Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 10
Gæði, markaður-Snjóbretti
Snjóbretti og búnaður
á íslenskum markaði
Brettin eru öll fyrir fijálsstíl (freestyle)
Raóað er eftir verói bretta hjá hverri verslun
Útilíf, Gtæsibæ, Átfheimum Staðgr.verð Kortaverð
Hammer Pulp 16.055 16.900
Nidecker Magic 16.055 16.900
Hammer Scamp 17.955 18.900
Nidecker Stardust 17.955 18.900
Hammer Motion 18.905 19.900
Nidecker Elle 21.755 22.900
Hammer Hyleyn 22.705 23.900
Hammer Pulp 23.655 24.900
Nidecker Stardust 23.655 24.900
Hammer Broadline 27.455 28.900
Nidecker Princess 33.820 35.600
Nidecker Babs 36.955 38.900
Lengdir í cm Fjöldi lengda
3
Sama verð er á öltum lengdum
bindingarfrá 7.650, kortaverð.
innan hverrar brettagerðar. Skór eru frá 9.600 og
Veittur er 10% afsláttur ef keyptur er pakki.
Skátabúðin, Snorrabraut 60 Staðgr.verð Kortaverð Lengdir í cm Fjöldi lengda
Rossignot Stokes 18.905 19.900 134-158 5
Rossignol Butane 18.905 19.900 134-158 5
Rossignol Dazer 21.641 22.780 140-161 5
Rossignol Rooster 28.490 29.900 152, 156 2
Rossignol Strato 30.020 31.600 148-156 3
Rossignol Stylus 33.003 34.740 152, 156 2
Sama verð er á ötlum lengdum innan hverrar brettagerðar. Skór eru frá 6.560 og
bindingar frá 6.990 kr., kortaverð. Veittur er 10% afsláttur ef keyptur er pakki.
Everest, Skeifunni 6 Staðgr.verð Kortaverð Lengdir í cm Fjöldi lengda
Airwalk Sport 16.055 16.900 110-130 3
Airwalk Select 24.605 25.900 143-165
Airwatk Match 28.310 29.800
Sama verð er á öllum lengdum innan hverrar brettagerðar. Skór eru frá 13.950 og bindingar frá 12.000 kr. Veittur er 15-20% afsláttur ef keyptur er pakki, annars 5% staðgreiðsluafsiáttur.
Týndi hlekkurinn, Laugav. 12 Staðgr.verð Kortaverð Lengdir í cm Fjöldi lengda
Burton ChooDer*! *) *) 95-142 6
Burton Chanqer 23.275 24.500 143-161 4
GNU Team 23.275 24.500 118-167 9
Lib. Technol. Team 33.155 ■ 34.900 145-193
Burton Special 33.725 35.500 146-162 4
Burton Fluid 36.955 38.900 143-164 5
GNU Pro 37.525 . 39.500 139-163 8
*) Krakkabretti fyrir 5-10 ára. Kortaverð er 13.000-17.500 kr. Sama verð er á öðrum lengdum innan hverrar brettagerðar. Skór eru frá 9.900 og bindingar frá 10.000 kr„ kortaverð. Öllum brettum fylgir námskeið í Bláfjöllum og vöxun og yfirferð einu sinni.
Sportleigan við Umferðarm. Lengdir i cm Fjöldi lengda
ELAN Squid 17.005 ■ 17.900 124 1
ELAN Squid —m— I
ELAN Royale 18.900 140, 145 2
ELAN Royale 19.500 150, 155 2
Skór eru frá 7.690 og bindingar frá 6.900 kr„ kortaverð. Veittur er 15% staðgreióslafsláttur ef keyptur er pakki, annars 5%.
Markið, Ármúla Staðgr.verð Kortaverð Lengdir í cm Fjöldi lengda
Scott Micro 15.770 16.600 102 1
Oriqinal Sin N 36 16.768 17.650 136 1
Scott Micro 18.335 19.300 114 1
Scott Track 18.620 19.600 154 1
Scott Micro 19.950 21.000 128 1
Scott Alturis 27.550 29.000 140, 145 2
Skór eru frá 6.900 kr og bindingar frá 5.890, kortaverð. Veittur er 12-14% afsláttur ef bæði eru keypt bretti og bindingar.
þær auðveldari en breitt bil
getur gefið betra jafnvægi.
Frjálsbrettingar velja yf-
irleitt mjúkar bindingar
sem eru sveigjanlegar og
þægilegar. Harðar binding-
ar gefa möguleika á meiri
nákvæmni er gera meiri
kröfur til notandans.
Meiri leikur en keppni
Aðdráttarafl snjóbrettanna
felst meðal annars í því að
þau bjóða upp á meiri æv-
intýri og ljölbreytni en
skíðin. A þeim er auðvell
að leika sér í ótroðnum
snjó og bretlingar sækjast
eftir færi sem er erfitt
skíðafólki. Starfsfólk á
skíðasvæðum og brettingar
búa líka til hengjur, hóla
og palla eða grafa út og
troða sérstakar rennur (pfp-
ur) fyrir mismunandi
þrautir.
Starfsmenn skíðasvæð-
anna segja ungbrettinga
með annan stíl og fram-
komu en margt skíðafólk,
þeir hafi meiri félagsskap
hver af öðrum, mæti sam-
an í hópum og fylgist að,
fari saman niður brekkurn-
ar og bíði eftir því að allir
hafi lokið sinni ferð eða
stökki.
Snjóbrettun er stundum
glæfraleg að sjá en fá vem-
leg óhöpp hafa orðið þótt
krakkamir kútveltist. Ein
skýring þess er að bretting-
ar em með fætur samhliða
í falli og vondum lending-
um en á skíðum verða ekki
hvað síst alvarleg meiðsli
ef fætur leggjast illa.
Snjóbrettun í nútíma-
mynd er ekki nema ríflega
tvítug. Haldin hafa verið
heimsmeistaramót frá
1987-88 ogfyrst var keppt
í henni á Vetrarólympíu-
leikum í Nagano 1998.
Hérlendis hefur ekki verið
efnt til meistaramóta, enda
telja margir að keppni gefi
ekki rétta mynd af grein-
inni, hún sé fyrst og fremst
leikur og félagsskapurinn
eigi að vera í fyrirrúmi.
Orðalisti
Ekki hafa verið fundin ís-
lensk nýyrði yfir allt í snjó-
brettaheiminum og þvf oft
notast við enskuna.
Carve: Svig, krappar
bcygjur.
Kxtcnsion: Sá hluti afpípu-
vegg sem er hærri, ætlaður
fyrir sérstaklega há stökk.
Halfpipc: Pípa, - útgrafinn
og troðinn snjóskurður, oft
um 100 m langur, líkur
neðri hluta á 0,5-1 m
breiðu röri. Brettingar
rcnna sér inn á veggi píp-
unnar til að stýra fiugi og
stökkum.
Waist: Mitti, - inndráttur
hliðanna fyrir miðju brett-
isins. Sé mittið mjótt hcfur
brettið góða eiginleika fyrir
krappar beygjur. Sjá líka
Sidecul.
Invcrt: Viðsnúningur, -
stökk þar sem breltingurinn
er á hvolfi.
Kicktail: Uppsveigður aftur-
endi á sumum sérhæfðum
brcttum.
Nose: Framhluti brettisins.
Lögunin fer eflir þeim
rcnnsliseiginleikum sem
sóst er cftir.
Pipe: Pípa, snjóbraut, sjá
Halfpipe.
Powder: Púður, - laust, létt
og þurrt nýsnævi.
Quarterpipe: Fjórðungs-
pfpa, - snjóbraut þar sem
aðeins annar veggurinn er
lóðréttur.
Sidceut: Inndregnar hliðar-
svcigjur báðum megin á
brettinu scm gera miðhluta
þess mjórri en endana. Því
mjórri sem miðjan er, þeim
mun krappari beygjur getur
brettingurinn tekið. Sjá líka
Waist.
Snowboard: Snjóbretti.
Snowboarder: Snjóbretting-
ur, brettingur.
Snowboarding: Snjóbrettun,
brettun.
Stancc: Staða, - fyrirkomu-
lagið á bindingunum (fesl-
ingunum) fyrir skóna. Fjar-
lægðin milli þeirragetur
verið um 40-60 cm eftir
hæð og hæfni brettingsins
en líka skilyrðunum.
Tail: Afturendi bretlisins.
Fram- og afturhluli margra
bretla cru svipaðir.
Vert: Lóðrétli veggurinn á
hálfpípunni, yfirleitt 30-40
cm hár.