Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.02.1999, Blaðsíða 16
Árekstraprófun Áhætta við árekstur A teikningunum þremur sem eru ineð hverri bílategund má sjá hverjar afleiðingarnar geta orðið í árekstri bæði fyrir bílstjóra og farþega í framsæti. Frá vinstri til Mjög mikil áhætta Mikil áhætta Áhætta í meðallagi Lítil áhætta Lágmarksáhætta hægri er bílstjórinn og farþeginn í árekstri að framan og síðan bíl- stjóri í hliðaráresktri. Með fimm litum er gefið upp hve alvarlegir áverkarnir geta orðið. og bláar stjörnur Því fleiri gular stjörnur, þeim mun meiri möguleika hefur maður til að sleppa heilu og höldnu úr óhappi. Gul stjama með striki yfir sýnir að fólkið í bílnum á á hættu að fá lífshæltulega áverka á einum eða fleiri stöðum á líkamanum. Bláu stjörnurnar sýna hvernig fótgangandi veg- farendur sleppa frá árekstri. Því fleiri bláar stjörnur, þeim mun meiri möguleikar eru á að þeir sleppi við alvarleg meiðsl. Nissan Almera Almera fær slökustu útkomu úr þessari prófun. Hann fær aðeins tvær stjörnur með striki gegnum þá síðustu, sem gefur til að kynna að það geti verið óásættanleg hætta á lífs- hættulegum áverkum. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúðar fyrir bílstjóra og farþega, bíl- beltastrekkjarar í framsæti og aftursæti. Var prófaður án ör- yggispúða fyrir farþega. Arekstur að framan: Þrátt fyrir öryggispúða lenti brjóstkassi bflstjórans á neðsta hluta stýrisstangar- innar, sem eykur verulega lík- ur á lífshættulegum áverkum. Fætur og hné voru illa vernd- uð og fótstig þrengdu inn á fótsvæði, sem getur valdið slæmum áverkum. Hliðarárekstur: Þótt þrjú rifbein bflstjórans snertu hurðina voru áhrifin minni háttar. Ástæðan er flókin lög- un á höggdeyfandi efni sem án nokkurs vafa drógu úr álagi á bflstjórann. Börnin: I árekstri að l’ram- an héldu báðir stólarnir börn- unum fastspenntum, en það var hætta á minni háttar áverkum á hnakka minna barnsins. I hliðarárekstri var hætta á höfuðáverkum á eldra barni. Fótgangandi: Almennt var vernd þeirra slæm. Fætur komu illa út þar sem högg- deyfandi efni vantaði við stuðarann til að dreifa áhrif- unum. Opel Astra . ☆☆☆☆ Opel Astra Opel Astra var nálægt því að fá fjórar stjörnur, en kláraði /sig ekki nógu vel í gegnum árekstur á hlið. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúðar fyrir bílsljóra og farþega, bfl- beltastrekkjarar í framsæti. Árekstur að framan: Bygging bflsins var stöðug og öryggispúði bflstjórans virk- aði vel. Áverkar voru á bæði hné og efri hluti fóta vegna Ford Escort Ford Escort var í árekstra- prófun í fyrra, en síðan hefur framleiðandi bætt bflinn. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúðar fyrir bílstjóra og farþega og bflbeltastrekkjari í framsæti. Var prófaður án loftpúða far- þegamegin. Árekstur að framan: Far- þegarými var óstöðugt og það skapaðist vandamál með hluti sem þrýstust þar inn. Fóta- rýmið öðru megin brotnaði harðra hluta, og það voru eng- in höggdeyfandi efni á því svæði sem hnén gátu lent á. Fótstigin losnuðu og minnk- aði það hættuna á áverkum á fótum og ökklum bílstjórans. Hliðarárekstur: Höfuð og saman. Fætur bílstjórans voru í hættu fyrir áverkum vegna málmhluta og frá hemil- fótstiginu. Áhrif öryggisbellis á brjóstkassa farþegana voru mikil. I stýrisstönginni voru ekki höggminnkandi efni. brjóstkassi bflstjórans voru vel vernduð í hliðarárekstri, en hætta á áverkum á grindar- holi og mjöðm var mikil. Aftasta hurðin opnaðist í hlið- arárekstrinum. Börnin: í árekstri að fram- Hliðarárekstur: Fyrir ári var hætta á alvarlegum meiðslum á brjóstkassa. Eftir breytingar Ford á hliðarbygg- ingu bílsins kemur bíllinn bet- ur úl úr prófuninni, en áhrifin á brjóstkassa eru enn mikil. an héldu báðir barnabílstól- arnir börnunum fastspenntum. Þó var höfuð eldra barnsins ekki að fullu verndað í hliðar- árekstri. Fótgangandi: Framendi Opel Astra er mjög harður og Iftillar samúðar virðisl gæla með gangangi vegfarendum. Á yfir helmingi þeirra staða sem höfuðið getur lent á var hætta á alvarlegum áverkum. Þetta krefst mikilla breytinga af hálfu framleiðanda. Börnin: Stólarnir gáfu góða vörn í árekstri að framan og héldu börnunum vel föst- um. í hliðarárekstri var höfuð eldra barnsins ekki nógu stöðugt. Fótgangandi: Þrátt fyrir aldur sinn skoraði Ford Escort þokkalega með tilliti til varna fyrir fótgangangandi og var þess vegna nálægt því að fá þrjár stjörnur. Vélarhlífin var ekki eins „grimm“ (agressiv) og hún er á mörgum öðrum bílum. 16 NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.