Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Side 28

Neytendablaðið - 01.05.1993, Side 28
Venjulegur þvottur Balinn táKnar að þvo megi flíkina í vél eða höndum. Tölustafimir táKna hitastigið sem þvo má á. Þvoist í fylltri þvottavél á uppgefnu hita- stigi. Venjuleg þeytivinding. Viðkvæmur þvottur StriK undir bala táKnar að þvo verður með neiri gætni en venjulega. Hálffylla sKal vélina ag þeytivinda aðeins í eina mínútu (jafnvel í h mín. ef vinduhraði er miKill). Handþvottur Má aðeins þvo í höndum, hámarK 40° C. Má hvorki nudda né vinda Má ekki þvo ATHI Leysið þvottaduftið vel upp í vatninu áður en flíkin er sett í það. Hellið aldrei þvottaefni beint á fiík. Leggið aldrei iitaða flík í bleyti, við það getur liturinn skaðast. Reynið að hornast alveg hjá því að leggja í bleyti. Klórbleiklng Þríhyrningur táknar að þvottinn má klór- bleikja. Inni í þríhyrningnum em bókstafirnir Cl, en það er efnafræðiheiti klórs. Klórbleiking Má ekki klórbleihja Straiyun Straujárn táknarað strauja megi flíkina. Inni í járninu er einn eða fleiri punktar sem tákna hitann sem má vera á jáminu. Mikili hiti (hæst 200° C) Bómuii, lín, viskós. Meðalhitl (hæst 150° C) Ull og polyester. Lítili hiti (hæst 110° C) Polyamid (nylon), akryi. Má ekki strauja. Hreinsun Hringur táknar að setja megi flíkina í hreins- un. í hringnum er bókstafur sem segir til um hvaða hreinsiefni má nota. ® ® Þolir ekkl sterkari efhi en perklór, (það er algengasta hreinsiefni ■ efnalaugum). Hreinsist með mildari efnum (flúorkarbon). Má ekki sefja ■ hreinsun Þurrkun Ferhyrningur er tákn fyrir þurrkun. Áður en flík er þurrkuð er undið úr henni mesta vatnið. Flestefni þola þeytivindingu, a.m.k. í eina mínútu. Lang flest efni þola að vera sett í þurrkara. Mikilvægast er að taka eftir merk- inu sem þýðir að ekki megi setja flíkina í þurrkara. Það er nefnilega eina þurrkunar- aðferðin sem hugsanlega getur eyðilagt flík. Má sefja í þurrkara Má ekkl setja ■ þurrkara Auk ofangreindra merkja eru til eftirfarandi tákn um þurrkunaraðferðir: Þurrkað á snúru Hengt upp blautt Þurrkað á sléttum fieti (má ekki hengja upp) Setjið ullarflíkur aldrei í þurrkara, þær geta hlaupið. Flík úr hvítri ull má ekki hanga til þerris í sól- arljósi. Við það getur hún gulnað. Að þvo ull og silki Fara þarf mjög gætilega með föt úr ull og silki sem eru merkt „handþvottur - hæst 40° C eða „ \6jf " notið þvottaefni sem ætlað er fyrir 40° C þvott. Leggið ekki í bleyti. Qætið vel að hitastigi vatnsins og leysið þvottaefnið vei upp. Kreistið flíkina í vatninu, nuddið hana hvorki né vindið. Skolið vel. Stutt þeytivind- ing hentar vel. Pýtt úr Rád og Rön 28 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993

x

Neytendablaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-7223
Language:
Volumes:
70
Issues:
202
Registered Articles:
721
Published:
1953-present
Available till:
2024
Skv. samningi við Neytendasamtökin útgáfufélag Neytendablaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu tveimur árum Neytendablaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Locations:
Keyword:
Description:
Málgagn neytendasamtakannna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.05.1993)
https://timarit.is/issue/357187

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.05.1993)

Handlinger: