Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 27

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 27
Allir krakkar hafa gaman af aö útbúa sár eitthvert farar- tæki. Hár eru myndir af því hvernig nota má gamla (eöa nýja) hjólaskauta eöa lítil hjól, til þess aö renna sér á. Ef mörg ykkar búa svona hjólatæki til, þá er hægt fyrir ykkur að efna til keppni á milli hópa um, hvor komi fyrr aö marki, eftir aö hafa fariö framhjá ýmsum hindrunum á leiðinni. Efniö sem þarf í þetta, er ekki mikiö. Þó veröur kannske verst aö útvega hjólin, en auk þeirra eru þetta bara plankabútar 2x4x24 þumlung- ar og fjöl 1x6x24 þumlungar. Síðan þarf nokkra nagla og skrúf- ur, en best verður fyrir ykkur aö skoöa myndirnar vel og smíöa svo eftir þeim. 27

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.