Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 163

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 163
Skýrsla formanns TFI 161 efni. Standa þarf vörð um Tækniskólann og sérkenni hans nú þegar til umræðu er sameining við aðra skóla. Sigurður Grímsson formaður endurmenntunarnefndar TFI 14.3 Ritnefnd TFÍ Ritnefnd TFÍ var skipuð sem hér segir á kjörtímabilinu: Bjöm Ingi Sverrisson formaöur Hannes Siggason Viktor A. Ingólfsson 14.3.1 Skýrsla fyrir starfsárið 1994 - 1995 Á starfsárinu 1994-1995 stóð TFÍ fyrir útgáfu á fréttabréfmu VT-Fréttir ásamt VFÍ og tók einnig þátt í útgáfu AVS. Útgáfa fréttabréfsins var með hefðbundnum hætti, ef hægt er að tala um hefð á ekki eldra blaði. Fréttabréfið hefur þann tilgang að auglýsa uppákomur fyrir þennan markhóp sem félagar VFÍ og TFÍ eru, miðla upplýsingum til þeirra og birta það sem þeir hafa fram að færa. Segja má að markmið þetta hafi staðist nokkuð vel en tæknifræðingar mega þó vera ötulli við skriftir. Útgáfa AVS var einnig með svipuðum hætti og áður hefur verið. Þátttöku TFI í útgáfu þess var hætt um síðastliðin áramót. Eitt helsta verkefni ritnefndarinnar var að endurskoða útgáfumál TFI og VFI ásamt full- trúum úr ritnefnd VFÍ. Sem millispil í þeirri endurskoðun var skoðanakönnun á meðal félags- manna um hvort halda ætti þátttöku í útgáfu AVS áfram, og leiddi niðurstaðan til að þátttöku var hætt. Nefndin lagði í framhaldi af því fram tillögur um sameiginleg útgáfumál félaganna. Helstu atriði í þeim tillögum eru: • VT-Fréttir verða gefnar út áfram en þær efldar. Ritstjóri verður fenginn til að stýra þeim, sjá um efnistök o.fl. A.m.k. tvisvar á ári verða þær gefnar út með það að marki og með því innihaldi að þeim verði einnig dreift til tjölmiðla og stjómmálamanna. • TFÍ mun taka þátt í útgáfu Árbókar VFI. Árbókinni verður breytt þannig að hún kemur út í tvennu lagi a.m.k. þar sem félagslegum atriðum er gerð skil í fyrri bókinni (vor) ásamt innsendum tæknigreinum, en tækniannáll verði uppistaðan í seinni bókinni (haust) ásamt innsendum tæknigreinum. I Árbókinni verður einnig rými fyrir ritrýndar greinar. Fyrir dyrum stendur útgáfa á Verkfræðingatali. TFÍ er að athuga, í samvinnu við arki- tekta, hvort ekki megi í framhaldi af Verkfræðingatali gefa út sambærilegt rit fyrir þessi félög, þannig að til verði einskonar ritröð. Charles Ó. Magnússon hefur haft þetta verkefni með höndum f.h. TFÍ. Að lokum vil ég þakka félögum TFI samstarfið á liðnu starfsári og vil um leið minna á að öflugt félag verður ekki til nema að menn sýni sig, annað hvort í riti eða rænu. Stöndum saman að öflugu félagi. Björn Ingi Sverrisson, formaður ritnefndar TFI 14.4 Hönnunarnefnd TFÍ l nefnd um hönnunarmál sátu eftirtaldir aðilar: Hannes Siggason, rafmagnstæknifr., formaður Ólafur Ólafsson, byggingartæknifr. Reynir Valbergsson, véltæknifræðingur. Sigurður Strange, rafmagnstæknifr. Ófeigur Sigurðsson, rafmagnstæknifr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.