Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1996, Síða 26

Neytendablaðið - 01.05.1996, Síða 26
Norræna umhverfismerkið ...segir meira en þúsund orð Meö vaxandi umhverfisvitund okkar hefur þörfin á upplýsingum um umhverfisvænar vörur oröiö æ meiri. Norræna umhverfis- merkið, Svanurinn, er til aö upplýsa neyt- endur í vali á vörum sem valda sem minnst- um umhverfisspjöllum. Norræna umhverfis- merkið er fyrsta fjölþjóðlega umhverfismerk- ið og er í samvinnu allra Norðurlandanna. Vörur merktar Svaninum fara í gegnum strangar rannsóknir þar sem tekið er tillit til allra þátta; hráefnisnotkunar, framleiðslu, notkunar og endurvinnslu. Merkið ábyrgist því að varan sé framleidd eftir ströngustu umhverfiskröfum. Sífellt fleiri vörur koma á markaðinn merktar Svaninum. Verum umhverfisvæn og veljum vörur merktar Svaninum. 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.