Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 12

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 12
3. Undirbúða dagskrá: 3.1. Kvölddagskrá 3.2. Dagskrá (Sjá 2.9.» 2.1o.) 3.3. önnur dagskrá til uppfyllingar 4. önnur dagskrá: 4.1. Setning og slit 4.2. Tivolíkvöld 4.3. Trúarathafnir 4.4. Nordjamb radio 4.5- Senur 4.6. Base búðir 4.7. Ráðstefnur 4.7.1. Youth Forum 4.7.2. Radíóskátun 4.7.3. Esperantó 4.7.4. Skatafrímerki 4.7.5. Kaþólskir skátai þinga. 4.8. Gilwell Reunion 4.9. Ferðalög Dálítið að velja úr, eða hvaö finnst þór? Litum nu aðeins nánar á skipti- dagskrárliðina: 2.1. Handavinna - Staðsett rétt norðan við Trœlle-borg. Þar verða reistar smiðjur, hvar hægt er aö velja um vinnu með: járn, stál, horn,bein, leður, plast, tau og tá. Hlutir sem gera má eru t.d. kertastjaki, grillspjót, vasa- hnífarhald, dálkarskepti, djásn, flauta ofl.ofl. 2.2. Maíhaugen. - Staösetning á Maíhaugen safninu(stærsta byggða- safni Norega-) í suðausturhluta Lillehammer.. Það sem þar er að sjá eru yfir loo gamlar bygg- ingar sumar hverjar mörg hundruð ára gamlar, fylltar u.þ.b. 30.000 gömlum munum (m.a. vindþurrkaö kjöt aftan úr forneskju, namm, namm). Sérhver skáti fær myndskreyttan bækling um staðinn. 2.3. Náttúruskoðun. - Staðsetning fyrir vestan og noröan Sarek. Þar verður hægt að keppa aö sérstöku merki "The v/orld Jamboree conservation Badges" meö þátttöku í hinum ýmsu nátturupóstum sem eru m.a.: 2.3.1. Orka - vindorka - vindmylla. 2.3.2. Mengunar athuganir 2.3.3. Orka - sólarorka - spegilofn 2.3.4- Mengun mannssálar ort llkaraa 2.3.5. Rannsóknir 2.3.6. Steinarnir geta líka talað 2.3.7. Hvernig veröirr landið til 2.3*3. Bskimóaslóð 2.3.9. Við byggjum bæ 2.4. Norðurslóðin. Staðsetning 'fyrír norðan Eldri skáta búöir (SSC) Þetta er verkefnabraut byggö á venjulegum Norrænum skáta- verkefnum. Hinir 11 póstar slóðarinnar eru: 2.4.1. Kynning 2.4.2. Sýning á viðleguskýji 2.4.3. Sýning á hálfbyggðu viöleguskýli 12

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.