Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1993, Síða 28

Neytendablaðið - 01.05.1993, Síða 28
Venjulegur þvottur Balinn táKnar að þvo megi flíkina í vél eða höndum. Tölustafimir táKna hitastigið sem þvo má á. Þvoist í fylltri þvottavél á uppgefnu hita- stigi. Venjuleg þeytivinding. Viðkvæmur þvottur StriK undir bala táKnar að þvo verður með neiri gætni en venjulega. Hálffylla sKal vélina ag þeytivinda aðeins í eina mínútu (jafnvel í h mín. ef vinduhraði er miKill). Handþvottur Má aðeins þvo í höndum, hámarK 40° C. Má hvorki nudda né vinda Má ekki þvo ATHI Leysið þvottaduftið vel upp í vatninu áður en flíkin er sett í það. Hellið aldrei þvottaefni beint á fiík. Leggið aldrei iitaða flík í bleyti, við það getur liturinn skaðast. Reynið að hornast alveg hjá því að leggja í bleyti. Klórbleiklng Þríhyrningur táknar að þvottinn má klór- bleikja. Inni í þríhyrningnum em bókstafirnir Cl, en það er efnafræðiheiti klórs. Klórbleiking Má ekki klórbleihja Straiyun Straujárn táknarað strauja megi flíkina. Inni í járninu er einn eða fleiri punktar sem tákna hitann sem má vera á jáminu. Mikili hiti (hæst 200° C) Bómuii, lín, viskós. Meðalhitl (hæst 150° C) Ull og polyester. Lítili hiti (hæst 110° C) Polyamid (nylon), akryi. Má ekki strauja. Hreinsun Hringur táknar að setja megi flíkina í hreins- un. í hringnum er bókstafur sem segir til um hvaða hreinsiefni má nota. ® ® Þolir ekkl sterkari efhi en perklór, (það er algengasta hreinsiefni ■ efnalaugum). Hreinsist með mildari efnum (flúorkarbon). Má ekki sefja ■ hreinsun Þurrkun Ferhyrningur er tákn fyrir þurrkun. Áður en flík er þurrkuð er undið úr henni mesta vatnið. Flestefni þola þeytivindingu, a.m.k. í eina mínútu. Lang flest efni þola að vera sett í þurrkara. Mikilvægast er að taka eftir merk- inu sem þýðir að ekki megi setja flíkina í þurrkara. Það er nefnilega eina þurrkunar- aðferðin sem hugsanlega getur eyðilagt flík. Má sefja í þurrkara Má ekkl setja ■ þurrkara Auk ofangreindra merkja eru til eftirfarandi tákn um þurrkunaraðferðir: Þurrkað á snúru Hengt upp blautt Þurrkað á sléttum fieti (má ekki hengja upp) Setjið ullarflíkur aldrei í þurrkara, þær geta hlaupið. Flík úr hvítri ull má ekki hanga til þerris í sól- arljósi. Við það getur hún gulnað. Að þvo ull og silki Fara þarf mjög gætilega með föt úr ull og silki sem eru merkt „handþvottur - hæst 40° C eða „ \6jf " notið þvottaefni sem ætlað er fyrir 40° C þvott. Leggið ekki í bleyti. Qætið vel að hitastigi vatnsins og leysið þvottaefnið vei upp. Kreistið flíkina í vatninu, nuddið hana hvorki né vindið. Skolið vel. Stutt þeytivind- ing hentar vel. Pýtt úr Rád og Rön 28 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1993

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.