Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 15
Fjölbreytt framboð Neytendur geta valið milli 79 tegunda þvottavéla, 52 tegunda tauþurrkara og 14 teg- unda þvottavéla með sambyggðum þurrkara. Þetta kemur fram í markaðsyfirliti sem Neyt- endablaðið hefur gert nú í febrúarmánuði. Könn- unin náði til 30 vöru- merkja hjá 20 seljendum (19 á höfuðborgar- svæðinu og einn í Kefla- vík), en einn þeirra, Fönix, sendi ekki um- beðnar upplýsingar og er því ekki að finna upplýsingar um vélar sem seldar eru þar. Markaðsyfirlitinu er ætlað að veita neytendum yfirsýn yfir hvað er í boði og ýmsar upplýsingar sem skipta máli þegar valin er þvottavél og/eða tauþurrkari. Hér er ekki lagt mat á gæði vélanna en minnt á að félagsmenn geta fengið endurgjaldslaust upplýsingar um gæði sumra vélanna á skrifstofu sam- takanna. Vakin skal athygli á að í einstaka tilvikum eru vélamar seldar hjá fleirum en 14 einum aðila og er þá í töflu birt verð hjá innflytjanda en getið um í athugasemd sé vélin seld á öðru verði hjá öðrum seljanda. Neytendablaðið gerði síðast markaðskönnun í lok árs 1993 og kemur í ljós að framboð á þvottavélum og tauþurrkurum hefur aukist frá því sem þá var. Nú er því enn vandasamara fyrir neytendur hyggi þeir á kaup. Kaupendur á höfuðborgar- svæðinu fá vélamar í öllum tilvikum sendar heim án auk- agjalds. Það á einnig við um uppsetningu á þeim nema Eir- vík og Rafvömr segja það samkomulagsatriði hverju sinni. Neytendur utan höfuð- borgarsvæðisins verða hins vegar í flestum tilvikum að taka á sig flutningskostnað kaupi þeir vélarnar beint frá innflytjanda, með eftirfarandi undantekningum þó: Byko, Húsasmiðjan og Rafbraut greiða flutningskostnaðinn, en viðskiptavinur tryggingu. Pfaff greiðir hins vegar trygg- ingu en ekki flutningskostnað. Þegar sent er til umboðsmanns úti á landi greiða Bræðumir Ormson og Smith & Norland bæði flutningskostnað og tryggingu, þannig að ætla má að vélar frá þeim séu seldar á sama verði úti á landi. Raf- braut greiðir flutningskostnað til umboðsmanna en ekki tryggingu, Pfaff greiðir trygg- ingu en ekki flutningskostnað og Fálkinn greiðir tryggingu óski umboðsmaður þess. Ábyrgðartími í flestum tilvikum er ábyrgðartími eitt ár eins og lög segja til um gagnvart framleiðslugöllum, jafnt á vél sem á viðgerð og varahlutum, þó með eftirtöldum undan- tekningum: Bræðumir Ormsson em með þriggja ára Byko selur eingöngu beint til neytenda og Einar Farestveit veitir ekki upplýsingar um flutningskostnað og tryggingu til umboðsmanna. ábyrgð á AEG þvottavélum og tveggja ára ábyrgð á viðgerð og varahlutum á Indesit þvottavélum. Eirvík, Húsasmiðjan og Rafha eru • ÞVOTTAVÉLAR • ÞVOTTA' Vörumerki - vörunúmer Stað- greiðslu- verð m/vsk. Edesa L53 38.900 Fagor FE 624 39.900 Candy C-634XT 43.890 Ignis Belle 90 44.322 Edesa L84 44.900 Siltal SL-085X 44.900 Ariston AV 637TX 46.360 Zerowatt ZX 647 Idroplus 46.500 Fagor FE 844 47.900 Zanussi FLS-802 48.900 Ardo VM 825 49.305 Philco WMN 862 49.875 1> Indesit IW 860 49.900 Candy C-825X 49.940 N EYTEN DABLAÐIÐ - Febrúar 1996 Markaðskönnun - þvottavélar og þurrkarar með þriggja ára ábyrgð á nýjum þvottavélum og þurrkumm og Einar Farestveit er með tveggja ára ábyrgð. Raftækjaverslun íslands er með eins árs ábyrgð á Creda og Edessa, en á Maytag er tíu ára ábyrgð á gírkassa, fimm ára á hluti tengda mótor, tveggja ára á vara- hlutum og eins árs á öðm. Electric- Hekla er með eins árs ábyrgð en varahlutir em kaup- anda hins vegar að kostnaðarlausu næstu fjögur ár eftir að lögbundin ábyrgð rennur út. Heimilistæki og Radíóbúðin segjast vera með sex mánaða ábyrgð á viðgerð og vara- hlutum, en að mati Neytendasam- takanna stenst slfk yfirlýsing ekki gagnvart lögum, heldur er um árs VÖRUMERKIN 0G SELJENDUR ÞEIRRA Vörumerki Innflytjandi Framleiðsluland AEG, Indesit Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 8 Þýskaland, Ítalía Ardo Hér og nú, Borgartúni 24 Ítalía Ariston Byko, Skemmuvegi 4a Ítalía Bauknecht, Philco, Whirlpool Heimilistæki, Sætúni 8 Þýskal., Ítalía, Frakkl. Blomberg Einar Farestveit, Borgartúni 28 Þýskaland, Ítalía Candy Pfaff, Grensásvegi 13 Ítalía Creda, Edesa, Maytag Raftækjaverslun ísl., Skútuvogi 1 Spánn, USA Ede, Electrolux, Malber Húsasmiðjan, Skútuvogi 16 Ítalía Eumenia Rafbraut, Bolholti 4 Austurríki Fagor Johan Rönning, Borgartúni 24 Spánn General Electric, Hotpoint Hekla, Laugavegi 172-174 USA, Bretland Hoover Fálkinn, Suðurlandsbraut 8 England Ignis, Zerowatt, Westinghouse Rafvörur, Ármúla 5 Ítalía, USA Miele Eirvík, Suðurlandsbraut 24 Þýskaland Siemens Smith og Norland, Nóatúni 4 Þýskaland Siltal Radíóbúðin, Skipholti 19 Ítalía Zanussi Rafha, Suðurlandsbraut 16 Ítalía, Spánn Á höfuðborgarsvæðinu selja Heimskringlan Kringlunni 8-12 og Johan Rönning einnig Hotpoint þvottavélar og þurrkara og Johan Rönning selur einnig eina tegund Ariston þurrkara. Rafha selur eina tegund Creda þurrkara og Edesa þvottavél. Samkaup í Reykjanesbæ selja Philco og Whirlpool þvottavélar og þurrkara. Verslunarfélagið Blanda flytur inn Ardo þvottavélar og þurrkara, en verslunin Hér og nú selur þær til neytenda. Einn inn- flytjandi, Fönix, sendi ekki inn upplýsingar um þær tegundir sem þar eru seldar, en það eru fjórar mismunandi gerðir af Asko þvottavélum og ein gerð af Iberna vél. Auk þess selur Fönix tvær gerðir af Asko þurrkurum, tvær gerðir af Fresco og einn Iberna þurrkara. ábyrgð að ræða. Sjá töflur og nánari umfjöllun á næstu síðum ÉLAR • ÞVOTTAVÉLAR • ÞVOTTAVÉLAR • ÞVOTTAVELAR Stærð vélar í sm, bxdxh Hlífðar- hurðá vélinni? Rúmmál tromlu/ afköst kg 8> Sparnað- arhnapp- ur?9) Áfanga- fylling á vatni? Stiglaus hita- stilling? 10> Vindu hraði snún./mín 11> Smá- kæling í skolun? Rafmagns- notkun í kWhs 12> Lengd suðu- þvottar 13> Amper (A) 59,5x59,5x85 nei 40 I/5 kg já já já 600 já 1,9 120 mín. 15 60x60x85 nei 42 I/5 kg já já nei 650 já 1,8 125 mín. 10 60x52x85 nei 40 I/5 kg já nei já 0-600 já 2,0 120 mín. 10 59x55x85 nei ?/5 kg já já já 600-1200 já 2,05 115 mín. 10 59,5x59,5x85 nei 40 I/5 kg já já já 500/850 já 1,9 120 mín. 15 59,5x53x85 nei 62 I/5 kg nei já já 500/850 já 1,8 10 60x55x85 nei ?/5 kg já nei já 600 já 2,5 120 mín. 16 59,6x54x85 nei 42 I/5 kg já já já 400/800 já 1,7 110 mín. 10 60x60x85 nei 42 I/5 kg nei já já 500/850 já 1,8 125 mín. 10 60x60x85 nei 48 l/4,8 kg já nei nei 800 nei 1,9 120 mín. 10 60x53x85 nei 44 I/5 kg já nei já 400-800 já 1,6 120 mín. 10 60x55x85 nei 46 I/5 kg nei já já 500/800 nei 2,3 160 mín. 16 60x60x85 nei ?/4,5 kg já nei já 800 já 2,3 100 mín. 16 60x52x85 nei 40 I/5 kg já nei nei 400/800 já 2,0 120 mín. 10 NEYTENDABLAÐK) - Febrúar 1996 15

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.