Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 30

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Blaðsíða 30
28 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 fyrir ýmsum ráðstefnum, fundum og námskeiðum varðandi þessi mál. Má þar sem dæmi nefna: Arið 1989, þann 7. nóv. Árið 1990, þann 22. jan. Árið 1990, þann 20. febr. Árið 1990, þann 3. maí. Árið 1990, þann 14.nóv. Árið 1992, dagana 28. til 29 maí Árið 1993, þann 17. apríl. Árið 1993, þann 20.apríl. Árið 1993, þann 29. apríl Árið 1993, þann 4. nóv. Árið 1994, þann 3. febr. Árið 1994, þann 29. apríl Jarðskjálftar- Suðurland- San Francisco. Staða brunamála á Islandi. Á að halda öllu landinu í byggð? Náttúruhamfarir og hættur af mannavöldum. Erum við viðbúin að takast á við afleiðingar Suðurlandsskjálfta? Natural disaster. Alþjóðleg ráðstefna. Björgunarstörf eftir náttúruhamfarir. Námskeið fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga um björgunarstörf eftir náttúruhamfarir. Myndakvöld og rabbfundur, um náttúruhamfarir og rústabjörgun. Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Jarðskjálftinn í Los Angeles. Ráðstefna um brunavarnir í veggöngum. 11.4 Fagleg vinnubrögð verkfræðinga Framkvæmdastjóm VFÍ fékk til meðferðar erindi þar sem gerðar voru athugasemdir við fag- leg vinnubrögð félagsmanna VFI. I bréfinu, dags. i sept. 1994 var óskað eftir að stjórn félagsins lýsti skoðun sinni á málinu. Stjórn kynnti sér tildrög athugasemdanna og ræddi við málsaðila. I svari stjórnartil málsaðila kom m.a. fram: Stjórn VFÍ telur nauðsynlegt að undirstrika, að ráðgjafar eða verkkaupar gæti nákvæmni í orðalagi í þeim skjölum, sem þeir senda frá sér, þegar verið er að óska eftir upplýsingum um verð eða ætlast er til að gerð séu bindandi tilboð í verk eða vöru. Verkkaupar og tilboðsgjafar þurfa að vita nákvæmlega, hvaða skuldbindingar þeir eru að gangast undir og hver réttindi þeirra eru, en það verður ekki augljóst, nema með skýru og skörpu orðavali, sem greinilega gefur til kynna, hvort um verðkönnun eða t.d. lokað útboð er að ræða. Ekki er talið rétt að framkvæmdastjórn VFI setjist í dómarasæti í þessu sérstaka máli, en stjórn á hins vegar að hafa áhrif á og hvetja til faglegra vinnubragða félagsmanna VFI. Stjórn VFI vill því árétta sem fyrr er sagt að í þeim gögnum sem félagsmenn senda frá sér vegna tilboðsgerðar eða verðkönnunar er nákvæmni í orðalagi nauðsynleg, til þess að verkkaupi og tilboðsgjafi viti um gagnkvæmar skyldur sínar. Lög um framkvæmd útboða kveða á um hvernig aó málum skuli staðið ef um útboð er að ræða. Þar segir í 14. grein: „ Sé um lokað útboð að ræða er kaupanda einungis heimilt að taka hagstœðasta tilboði, eða hafna þeim öllum. Sé hagstœðasta tilboð ekki jafnframt það lœgsta ber kaupanda að senda bjóóendum, sem áttu lœgri tilboð en það sem tekið var, greinargerð með rökstuðningi um valió á tilboðinu einsfljótt og mögulegt er. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.