Neytendablaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 7
Landbúnaður - úttekt
I
I
Gríðarleg vonbrigði
um bændasamtakanna, hve mikið kjöt
megi selja á innanlandsmarkaði. Það er
alkunna að ef einhver þekkir markað, og
stjómar því að auki hve mikið er selt inn
á hann, getur sá hinn sami ráðið verðinu
sem ríkir á markaðnum. Reyndar em al-
gengustu kennslubókardæmin um einok-
un af þessu tagi: Þau lýsa einokara sem
ákveður magnið beint en verðið óbeint.
Því verður að vísu ekki haldið fram að
bændasamtökin ráði kjötframboðinu í
smæstu atriðum né heldur að þau þekki
kjötmarkaðinn út í ystu æsar. Meira gæti
farið í sölu á haustmánuðum en til stæði
og auðvitað gætu menn misreiknað sam-
drátt eða söluaukningu milli ára. Engu að
síður er ljóst að fyrst landbúnaðarráð-
herra getur ákveðið, að fengnum tillög-
um bændasamtakanna, hversu mikið
kindakjöt má selja innanlands, þá ræður
ráðherrann í stóram dráttum söluverði
kindakjöts. Það er að vísu rétt að engum
er bannað að selja sitt kjöt fyrir lægra
verð en takmarkað framboð tryggir hon-
um. En þess konar verðlagningarfrelsi
leiðir ekki til hagræðingar eða verðlækk-
ana. En þeim sem halda að þess konar
verðlagningarfrelsi leiði til hagræðingar
og verðlækkana ætti að halda frá stjóm
efnahagsmála.
Nýja fyrirkomulagið þarf ekki að
vera verra fyrir neytendur en það sem
jákvætt viðhorf til samkeppninnar. Kenn-
ingin um markaðsbrest og stjómsýslu-
mistök greinir frá því að hagræðing og
hagkvæmni í rekstri fer ekki saman við
opinberan stuðning.
Til skamms tíma litið er það mikil
hagkvæmni fyrir bændur og aðra fram-
leiðendur að fá opinberan stuðning, bæði
á framleiðslustigi og markaðsstigi. En til
langs tíma litið er það varasöm aðgerð.
Framleiðendur landbúnaðarvara á íslandi
eru of margir miðað við stærð markaðar-
ins þannig að fækkun þeirra er óumflýj-
anleg, það er spurning um tíma hvenær
neytendur og aðrar atvinnustéttir krefjast
þess að stjómsýslumistökin verði leiðrétt.
Sigrún Halldórsdóttir hagfrœðingur
(Unnið upp úr kandídatsritgerð í
meistaranámi við Verslunarháskólann í
Kaupmannahöfn, 1995; Agriculture in
Iceland, External and Internal
Influences on the Industry.)
áður gilti: Þá var not-
uð formúla til að
fínna rétt kostnaðar-
verð á kindakjöti en
nú geta bændasamtök
og ráðherra stefnt að
því verði sem þeim
finnst skynsamlegast.
Það er alls ekki víst,
og raunar heldur ólfk-
legt, að það verð
reynist hærra en það
sem formúlan hefði
ungað út enda leggja
sauðfjárbændur mikla
áherslu á að viðhalda
markaðshlutdeild
kindakjöts. Það væri
líka ósanngimi að
taka ekki fram að sitt-
hvað í samningnum
er til bóta. Verðlagn-
ing og framboð á
slátrun og heildsölu-
þjónustu er gefið
frjálst - í alvöru - og
bændur geta ekki
lengur látið sér standa
á sama hvort innlagt
kjöt selst eða þránar í
birgðum. Sú fram- Eftir jóðsótt fjallsins fœddist minni háttar nagdýr með allan
leiðsluskylda sem ættarsvip fyrri búvörusamninga, er dómur Markúsar um bú-
bóndi þarf að upp- vörusamninginn.
fylla til að fá greiðsl-
ur úr ríkissjóði hefur verið lækkuð og mörg landbúnaðarstörf sem framast er
það er líka spor í rétta átt. unnt.
Óbreytt meginstefna
Vandi sauðfjárbænda
Það sem veldur vonbrigðum er ekki
tæknilegu mistökin, óframkvæmanlegu
ákvæðin og vitleysumar. Þau má leið-
rétta og verður líklega gert þegar nauð-
syn krefur. Stærstu vonbrigðin eru að sú
meginstefna samningsins frá 1991 er
óbreytt; að eins margir geti haft viður-
væri sitt af framleiðslu sauðfjárafurða og
framast er unnt með því að viðhalda eins
mikilli innflutningsvernd og eins háum
styrkjum og stjórnmálamenn framast
þora að bjóða kjósendum og erlendum
viðskiptaþjóðum upp á. Þótt fjandskapur-
inn við hagræðingu og stækkun búa sé
ekki samur og áður, og þótt kverkatökin
á svína- og alifuglarækt hafi verið linuð,
víkur áhugi stjómmálamanna fyrir hag-
ræðingu og lækkun matvælaverðs enn
fyrir viðleitni þeirra til að varðveita svo
Vandi sauðfjárbænda er sá að vegna
aukinnar framleiðni í greininni, vegna
ódýrari aðflutninga, lækkandi verðs
annarra matvæla og batnandi kjara í
öðrum atvinnugreinum dugar kinda-
kjötsmarkaðurinn þeim ekki lengur til
viðunandi viðurværis. En allar þessar
breytingar eru í eðli sínu framfarir þótt
ábatanum væri misskipt ef þær væru
látnar afskiptalausar. Þá yrði offramboð
á verkkunnáttu bænda og hún snarfélli í
verði. Þar með myndi búvöruverð
hrynja og neytendur græða. Þegar nógu
margir hefðu flúið greinina myndi bú-
vöruverð aftur þokast upp á við í það
horf að bændur þyldu við. Verð yrði þó
lægra en fyrir hamfarirnar vegna fram-
leiðniaukningarinnar. Svipuð atburða-
rás fylgir trúlega flestum meiri háttar
NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996
7