Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1996, Page 26

Neytendablaðið - 01.05.1996, Page 26
Norræna umhverfismerkið ...segir meira en þúsund orð Meö vaxandi umhverfisvitund okkar hefur þörfin á upplýsingum um umhverfisvænar vörur oröiö æ meiri. Norræna umhverfis- merkið, Svanurinn, er til aö upplýsa neyt- endur í vali á vörum sem valda sem minnst- um umhverfisspjöllum. Norræna umhverfis- merkið er fyrsta fjölþjóðlega umhverfismerk- ið og er í samvinnu allra Norðurlandanna. Vörur merktar Svaninum fara í gegnum strangar rannsóknir þar sem tekið er tillit til allra þátta; hráefnisnotkunar, framleiðslu, notkunar og endurvinnslu. Merkið ábyrgist því að varan sé framleidd eftir ströngustu umhverfiskröfum. Sífellt fleiri vörur koma á markaðinn merktar Svaninum. Verum umhverfisvæn og veljum vörur merktar Svaninum. 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.