Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 83

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 83
Félög tengd VFI 81 Ákveðið var að breyta nafni viðmiðunarlaunatöflunnar í markaðslaunatöflu til að endur- spegla að tallan sýni raunverulegar launatölur á vinnumarkaðnum en nokkurs misskilnings hefur gætt um tilurð töflunnar. Markaðslaunataflan er eitt öflugasta vopn félagsmanna í sókn að betri kjörum og besta vísbending félagsins um stöðu verkfræðinga á vinnumarkaðnum. Ákveðið hefur verið að hafa samstarf við félögin á Norðurlöndum um gerð kjarakönnunar og bera þannig saman laun íslenskra verkfræðinga við starfsbræður sína á Norðurlöndununi. 2.5 Útgáfumál Gefrn voru út 6 fréttabréf á síðasta ári og á Snæbjörn Jónsson veg og vanda að útgáfunni líkt og siðustu ár. Snæbjöm fer núna úr stjórn SV og tekur sæti í stjóm VFI og mun framkvæmda- stjóri sinna störfum útgáfustjóra þar til hentugri lausn hefur verið fundin. SV telur útgáfumál félagsins vera grunninn að farsælu starfi. Nauðsynlegt er að miðla upplýsingum til félagsmanna varðandi launamál, lífeyrissjóðsmál, atvinnumál og önnur mikilvæg kjaramál. Jafn mikilvægt er að skapa sameiginlegan grundvöll fyrir félagsmenn til tjáskipta. Núverandi fréttabréf hefur verið máttarstólpinn í sambandi félagsins við félagsmenn sína. Hins vegar nær það ekki að sinna hlutverki sínu sem tjáskiptamiðil fyrir verkfræðinga. Stjórn SV hefur unnið markvissar tillögur um útgáfu nýs fréttabréfs með öðru sniði en nú er. Unnið er að því að tryggja ijármögnun blaðsins og vonast er til að útgáfa hefjist 1. september næstkomandi. 2.6 Viðhorfskönnun SV réðst í gerð viðhorfskönnunar meðal atvinnurekenda. Tilgangurinn var að kortleggja viðhorf þessara aðila til verkfræðinga sem starfskrafta, álit þeirra á stéttinni, ímynd og menntun verkfræðinga, auk þess að komast að því hvaða atvinnumarkaði verkfræðingar ættu að sækja. Sendur var ítarlegur spurningalisti til um 100 fyrirtækja og sá framkvæmdastjóri um að afla svara. Verið er að vinna úr svörum og er ætlunin að nota þessi svör til að marka stefnu félagsins í atvinnumálum til næstu ára. 2.7 Norrænt samstarf SV hefur góð sambönd við systurfélög sín á Norðurlöndum. Sameiginlegur fundur félaganna var að þessu sinni haldinn í Hamar í Noregi í júní. Á þessum fundum er farið yfir ástand og þróun kjaramála í hverju landi og umræður um helstu hagsmunamál verkfræðinga á Norðurlöndum. Nokkur umræða var um stöðu verkfræðinga og ESB en Ijóst er að nokkrar breytingar hafa orðið með inngöngu Finna og Svía í bandalagið. Stéttarfélögin á Norðurlönd- um gera kjarakannanir líkt og við gerum og mun SV leita eftir samstarfi um kannanir félagsins rneð tilliti til samræmingar við kannanir á Norðurlöndum. Á þann hátt fengist betri samanburður við kjör verkfræðinga á íslandi við kjör verkfræðinga á hinum Norðurlönd- unum. 2.8 Samstarf við VFÍ SV hel'ur leitað eftir auknu samstarfi við VFI í nokkrum málum. Sérstök stefnumörkun- arnelnd hefur starfað í nokkurn tíma og hefur SV lagt fram mótaðar tillögur að því hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.