Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 12

Neytendablaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 12
Askrift að Internetinu af tilboðum Ógrynni Mikil fjölgun hefur orðið á fyrirtækjum sem selja einstaklingum að- gang að Internetinu en þau eru nú 20 talsins. Ríflega 4.000 heimili eru talin vera tengd netinu hér á landi auk fjölda fyrirtækja og stofnana. Við eftirgrennslun Neytendablaðsins kom meðal annars í Ijós að áskrift- artilboð nettengisala eru nánast óteljandi en misjafnt er hvað innifalið er í afnotagjaldi auk þess sem allur gangur er á þjónustu við notendur. Varasamt er þegar seljandi býður mesta hraðann, lægsta verðið og bestu þjónustuna því skyndileg aukning áskrifenda getur haft í för með sér að erfiðara er að ná sambandi við netið og allir gagnaflutningar reynast mun hægvirkari en ella. Eftir Hrönn Marinósdóttur Þeir nettengisalar sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða yfirleitt einnig alhliða Internetþjónustu, svo sem uppsetningu og hönnun á heimasíðum. Hjá Nýherja, Tölvu- og verkfræðiþjón- ustunni og Pósti og síma er Intemetþjón- ustan einungis aukabúgrein. Það er kostnaðarsamt að bjóða áskrift að netinu, tækjabúnaður er dýr, auk þess sem greiða þarf gjöld í samræmi við umfang þjón- ustunnar til ISnet sem er tengiliður ís- lands við alheimsnetið Internet. Tífaldur munur á hraðvirkni Maríus Ólafsson, netstjóri hjá ISnet, seg- ir að bandvídd og innhringibúnaður nettengisalanna ráðist að verulegu leyti af því hve auðvelt er að ná sambandi og hversu hraðvirkir gagnaflutningamir em. - Ekki er nægilegt að eigin tölvubún- aður og mótald notandans sé í góðu lagi. Fyrirtækin leigja misafkastamiklar línur til ISnet. Ef línan er of þröng miðað við notendafjölda virkar hún sem flöskuháls á notkunina og allir gagnaflutningar verða mun hægari en ella. Hraðamunur gagnaflutninga milli fyrirtækja getur stundum verið allt að tífaldur. Upplýs- ingar um bandvídd sumra seljenda, há- marks- og lágmarksálag, er að finna á slóðinni: http://www.isnet.is/status. Svo að tryggt sé að ekki reynist á tali NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞAGU Alþýðusamband íslands Grensásvegur16 108 Reykjavík Bílanaust hf. Borgartún 26 105 Reykjavík Apótek Borgarness Borgarbraut 23 310 Borgarnes Apótek Egilsstaöa Lagarás 18 700 Egilsstaöir Apótek K.E.A. Stjörnuapótek Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri Apótek Suöurnesja Hringbraut 99 230 Keflavík Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24 900 Vestmannaeyjar Apple-umboöiö Skipholt 21 105 Reykja vík Álnabær Síöumúli 33 108 Reykjavík Árbæjarapótek Hraunbær 102, b 110 Reykjavík Bílaleiga Akureyrar Skeifan 9 108 Reykjavík Bilaleiga Flugleiöa - Hertz Reykjavíkurflugvöllur 101 Reykjavík Bílaleigan ALP Skemmuvegur 20 -Blá 200 Kópavogur Blómabúðin Hlíðablóm Miklabraut 68 105 Reykjavík Blómabúðin Hlín Háholt 24 270 Mosfellsbær Blómaverslunin löna Lísa sf. Hverafold 1-3 112 Reykjavík Bón og Þvottastöðin Sigtún 3, 105 Reykjavík Bónus sf. Skútuvogur 13 104 Reykjavík Breiöholtsapótek Álfabakki 12 109 Reykjavík Ceres hf. Nýbýlavegur 12 200 Kópavogur Dreifing hf. Vatnagaröar 8 104 Reykjavík Dún- og fiöurhreinsunin Vatnsstígur 3 101 Reykjavík Efnalaug Garöabæjar Garöatorg 3 210 Garöabær Efnalaugin Hreinn Hólagaröur Lóuhólar 2-S 111 Reykjavik Efnalaugin Svanlaug Engihjalli 8 200 Kópavogur Epal hf. Faxafen 7 108 Reykjavík Fatahreinsun Kópavogs Hamraborg 9 200 Kópavogur Fjaröarkaup hf. Hólshraun 1b 220 Hafnarfjörður Hagabúö Hjaröarhagi 47 107 Reykjavík Hagkaup hf. Skeifan 15 108 Reykjavík Hallarmúli sf. Heimilisprýöi Hallarmúli 1, 108 Reykjavík Heilsubúðin Svensson Álfabakka 14 109 Reykjavík Hverakaup Breiöamörk 21 810 Hverageröi Höfn-Þríhyrningur hf. Tryggvatorg 1 800 Selfoss Ingvar & Ari hf. Boöagrandi 2 107 Reykjavík Innrömmun Sigurjóns Fákafen 11 108 Reykjavík íslenskir aðalverktakar sf. Höföabakki 9 112 Reykjavík 11/11 búöirnar Reykjavík Kaupfélag Árnesinga Austurvegur 3-5 800 Selfoss Kaupfélag Vestur- Húnvetninga 530 Hvammstangi Kaupmannasamtök íslands Kringlan 7 103 Reykjavík Kennarasamband íslands Laufásvegur 81 101 Reykjavík Litabúöin Ólafsbraut 355 Ólafsvík Lyfja Lágmúla 5 105 Reykjavík Mjólkurbú Flóamanna Austurvegur 65 800 Selfoss Mosaik hf. Hamarshöföi 4 112 Reykjavík Nings Sælkerabúöin hf. Suöurlandsbraut 6 108 Reykjavík Nóatúns búöirnar Reykja víkurs væðinu 12 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.