Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 73

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 73
Skýrslur fagdeilda VFI 71 hefur áður unnið að. Var fjallað um 80 jarðskjálftahugtök á árinu, svo að vinnuhópur B hefur alls unnið við 95 hugtök árið 1994. Einar B. Pálsson undirbjó þetta efni með aðstoð Hjartar Þráinssonar. Vegagerð ríkisins birtir íðorðaskrár til reynslu í tímariti sínu „Vegamál". Arið 1994 voru birtar þannig 4 síður (A4) af orðasafni um jarðfræði með 47 hugtökum, en áður höfðu verið birtar 34 síður með 623 hugtökum. Þeir, sem óska, fá þetta efni sent endurgjaldslaust, ef þeir gera útgáfustjóra Vegagerðar ríkisins viðvart. Einar B. Pálsson, formaður Orðanefndar byggingarverkfrœðinga 3 Rafmagnsverkfræðingadeild Starfsemi RVFÍ var með hefðbundnum hætti á starfsárinu. Haldnir voru 3 félagsfundir auk aðalfundar. Allir fundir á starfsárinu voru haldnir í Verkfræðingahúsinu. Fyrsti fundur starfsársins og sá 281. frá stofnun RVFÍ var haldinn 19. október 1994. Fyrirlesari var Asgeir Ægisson, deildarverkfræðingur hjá Pósti og síma. Fundarefnið var „Notkun ATM-tækni í ljarskiptum“, en ATM (Asynchronous Transfer Mode) er ný tækni, sem notuð er við flutning upplýsinga. Gerði Asgeir ítarlega grein fyrir einstökum atriðum varðandi tæknina og bar hana saman við aðra flutningstækni í fjarskiptum eins og ISDN, TDM o.fl.. Annar fundur félagsins, nr 282, var haldinn 16. nóvember 1994. Fundarefnið var um spurninguna: Er samkeppni í rekstri GSM farsímakerfa raunhæfur kostur á Islandi? Fyrirlesari var Heimir þór Sverrisson, verkfræðingur hjá Plúsplús hf, en honum til halds og trausts var einnig mættur Yngvi Harðarson frá fyrirtækinu NAT hf, sem er undirbúningsfélag til þess að reka GSM farsímakerfi á íslandi í samkeppni við Póst og síma. Gerði Heimir grein fyrir tæknilegri uppbyggingu GSM farsímakerfis og leiddi rök að því að samkeppni á þessu sviði hér á landi væri fyllilega raunhæfur möguleiki, enda tryggðu stjórnvöld að ytri aðstæður samkeppnisaðila væru sambærilegar. Þriðji fundur RVFÍ, nr 283, var haldinn eftir langt jóla- og áramótahlé hinn 22. mars 1995. Fyrirlesari var Dagný Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Skímu hf, og kynnti hún starfsemi ÍSGÁTTAR, þ.e. aðferðir og þjónustu við samtengingu hinna margvíslegu tölvupóstkerfa. Lýst var m.a. ítarlega hvernig unnt er að tengja saman notendur hinna tveggja stóru, alþjóðlegu tölvuneta, X.400 og Intemets. Fjórði fundur starfsársins, nr 284 frá stofnun og jafnframt aðalfundur félagsins, var haldinn 27. apríl 1995. Eftir venjuleg aðalfundarstörf flutti Friðrik Alexandersson, tæknifræðingur hjá Rafteikningu hf, erindi um áhrif rafsegulsviðs á menn. Mæting á fundum félagsins var í góðu meðallagi og mættu á milli 30 og 50 félagsmenn á hvem fund. Umræður á eftir fyrirlestri voru undantekningarlaust ljörugar og áhugaverðar og sýndist stjórninni að vel hefði til tekist um val á fýrirlesurum og fundarefni á starfsárinu. Hitt skal viðurkennt að fundir hefðu mátt vera fleiri á starfsárinu ! Ný stjórn var kosin fyrir starfsárið 1995 - 1996, en hana skipa: Formaður: Jón Þóroddur Jónsson Stallari: ívar Már Jónsson Ritari: Eggert Þorgrímsson Gjaldkeri: Gunnar H. Gunnarsson Endurskoðendur voru endurkjömir þeir Gísli Júlíusson og Guðmundur Olafsson (yngri).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.