Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 21

Neytendablaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 21
Fjórtán tommu sjónvörp henta vel í smœrri rými og í erlendri gœðakönnun kemurfram að myndgœði þeirra hafa aukist. seljendum er ábyrgðartíminn þrjú ár á myndlampa. A öðrum hlutum tækisins er ábyrgðartíminn eitt ár hjá öllum eins og lögboðið er. Allir eru með eins árs ábyrgð á viðgerð og varahlutum. Staðgreiðsluafsláttur Staðgreiðsluafsláttur frá uppgefnu afborgunarverði er misjafn. Johan Rönning, Litsýn og Smith og Norland bjóða 5% staðgreiðsluafslátt, Heimskringlan og Radíónaust 7,5%, Bónus Radíó, Einar Farestveit, Hljómcó, Hljómbær, Radíóbúðin og Sjónvarpsmiðstöðin 10%. Hjá Heimilistækjum er 5% staðgreiðsluafs- láttur algengastur en þó dæmi um allt að 11% og hjá Japis er hann á bilinu 5-7%. Ur erlendum gæða- könnunum Intemational testing group, sem er sam- starfsvettvangur fjölmargra neyt- endasamtaka um neytendarannsóknir, hefur gert gæðakönnun á 14” sjónvarp- stækjum og eru nokkur þeirra seld hér á landi. Þau tvö tæki sem komu best út í þessari könnun eru hins vegar ekki seld hér á landi, en þau eru Blaupunkt PM 37- 43 og Grundig P 37-060. í þessari gæðakönnun vom meðal annars gefnar einkunnir fyrir myndgæði, hljómgæði, móttökuhæfni, hve auðveld þau voru í notkun, fjarstýringu og umhverfi (en þar var metið hve auðvelt væri að endurvinna úr tækjunum). Einkunnagjöfin er á skalanum 1 -5 og er 5 besta einkunnin. Þess skal getið að Panasonic og Sony tækin sem seld em hér á landi eru ekki að öllu leyti sömu tækin og í gæðakönnuninni en tæknilega mjög svipuð og því saman- burðarhæf. Er tækið Vörunerki, vörunúmer Stað- greiðslu- verð m/vsk. Er tækið með texta- varpi? Eru íslenskir stafir? Fjöldi rása með tengi að framan fyrir vídeó- tökuvél? Er tækið fjölkerfa- sjónvarp? Samsung CB-3351A 1> 25.900 nei 40 nei nei Sanyo CEM 3022 25.995 nei 30 nei já Schneider STV 3685 26.900 já nei 90 nei nei Samsung CK-3361 77T 2> 26.900 2> já nei 40 nei nei Vestel 3753 27.800 já já 90 nei nei PanasonicTC-1451 27.900 nei 50 já nei Samsung CB-3351 AT *> 27.900 já já 40 nei nei Saba M-3715 27.900 nei 40 nei já Daewoo 29.610 nei 40 nei nei Nokia TV 3724 29.800 nei 99 nei nei Sanyo 14 EA80 H 29.895 nei 60 nei já Sharp DV 3770 29.900 nei nei 39 já nei Akai CT 1417 29.900 nei 60 nei nei KolsterTVC 14 29.900 já já 40 nei nei Mitsubishi CT-14M51 EM 29.900 nei 30 nei nei Nokia TV 3724 VT 32.900 já nei 99 nei nei Siemens FC 202 R6 4> 33.155 nei 49 nei já Toshiba 1400 RN 33.210 nei nei 40 nei nei Akai CT1417T 33.900 já nei 60 nei nei Sony KV-M1440 34.900 nei 50 nei nei Finlux 14B-59 TX 34.900 já nei 120 nei já Mitsubishi CT-14 M51 ETX 34.900 já nei 50 já nei Toshiba 140 UT 35.900 nei nei 40 nei já Telefunken A135 MT 35.900 já já 59 nei já Sanyo 14 EA85 H 35.900 já nei 60 nei já Philips 14 PT 136 36.575 nei 70 já nei Toshiba 1440TT 37.900 já já 40 já já Philips 14 PT 156 39.900 já já 70 já nei Supertech CTV 1412 39.900 nei 30 nei nei Nokia 3725 VT 39.900 já nei 120 nei já Nokia VT AC/DC 49.900 já nei 120 nei já Athugasemdir 1. Staðgreiðsluverðið í töflu er verð í Japis; í Heimskringlunni og Radíónausti kostar það 26.900 kr. staðgreitt. 2. Fæst í Bónus Radíó. 3. Fæst í Heimskringlunni og Radíónausti. 4. Staðgreiðsluverðið í töflu er verð í Litsýn; hjá Smith og Norland kostar það 34.675 kr. staðgreitt. Mynd- gæði Hljóm- gæði Mót- töku- hæfni Auð- velt í notkun Fjar- stýr- ing Um- hverfi Akai CT 1417 4 4 4 3 4 3 Nokia TV 3724 4 4 4 3 4 4 Panasonic TC-14S1 4 4 4 4 4 3 Philips 14 PT 136 4 4 4 3 2 4 Samsung CB-3351 4 4 4 3 5 2 Sanyo 14 EA 80H 4 4 4 3 4 4 Sharp DV 3770 3 4 4 3 5 2 Sony KV-M 1440 4 5 5 3 4 2 NEYTENDABLAÐIÐ - Febrúar 1996 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.