Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 26

Neytendablaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 26
Norræna umhverfismerkið ...segir meira en þúsund orð Meö vaxandi umhverfisvitund okkar hefur þörfin á upplýsingum um umhverfisvænar vörur oröiö æ meiri. Norræna umhverfis- merkið, Svanurinn, er til aö upplýsa neyt- endur í vali á vörum sem valda sem minnst- um umhverfisspjöllum. Norræna umhverfis- merkið er fyrsta fjölþjóðlega umhverfismerk- ið og er í samvinnu allra Norðurlandanna. Vörur merktar Svaninum fara í gegnum strangar rannsóknir þar sem tekið er tillit til allra þátta; hráefnisnotkunar, framleiðslu, notkunar og endurvinnslu. Merkið ábyrgist því að varan sé framleidd eftir ströngustu umhverfiskröfum. Sífellt fleiri vörur koma á markaðinn merktar Svaninum. Verum umhverfisvæn og veljum vörur merktar Svaninum. 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.