Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 9

Neytendablaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 9
Matur Nœringarbœttur matur Minna gagnlegur en margir háldu Er við hœfi að kenna brjóstsykur við heilsuvöru, þó svo að í hann sé bætt vítamínum? í jafnmörgum löndum. Þar var kannað raunverulegt magn vítamína og steinefna og kom í ljós að 68% af þeim vörum sem prófaðar voru höfðu um 20% frávik frá uppgefinni innihaldslýsingu. Fjölbreytt val Hér á landi fáum við í nær öll- um tilfellum þau næringarefni sem við þurfum úr fæðunni en því aðeins að við höfum ljöl- breytt val matvæla á boðstól- um. Gott er að fara eftir mann- eldismarkmiði sem sett hefur verið af Manneldisráði ís- lands, en þar kemur fram hver er hagstæðasta samsetn- ing matarins. Offita er nú talin helsta heilsuvandamál hins vestræna heims og því er nauðsynlegt fyrir okkur að breyta okkar neysluvenj- um. A Islandi er starfandi Aukefnanefnd sem fjallar um hvert mál fyrir sig og fer að sjálfsögðu eftir ákveðnum vinnreglum. Ef þar við situr erum við örugg um að ekki sé verið að bæta einhveiju í mat- vælin sem er ónauðsynlegt. Víða í löndum kring um okkur er verið að vítamínbæta gos- drykki, mjólk, bamakex, flög- ur ýmiskonar og svo mætti lengi telja. Nauðsynlegt er fyrir okkur að halda matvælunum eins hreinum og mögulegt er. Vítamín og steinefni eru í flestum tilfellum best frá nátt- úrunnar hendi. Auka þarf fræðslu og eftirlit með þeim vörum sem eru vítamínbættar, því af og til koma fram vörur sem undarlegt er að hafi hlotið náð fyrir augum Aukefna- nefndar til að mynda vítamín- bættan brjóstsykur sem foreldrar kaupa frekar en þann venjulega, í góðum tilgangi. Mjög hefur fjölgað þeim matvælum sem bætt eru með vítamínum. Sú hugsun kemur óneitanlega upp í hug- ann hvort bjarga eigi næring- arvandamálum nútímans með því að bæta í og fjölga næring- arefnum í fæðunni. Þetta hljómar vel þegar verið er að kynna vöruna en er það þessi viðbót sem kemur til með að breyta heilsufari okkar vestur- landsbúa? Nei það er allt ann- að vandamál sem við eigum við að glíma. Fyrst og fremst borðum við of mikla fitu, of lítinn fisk og of lítið af kom- vömm. Mismunandi reglur Reglur um næringarbættan mat em mjög mismunandi á milli landa. I Bretlandi em til dæmis litlar hömlur hvað þetta varðar. Framleiðendur geta Enginn hagur fyrir neytendur Plöntur sem þola eitur em ekki neytendum til hagsbóta. í framtíðinni mun landbúnaður- inn ef til vill nota ýmis varn- arefni í enn meiri mæli vegna þessarar þróunar. Innan ESB skal skrá erfðabreyttar mat- vælategundir en reglumar eru með þeim hætti að margar geta sloppið við skráningu. Vegna mikilla mótmæla neyt- enda er verið að endurskoða ákvæði um þessi efni. Neytendasamtök víðs veg- ar um heiminn eru í farar- broddi þeirra sem vilja gaum- gæfa þessi mál betur og vara þau við markaðssetningu erfðabreyttra matvæla á þessu stigi, nema neytendum sé með skýram hætti gert kleift að velja milli þeirra og „hefð- bundinna“ matvæla. Hins vegar er hér við að etja ríka bætt hvaða bætiefni sem er við mætvælin og þeir notfæra sér það töluvert. I Portúgal er leyfilegt að setja vftamín í mjólk og í Þýskalandi má bæta nær hverju sem er í mat- væli sé þess vandlega getið á umbúðunum. Þó era til lönd innan Efnahagsbandalagsins sem hafa mjög strangar reglur, til dæmis Danmörk. í Svíþjóð er einungis leyft að bæta þeim efnum í sem hafa farið for- görðum við vinnslu vörunnar. Sem neytendur verðum við að geta treyst því sem á um- búðunum stendur og við höf- um rétt á að vita hvort við þurfum öll þessi næringarefni. Getur það til dæmis verið skaðlegt að taka of mikið af einhverju efni? Nýlega var gerð rannsókn á vegum Efnahagsbandalagsins á næringarbættum mat í sam- vinnu við 14 neytendasamtök markaðshagsmuni stórfyrir- tækja sem stjómvöld hafa víða ekki treyst sér til að standa gegn. Kröfur Neytenda- samtakanna Neytendasamtökin taka undir þær kröfur sem sambærileg samtök annars staðar hafa sett fram um þróúnina í notkun erfðaverkfræði við matvæla- framleiðslu. Kröfurnar eru að þessir þættir fylgi framleiðsl- unni og verði virtir: Neytendur uppskeri skýrar hagsbætur, til dæmis hærra næringargildi. Notaðar verði aðferðir og framleiddar vörar sem era fólki, dýrum og umhverfi hættulausar, bæði þegar til langs tíma er litið og með til- liti til sjálfbærrar þróunar í umhverfismálum. Öraggar aðferðir verði not- aðar til þess að meta og rann- saka erfðabreytt matvæli áður en þau verða hluti af um- hverfinu. Óháðar stofnanir annist rannsóknirnar og þær verði aðgengilegar neytenda- og umhverfisvemdarsamtök- um og öllum almenningi. Fulltrúar neytenda fái að koma sjónarmiðum sínum að á opinberam vettvangi, í heimalandinu og á alþjóða- vísu, þar sem fjallað er um erfðaverkfræði og matvæla- framleiðslu. Framleiðslan trufli ekki jafnvægi í umhverfinu, geri ekki landbúnaðinn háðari notkun eiturefna við ræktun, dragi ekki úr breytileika í erfðum, valdi því ekki að líf- verar æxlist þannig að fjöl- breytni þeirra minnki og hafi ekki óboðnar afleiðingar. Ekki verði fallist á flutning erfðavísa úr mönnum og dýr- um í plöntur og öfugt. Ekki verði notaðir merki- erfðavísar sem eru ónæmir fyrir sýklalyfjum. Ekki verði fallist á að nota erfðavísa sem orsaka ofnæmi. Ekki verði fallist á að út- hlutað sé einkaleyfum vegna lífvera eða erfðaefnis. Gerðar verði lýðum ljósar félagslegar og efnahagslegar afleiðingar af notkun erfða- verkfræði. Hætta er á að yfir- ráð matvælaframleiðslu færist í hendur fárra fjölþjóðlegra fyrirtækja sem sérhæfa sig í líftækni og efnagerð. Skylt verði að merkja allar framleiðsluvörar sem inni- halda erfðabreyttar lífverur eða hafa verið framleiddar eða unnar með hjálp þeirra. Merkingin skuli útskýra hvers vegna framleiðslunni hefur verið erfðabreytt. NEYTENDABLAÐIÐ - júní 1998 9

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.