Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 24

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 24
VEÐMÁLIÐ Leikendur: Nonni (N) , Palli. (P) og Siggi (S). Leikurinn gerist á götu. Nonni og Palli hittast. N: Nei, komdur sæll og blessaður. P: Komdu sæll. N: Þaö er langt síöan aö viö höfum sést. P: Já, þaö er satt. N: Hvernig hefur þér liöiö? P: Vel, þakka þér fyrir en þér? N: já, bærilega takk. P: Þaö er gott aö heyra. N: (Eftir smá þögn). Heyröu ann- ars. - Ekki vildiröu vera svo vænn aö ganga hérna nokktum sinnum fram og aftur? P: (Alveg hissa). Jú auðvitaö, en til hvers? N: Þaö skal ég segja þér á eftir. P: ( Yppir öxlum) Jæja sama er mér. (Gengur fram og til baka á sviðinu). N: Þakka þér fyrir, þetta er nóg. Þaö er rétt, sem mér sýndist. P: (Alveg hissa). Hvaö sýndist þér? N: Aö þú ert meö líkþorn á vins- tri stórutánni. P: Ég meö líkþorn? N: Ja, svo sannarlega. P: Þaö er ekki rétt. £g er ekki meö neitt líkþorn. N: Jæja, eigum viö aö veöja? P: Mín vegna. N: og hverju viltu veöja? P: Þar sem ég er viss meö að vinna, er mér sama hverju viö veðjum. N: Eigum viö aö segja 10kr.? P: Til er ég. N: Þá segjum viö þaö. En þú verö- ur aö sanna, aö þú haf.ir rétt fyrir þér. P: Nú, hvernig á ég aö sanna það N: Þú verður aö fara úr skóm og sokkum á vinstri fæti, til aö syna mér þaö svart á hvítu aö þú 24 sért ekki meö líkþorn á stóru- tánni. P: (Hikandi fyrst. Yppir svo öxl- um). Mér er svo sem sama. (Fer úr skóm og sokkum). N: (Skoöar stórutánna í krók og kring). Þetta er víst rétt hjá þér. Ég sé aö þú ert ekki meÖ líkþorn, svo ég verö aö viöurkenna aö þú hefur unniö veömáliö. P: (Glottir. Fer í sokka og skó. Á meðan hann er að þv£ kemur Siggi inn). Og hvar er svo tíkallinn? N: (Fer í vasann, nær í 10 kr. og réttir P). Geröu svo vel. P: Þakka þér fyrir. N: (Snýr sér að S.). Jæja Siggi_ komdu nú meö peninginn. S: (Fer í vasa sinn, nær í pen- ing og réttir N. ólundarlega). Hérna, geröu svo vel. N: Þakka þér fyrir. P: (Steinhissa). Fyrir hvaö er Siggi aö borga þér? N: Jú, viö Siggi veöjuðum nefn- ilega 2 0 kr. um þaö, hvort éj* gæti fengiö þig til aö fara ur skónum og sokkunum hérna úti á miöri götu, og ég vann. endir. MONT ■ Varöeldastjórinn:(Montinn). Einu sinni málaöi ég hund svo náttúrulega,aÖ hann fékk hunda- pestina mánuði eftir aö ég var búinn að búa hann til.Einnig málaöi ég ölflösku,svo vel,aö tappinn sprakk í háaloft,rétt þegar ég var aö enda viö hana. Einu sinni málaði ég mynd af litlu barni.Hún var svo ljós og lifandi, að barnið hágrét, og móöir þess flengdi þaö,áöur en hún tók eftir að það var mynd.'C.'

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.