Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 9

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 9
Hermann Sigurðsson, Tjarnar- braut 5, Hafnarfirði. I 3. sveit verða skátar frá Hafnarfiröi, Vestmannaeyjum og frá Skjöld- ungum í Reykjavik. Sveitar- foringi 4- sveitar er Gunnar Jðnsson, Munkaþverárstræti 34» Akureyri. I 4. sveit eru skátar frá Akureyri, Ölafsfiröi og Siglufirði. Sveitarforingi 5. sveitar er Tryggvi Felixsson, Reynihvammi 25, Kðpavogi. I 5- sveit eru skátar frá Kópav., Hvolsvelli, Keskaupstað, Akranesi og frá Landnemum í Rvk. Sveitarfor. 6. sveitar er Sveinn Finnbogason, Langholtsv. 4S, Rvk. I 6. sveit eru skátar frá Dalbúum, Haförnum og Ægisböum í Rvk. og skátar frá Blönduðsi og Sauðárkrðki. Hvar dvelja sveitirnar eftir mótið? Eftir að Mordjamb '75 lýkur fara íslensku þátttak. til Svíþjððar og dvelja þar í boði sænskra skáta á heimilum þeirra. 1. sveit fer til Gautaborgar, 2. sveit fer til Alingsáa, sem er rétt hjá Gautaborg, 3- sveit fer til Uppsala, 4. sveit fer til Vásterás, sem er skammt frá Uppsölum, 5. sveit fer til Jönköbing og 6. sveit fer til Borlánge, sem er aðeins norðar og austar en Uppsalir og Vásterás. Ekki er að efa, að vei verður tekið á mðti Islensku skátunum, par sem þeir njðta sænskrar gest- risni og vináttu. Þessir dagar, bæöi á mótinu sjálfu og eftir það eiga vafalaust eftir að verða mörgum ðgleymanlegir. Hörður Zóphaníasson. SENIOR SCOUT CAMP - NORDJAMB'75. Lítið eitt um dagskrá x SSe-búðunum. Megin tilgangurinn með þátttöku eldri skáta x Nordjamb 75 er að nýta vinnukraft þeirra í þágu mðtsins of má því búast við að þeir verði störfum hlaönir meðan á mðtinu stendur. Eigi að síður er gert ráð fyrir að þeir hafi einhverjar frístundir og þess vegna verða á boðstólum ýmsir dagskrárliðir fyrir þá, sem búa á SSC-svæðinu. Reynt verður að sjá til þess að sérhver skáti fái einn frídag meðan á mótinu stendur. Danir sjá um undirbúning dagskrárinnnar, og sem dæmi um dagskrárliði má nefna: 1. Þjððdansar 2. Boltaleikir 3. Trimmbraut 4. Siglingar 5. Umræðukvöld 6. Ljósmyndun 7. Imiss konar handavinna 3. Radíðskátun 9. Hike 10. Opið hús 11. Þjóðkvöld 12. SSC-blað 13. Sýningar 14. Varðeldar. Þess rná geta, að íslendingar taka þátt í undirbúningi a.m.k. tveggja dagskrárliða, þ.e. þjððkvöldi og sýningum. Þjóðkvöldin eru hugsuð þannig, að hver Norðurlanda- þjóð sér urn 1-11/2 tí.na skemmtidagskrá eitt kvöld og verður þá lögð áhersla á að kynna land og þjðð. Sýningar í formi ljðsmynda, plakata o.fl. verða settar upp 1 rnatartjöldunum og standa þær meðan á mðtinu stendur. Sýningunum er, eins og þjóð- kvöldunum, ætlað að kynna land, þjóð og skátaatarf í landinu. Auk ofannefndra atriöa geta eldri skátar tekið þátt í ymsum dagskrárliðum sjálfs mðtsins, eftir því sem frístundirnar hrökkva til, en eins og áður er getið er aðalviðfangsefni þeirra aö vinna að undirbúningi og við framkvæmd mðtsins og því verður vinnan að sitja í fyrirrúmi. 9

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.