Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 10

Neytendablaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 10
Markaðs- og gæðakönnun Allt um gufustraujárn Flestum leiðist að strauja og eru því margir tilbúnir að greiða hærra verð fyrir þægileg straujám sem auð- velda vinnuna. Neytendablað- ið gerði markaðskönnun á straujámum x byrjun maímán- aðar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Isafirði og Selfossi. Einnig hefur Neytendablaðið gert gæðakönnun í samvinnu við Intemational testing á nokkmm þeirra jáma sem em hér á markaði. Vakin er at- hygli á að mikil samkeppni er á raftækjamarkaðnum og verð breytist því ört. Samkeppnin gerir þá kröfu til þeirra neyt- enda sem vilja njóta góðs af verðsamkeppninni að þeir taki þátt í henni og kanni verð, en verð getur hafa breyst síðan könnunin var gerð. Könnunin náði til 26 versl- ana og vom 77 mismunandi gerðir straujáma til þar, en þar af vom 4 ferða- gufustraujám. Af þessum 76 straujámum era 17 í gæða- könnuninni. Ódýrasta jámið kostaði 1.852 kr. en það dýrasta 13.940 kr. Ekki var mikið um tilboð þegar könn- unin var gerð, en ótímasett til- boð var á Llytrohn E 201, til- boð var á Ufesa F 406 og Uf- esa PV 4630 „á meðan birgðir á endast“ og hjá Rafha er til- boð sem gildir út júlímánuð á Ufesa 4635 og Ufesa 4630. Verð í könnuninni er stað- greiðsluverð, en 10 verslanir veita staðgreiðsluafslátt og verð er því 3-5% hærra sé greitt með kreditkorti. Ekki reyndist marktækur verðmun- ur á straujámum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu ann- arsvegar og á landsbyggðinni hinsvegar, en í sumum tilvik- um er lægra verð þar en á höf- uðborgarsvæðinu. Mismunandi straujárn Mikill munur er á þeim straujámum sem era í könnun- inni. Þyngd þeirra er frá 700 grömmum og upp í tvö kíló, en ferðastraujám era léttari eða um hálft kíló. Þungt straujám var áður talið betra og talið auðveldara að ná krampunum úr með slíku straujárni. Þetta á ekki lengur við, því nú er hita- stig, gufa og auðveld hreyfing til að ná krampunum úr flíkun- um aðalsmerki góðs straujáms. Æskileg þyngd er því meira komin undir smekk hvers og eins, sumir vilja þungt jám þar sem ekki þurfi að beita eins miklu afli við straujun, á með- an öðram finnst þungt straujám vera þreytandi. Botnar straujámanna era úr ýmsum efnum sem ganga und- ir ýmsum söluheitum, og oft era þessir botnar vemdaðir með einkaleyfisrétti, þótt efni þeirra og eiginleikar séu næst- um því þau sömu. Til að ragla neytendur ekki með ýmsum sölunöfnum era botnamir flokkaðir í eftirtalda flokka: ryðfrítt stál, ál, teflan-húð, glerjaður álbotn (emalering) og málmblöndur sem ganga undir ýmsum söluheitum, en ein- kenni þessara málmblandna er að botninn er gerður sterkari og á að vera auðveldara að hreinsa hann. Þannig era til dæmis botnar með „silver-sto- ne“ flokkaðir sem teflon og einnig xylan sem er svipað efni og teflon. Glerjaðir álbotnar heita t.d. super-gliss, ultra- gliss, eloxal o.s.ífv. Málm- blöndumar heita t.d. saphir, excel o.s.frv. Ryðfrítt stál gengur einnig undir ýmsum nöfnum, svo sem eðalstál. Góð straujárn Gæðakönnun Neytendablaðs- ins og Intemational Testing byggir á margvíslegum próf- unum sem ná til hámarkshita, hversu vel járn straujuðu, hve þægileg þau vora í notkun, ending á botni og loks var raf- magnsöryggi kannað. Hámarks hitastig Hár hiti er gagnlegur þegar straujað er, en til að koma í veg fyrir að flíkurnar brenni era staðlar um hversu mikill hiti á að vera á hverju stigi. Því var prófað hvort hitinn væri í samræmi við þessa staðla og höfðu sum tækin háan hámarkshita og sum of háan, en þó ekki hættulegan. Straujám með lágan hita var Gæða- könnun á gufustrau- járnmum Svona er einkunnagjöfin Hámarkshiti 5% Straugæði 45% Þægindi 25% Ending straujárns 20% Ending botns 5% ★ ☆ O 3 • Best ----►Lakast Hámarks- hiti Strau- gæði Þægindi i/ið notkun Ending straujárns Ending botns Rafmagns- öryggi Heildar- niðurstaða Braun PV 2210 ★ \Oftr ☆ ★ ★ ★ ☆ BraunPV 2510 ★ 'O OKr ★ ☆/ ★ ☆ Moulinex AY1 ★ Q /☆ OKr OKr OKr O (3Kr Philips Hl 510 O ☆ ☆ ☆ ★ ☆ Philips Hl 530 o ☆ ☆ ★ ☆ ★ ☆ Philips Mistral Hl 220 oo ☆ ☆ 0/0 O ☆ OKr Philips Mistral Hl 284 OKr OKr ☆ ★ O ★ ☆ Princess 2400 ★ 0/0 O 0/0 o ★ 0/0 Rowenta DE133 ★ OKr ÖKr ★ 0/0 ★ Ofá Rowenta DE 323 ★ Ötir OKr ☆ o ☆ Ofá Rowenta DE 121 ★ OKr O ★ o ★ ☆ Rowenta DE 132 ★ O OKr ★ ■ ÖKr ★ OKr Rowenta DE 313 ☆ O Ofá ★ O ★ O/ti Tefal 1470 0/0 o /☆ OKr ★ ★ • ★ ☆ Tefal 1625 ☆ o /☆ ☆ ☆/★ ★ ' ★ ☆ Ufesa PV 4323 ★ o O/á o ötó- ★ o Ufesa PV-156 ★ o O /☆ ☆ OKr ★ OKr 10 NEYTENDABLAÐIÐ - júní 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.