Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 13

Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 13
Tæknilýsing og einkunnagjöf ■ Einkunnir eru gefnar á kvaróanum 1-5. — Þar merkir 1 mjög lélegt, 2 = lélegt, 3 = meðaliag, 4 = gott og 5 = mjög gott. Heildareinkunnirnar aftast í töflunni eru skráðar nákvæmar (með 1 aukastaf) vegna þess að margir aórir þættir en hér eru tilgreindir komu til álita. ■ Raðaó er eftir verói í hverjum voltaflokki. Vélar af sömu gerð geta ýmist verió með einni eða tveimur rafhlöóum. minna aili en aðrar með lægri tölu. Fáir framleiðendur hirða um að gefa upp vinnsluafl vél- anna við mismunandi skilyrði (output power). Sé líklegt að einkum verði sinnt léttum verkunt dugir ódýr eins-gírs 500 W vél án mögu- leika á rangsælis snúningi (til að losa skrúfur og fasta bora). Eigi að bora í steypu er 600 W yfirleitt lágmarkið. A 550 og 700 W borvélum er munur en hugsanlegt er að 500 og 550 W borvélar séu með nákvæmlega sömu ailvél og sömuleiðis 580 og 600 W vélar. Verð Verulegur munur, allt að 46%, reyndist vera á verði sams kon- ar eða svipaðra véla hjá söluað- ilum. Verkfæralagerinn kom áberandi vel út úr samanburð- inum. Þetta getur þó farið eftir því hvort vélarnar eru með einni eða tveimur rafhlöðum og hvað annað fylgir með í kaup- unum. Verð í töflunni er alltaf stað- greiðsluverð. Flestar verslanir sem könnunin náði til bjóða sama verð við staðgreiðslu og með krítarkorti. Þó eru nokkrar verslanir sem veita stað- greiðsluafslátt af kortaverðinu. Hjá Br. Ormsson og Verkfæra- lagernum er 10% staðgreiðslu- afláttur en 5% hjá Fálkanum. Alhugið að rafhlöðuborvélar geta kostað jafn mikið og stærri og þyngri rafkerfisvélar enda eru rafhlöðuknúin heimilistæki yfirieitt á svipuðu verði og raf- kerfistengd. Oftast ráða stærðin og aflið verðmuninum innan hvers vörumerkis en stundum stýribúnaður og fylgihlutir. Mikill verðmunur innan hvers voltaflokks þýðir að kaupandinn þarf að gera sér vel grein fyrir þörfum sínum. 9,6 volta vélar eru á verðbilinu um 12-20 þús. kr, 12 volta vélar um 11-34 þús. kr. og 14,4 volta vélar um 7-42 þús. kr. Sumir árstímar eru heppi- legri en aðrir fyrir handverk- færakaup, til dæmis er oft hag- stætt að skoða tilboð eftir gjafavertíðir eins jól og áramót en einnig þegar líða tekur á sumar. I öllum tilvikum er eins árs ábyrgð á vélunum eins og lög gera ráð fyrir, nema frá Black og Decker sem er með tveggja ára ábyrgð. Þægindi og þyngd Vélarnar eru svo mismunandi að væntanlegir notendur ættu skilyrðislaust að handleika girnilegar vélar hjá söluaðila fyrir kaup. Hentar gripið báð- um kynjum, rétthendum og örvhendum? Næst vel til stýri- búnaðar? Er nógu ljóst hvaða tilgangi allir takkar gegna? Er þreytandi að halda gikk lengi inni? Blæs vélin kæliloftinu framan í notandann? Eru titr- “íngur og hávaði óþægileg? Er nógu auðvelt að skipta um bora og skrúfbita? Þyngd vélarinnar getur skipt notandann miklu, sérstaklega ef þarf að nota hana lengi eða bora eða skrúfa mikið upp fyrir sig. Vélar með hærri voltatölu eru þyngri og þar með óþægi- legri í notkun. Munurinn á létt- ustu og þyngstu vélunum getur verið nærri tvö kíló. Hraði og átak Snúningshraðinn er mikilvæg vísbending um notkunarmögu- leika og gæði tækisins. Hrað- virkustu vélarnar klára verk á þriðjungi þess tíma sem hinar hægvirkustu þurfa. Yfirleitt er ganghraði rafhlöðuvéla mun minni en á rafkerfisvélum. Mesti hraði er notaðnr við borun en þeir lægstu við skrúf- un. Með flestum vélanna í könnuninni er unnt að fara hægt af stað og nota stiglausa hraðastillingu sem er mjög heppilegt. Lágan snúnings- hraða þarf til að heija borun rétt sem og þegar skrúfað er, annars er hætta á að skekkja stefnuna, skemma haus skrúf- unnar eða setja hana of fast eða djúpt. Eins gírs vél er ekki hraðvirk Skýringar við töflurnar: 1 Iðnaðarvél (fyrir atv.menn). 2 Á 10.700 kr. í Verkfæra- lagernum 3 Á 14.074 kr. i Byko. 4 Á 14.995 kr. í Verkfæra- lagernum. 5 Á 6.900 kr. í Verkfærasöl- unni og 24.647 kr. í Byko. 6 Á sama verói hjá Bosch- verkstæðinu og í Heildsölu- lagernum. 7 Á 14.999 kr. í Húsasmiðj- unni. 8 Á 6.895 kr. í Verkfæralag- ernum. 9 Á 22.400 kr. í Verkfæra- lagernum. 10 a: Taska fylgir; b: aukarafhlaóa fylgir; en samt snýst bor hennar eða skrúfjám of hratt fyrir nákvæmn- isverk. Atakið er líka meira í tveggja gíra vélum og þær nýtast betur við þunga vinnu. c: aukahandfang lylgir; d: skrúfbitar fylgja; e: vasaljós fylgir; f: borar fylgja; g: topplyklar fylgja. 11 12% af andvirði tækisins fylgja með í fylgihLutum aó eigin vaLi. *) 15 mín (1,7 h) eða 27 mín (3,0 Ah). **) Meó hljóðmerki. H.e.: Vélin hefur ekki þennan eiginleika eða búnað. E.t.: Framleióandi tilgreinir ekki Ah-tölu rafhlöðunnar. SDS+: Sérstakur festibúnaður þar sem ekki þarf LykiL. Tæknilýsing I Rafhlaða Einkunnir í gæða-og notendaprófum Vörumerki og gerð 7,2 volt Fjöldi gíra Snún./mín. í 1. gir Snún./mín. i 2. gír Þyngd í kg. Patróna - lágmarks- þvermál (mm) Patróna - hámarks- þvermál (mm) Raf- rýmd (Ah) Fjöldi 40 mm djúpra hola með 6 mm bor í beyki - i viðbót eftir 15 mín. endur- hteðslu Fjötdi 60 mm djúpra gata m. 6 mm skrúfum í furu - í viðbót eftir 15 mín. endur- hleðslu Full- hleðslu- timi Sýnir fuU- hleðslu Eigin- teikar Leið- bein- ingar Borun Skrúfun Rafhlaða Ending vélar (styrk- leiki) Þægindi Heildar- einkunn Svipaðar gerðir seldar hér Fyigi- hlutir10 Innflytjandi Stað- greiðslu- verð Skil 2272 U1 1 300 / 600 H.e. 1,1 1,5 10 E.t. 16 2 12 0 3 ktst nei 3 m HU 2 BHH HHI HBH 2,8 2538 UA1 b Fátkinn 8.455 9,6 volt Bosch PSR 9,6 VES-2 2 0-320 0-900 1,4 0,5 10 1,4 42 7 51 12 1 klst já 5 4 4 4 3 5 4 4,1 a, b Byko 11.900 Skil 2645 UA 2 0-300 0 - 1000 1,5 0,5 10 1,3 22 5 55 14 1 klst já 3 4 ■■ 4 ggggjg ggg ■Hi 3,7 2645 US”1 waam Fálkinn 16.055 Hitachi FDS 9 DV 2 0 - 280 0-850 1,5 0,6 10 E.t. 31 12 54 20 1 klst já 3 4 HBH HHH 3 5 HBH 3,8 FDS 10 DVA a, b, d, e Húsasmiðjan 16.490 Metabo BE AT 9.6/2 R+L 2 0 - 300 0-900 1,7 0,5 10 1,7 36 31 45 54 10 mín já 4 4 3 4 4 gm mtm 4,0 a Byko 17.595 Metabo AB E 9.6/2 RT 2 0 - 300 0 - 900 , 1,6 0,5 10 1,4 30 16 44 21 1 klst já 4 4 2 4 3 5 4 3,8 a Bitanaust 20.298 12 volt Black & Decker KC 1251 CN 1 0-700 H.e. 1,5 0,5 10 E.t. 21 0 14 0 3-8 k. nei mm 2 nm 2 BHH 3 3,2 KC 1261 CN mn Sindri2 11.900 Black & Decker KC 1252 CN g§j^j 0 - 250 0-900 1,7 0.5 (V 10 E.t. 27 0 50 1 3-8 k. nei 8BM 4 4 4 3 4 3 3,8 AEG BS2E 12 T 2 0-300 0-900 1,7 0,5 10 1,4 49 15 69 27 1 klst já m 4 4 4 4 5 4 4,0 a Br. Ormsson3 10.710 Bosch PSR 12 VES-21 2 0-400 0 - 1150 1,5 >. 0,5 10 1,4 45 8 68 22 1 klst já 5 4 4 4 4 5 BHH 4,2 a, b Byko 12.900 Bosch PSB 12 VSP-2 2 0-750 0 - 1550 2,1 0,5 10 1,4 23 2 39 20 1 klst já 5 mn 4 hhi HHfl HBH afKKB 4,0 Wagner W 120 D 2 0 - 300 0 - 1100 1,6 0,5 10 1,3 10 0 32 0 3 ktst já 4 4 3 4 2 5 4 3,8 120 DQ a Bítanaust 14.690 Skil 2745 US (m. 2 rafhl.)1 2 0-350 0 - 1100 1,8 0,5 10 1,3 48 17 6/ 28 1 klst já 3 4 5 4 HH 5 4 4,1 a, b Fátkinn'* 17.290 Metabo BE AT 12/2 R+L (m.2 rafhl.) 2 0 - 300 0-900 1,8 0,5 10 1,7 58 22 /4 28 1 ktst já 4 4 3 4 5 5 ggn 4,0 a Byko 22.949 Metabo AB E 12/2 RT Impulse 2 0 - 300 0-900 1,8 0,5 10 1,4 33 17 67 13 1 klst já 4 4 HHI 4 ggfgjggg 4 ■■ 3,8 a, b Bíianaust 24.651 Hitachi DS 12 DVA 2 0-400 0 - 1300 1,8 0,6 10 E.t. 30 7 65 18 45-60 m. já B 4 4 4 3 5 HHB 4,1 DS 13 DV2 (1) a, b, d, g Húsasmiðjan 24.985 Makita 6313 D (VU-gerð)1 2 0-450 0 - 1400 2 2 13 2 29 10 64 14 1 ktst já 4 4 4 3 5 HHH 4,2 6313 D a, b Byko 34.505 Makita 6313 D (með NiMH)1 2 0-450 0 - 1400 2 2 13 2,2 37 12 77 16 65 min já HH 4 4 jjjgggggjgj 4 4 4 4,2 13,2 vott ts Kress MSX 132 2 0-450 0 - 1600 1,7 0,5 10 1,5 28 8 63 14 ] 1 klst já 4 4 4 4 3 2 4 2,0 Verkfærasalan7 12.900 14,4 volt Skil 2580 U 1 0-700 H.e. 1,5 0,5 10 E.t. 28 0 95 5 3-5 k. nei aaai 4 2 3 hbh 5 3 3,3 2360 HS a, d, f Fálkinn8 7.790 Builder BD 14 VDT 2 0-430 0 - 1200 1,6 0,5 10 1,3 22 0 44 0 5-7 k. nei 2 4 HH HHI 2 HBH HHB 3,0 a Verkfæralag. 9.695 Bosch PSR 14,4 VES-2 2 0-400 0 - 1150 1,7 0,5 10 1.4 43 msm 98 32 1 klst já HHgf HHH 4 HHH 4 5 HBH 4,2 a, b Byko 15.900 AEG BS2E 14,4 T 2 0-320 0 - 1030 1,8 0,5 10 1,4 46 8 108 27 1 klst já SMHB tiasaB 4 4 5 gm 4 4,2 a, b Br. Ormsson 17.910 Hitachi DS 14 DV1 2 0 - 350 0 - 1200 2,1 1,5 13 2 59 10 119 25 1 ktst já 3 BKBB 4 4 5 5 ggjg 4,2 a Húsasmiðjan 34.063 Makita 6333 D1 HH 0-400 0 - 1300 2,1 2 13 2,2 55 18 93 16 65 min já 4 4 5 5 4 4,2 a Þór 42.000 18 volt Black & Decker KC 1882 CK 2 0 - 500 0 - 1600 2,3 0,5 10 1,7 32 13 67 11 1 klst m gwm 4 5 4 4 2 4 2,0 ■H Sindri 19.900 24 volt Bosch GBH 24 VRE 1 0 - 1000 H.e. 4,3 H.e. SDS+ 3 127 95 181 130 *) já **) 5 4 5 4 5 5 4 4,4 12 NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999 NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999 13

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.