraunum með
tiltölulega einskorna grunnefni, er varhugaverð
þegar grófari hluti grunnefnisins er miskorna.
3. Síukrafan: Dis/dss < 5,5 - 0,5 dgs/dys gildir á hinn
bóginn fyrir fjölmargar efnisgerðir, með minni en
10% líkur á efnisflutningi.
4. Ekkert bendir til þess að hlutfallið Dso/dso hafi
nokkuð með síunarhæfi efnis að gera, né að
minnsta þörf sé á því að sáldurferill grunnefnis og
sfu séu nokkurn veginn samsíða.
Efnis- flokkur Fínefnishlutfall, efnishluti < 0,075 mm Síumörk D15
1. 85- 100% D15 = 7 tíl 12 X de5 Mælt með: 9 x dss > 0,2 mm (Meðalgildi Dis= 9 x dss)
2. 40 - 80 % D15 = 0,7 til 1,5 mm Mælt með: D15 < 0,7 mm
3. 0 -15 % D15 = 7 til 1 0 X d85 Mælt með: < 4 x das
4. 15-40% Milli flokka 2 og 3, háð fínefnishlutfalli.
Mælt með:
D15 < (25 - A/40) (4 x dss- 0,7 mm) + 0,7 mm
Tafla 2 Síumörk, D15, eruflokkuð eftir fínefnishlutfalli
grunnefhis.