Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 20
Lífrænar matvörur í Danmörku
Full karfa af lífrœnum
matvœlum, ekki málið -
en nokkru dýrari.
NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU
10-11 verslanirnar
Rafiðnaöarsamband Islands
O. Johnson og Kaaber
Hveragerðisbær
Verslunarmannafélag
Akraness
Búnaðarbanki íslands
Landsbanki íslands
Bónusverslanirnar
Nóatúnsverslanirnar
Stjörnuegg - Vallá,
Kjalarnesi
Osta- og smjörsalan
Vátryggingafélag Islands
Sláturfélag Suðurlands
Mjólkursamlag KEA,
Akureyri
DHL - Hraöflutningar
Fjárfestingabanki
atvinnulífsins
Sparisjóöur vélstjóra,
Borgartúni 18
Sjóvá-Almennar tryggingar
Oliufélagið ESSO
Ágæti,
Vagnhöfða 13-15
Mjólkursamsalan
íslenskir aðalverktakar
Skráningastofan,
Hesthálsi 6-8
Mjólkurbú Flóamanna,
Selfossi
Kaupfélag Árnesinga,
Selfossi
Kaupfélag Þingeyinga,
Húsavík
Húsasmiðjan,
Súðavogi 3-5
Johann Rönning,
Sundaborg 15
Smith og Norland,
Nóatúni4
Egill Árnason,
Ármúla 8
vægast; þetta fer betur með
náttúruna. Sjónauki neytand-
ans beinist í vaxandi mæli að
því að fmna vörur sem hann
telur hollari fyrir sig og lífrík-
ið og það hefur sannað sig
svo um munar í Danmörku að
margir neytendur eru tilbúnir
til að greiða fyrir þetta.
í upphafi voru það miklu
fremur konur sem keyptu líf-
rænar matvörur og enn hafa
þær vinninginn, enda kaupa
þær fremur í matinn en karlar.
Áhugi karla hefur þó einnig
vaxið verulega. Það er hins
vegar ekki marktækur munur
á áhuga á þessum vörum eftir
aldri eða stöðu. Og sömu
kannanir sýna að neytendur
treysta því kerfi sem byggt
hefur verið upp í kringum líf-
rænu framleiðsluna, opinbert
vottunarkerfi með stikkpruf-
um.
Verðið er hins vegar hærra
á lífrænum vörum, þannig að
af þeirri ástæðu einni er kom-
in næg ástæða fyrir fjölmarga
neytendur að velja aðra vöru
en þá lífrænu. Reyndar er
munurinn mjög mismunandi
eftir vöruflokkum. Þannig eru
flestar innlendar lífrænar
landbúnaðarvörur um
15-25% dýrari en þær hefð-
bundnu. Munurinn getur þó
verið mun meiri og á það ekki
síst við um ýmsar innfluttar
lífrænar matvörur.
Danskir bændur fá styrk
til að breyta í lífræna
framleiðslu
Það er ekki einfalt fyrir bónd-
ann að breyta úr hefðbundinni
framleiðslu yfir í lífræna.
Dönsk stjórnvöld gera hins
vegar eins og stjórnvöld í
fleiri löndum, þau veita
bændum sem vilja fara út í
lífræna framleiðslu umtals-
verða styrki. Jafnframt hafa
stjórnvöld komið á vottunar-
kerfi sem er ódýrt fyrir bænd-
ur.
Hér á landi hafa aðeins
nokkrir hugsjónabændur haf-
ið lífræna framleiðslu. Hér
eru nánast engir styrkir veittir
og þeim litlu sem fást er mis-
jafnt deilt út. Og íslensk
stjórnvöld hafa fremur staðið
í vegi fyrir uppbyggingu á
góðu og tryggu vottunarkerfi
fyrir lífrænar vörur en að ýta
undir að slíkt sé fyrir hendi.
Hjá þeim snúast hlutir um
einskonar millistig milli líf-
ræns landúnaðar og hefð-
bundins, en þau hafa þó ekki
komist niður á hvort kalla
skuli það vistvænt eða vist-
rænt. Slíkt millistig er þó að-
eins hugarórar, enda aðeins
staðfesting á því að bændur
misþyrmi ekki jörð og/eða
bústofni. Markaðssetning á
slíku millistigi landbúnaðar-
vöru hefur verið bönnuð í ná-
grannalöndum okkar, svo
semí Danmörku.
20
NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999