Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 32

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 32
HOFUR - HORDJAMB■ Islendingar mæta með sinn minjagrip á Nordjamb í sumar Veröa J>að ísl. lopahúfur með merki mótsins hengdu á. STARFSMANNAHALD B.I.S. B.I.S. og Skátasamband Rvk. hafa gert með sér samning um sameiningu á starfskröftum sínum. Framkvæmdastjórn B.I.S. og ]pá um leiö S.S.R. verði fullt starf og verða peninga- og húsnæðismál, samskipti við opinbera aðila og yfirumsjón meö rekstri í hans verkahring. Erindrekstur verður nú fullt starf og meiri áhersla lögð á Rvk.-svæðið en áður. Þá mun erindreki einnig sinna útgáfu- málum og foringja]>jálfun 1 samráði viö viðkomandi nefndir. Loks verður ráðinn 1/2 dags- maður til vélritunar og afgreiðslustarfa. B.I.S. greiðir /o% af launa- kostnaði en S.S.R. 3o% en allir starfsmennirnir vinna fyrir báða aðila. SKATAÞING - AKRANESI. Ákveöiö'er aö halda Skátaþing i ár á Akranesl. Nefndir hafa verið dagarnir 24.-26. október. Þess má geta að skátastarf á Akranesi á 5o ára afmæli 1976. STYRKUR FRA ÆSKULYÐSRAÐI RlKISIHS. Nú í m^i veitti Æskulýösráð ríkisins kr. 12o.ooo.- til styrktar foringjaþjálfun o.fl. Er þetta mikill og góöur styrkur, pökk fyrir hann. GILWELL FELL NISUR. Fyrirhugað Gilwell námskeiö i mai féll niður, þar sem aðeins 4 sðttu um. Aætlað er að reyna að halda námskeiðið i lok ágúst. Erfitt er að fá þátttöku vegna hins mikla fjölda skáta sem fer á Nordjamb. 32 MINJAGRIPAPAKKAR. Bandalag ísl. skáta hefur ákveðið að útbúa pakka, sem hefði að geyma ýmiss konar minjagripi - mótsmerki - fri- merki o.fl., sem lík'legt er að nota megi til skipta viö erlenda skáta í sumar. Verö pakkanna verður líklega 400 - 5oo kr. NYIR FSLAGSFORINGJAR. Pétur Sigurðsson er ný- skipaður félagsforingi sk.fél. Vifill. SNORRABRAUTIN. Húsbyggingarmálið á Snorra- brautinni er nú loks að komast á hreyfingu á ný. I bigerð er ný nefndarskipunl'' HEIÐURSMERKI. 22. febr. 5 Ara smári: Þórunn Beinteinsdóttir Vifli. Auður Björnsdóttir Vifli. 5 ára lilja: Gunnar Kr. Sigurjónsson Vifli. Hörður Hafsteinsson Vifli. Pétur M. Sigurðsson Vifli. lo ára lilja: Sigurjón Vilhjálmsson Vifli. Borgaralilja: HLlmar Pálsson Vífli. Kristján Friðsteinsson Vifli.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.