Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 18

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 18
Frá afhendingu Forsetamerkisins 19. apr/l 1975 12. afhendmg forsetamerkisins fór fram £ Bessastaðakirkju 19. apríl sl. Að þessu sinni fengu um 4o skátar merkið. Viðstaddir voru fulltrúar skáta- félaganna, skátahðföingi, banda- lagsstjórn og nokkrir velunnarar skátahreyfingarinnar. Forseti íslands Dr. Kristján Eldjárn flutti ávarp of* afhenti merkin. Einnig fluttu avörp VÍking Eir- íksson og Jón Mýrdal varaskáta- höfðingi. Orgelleik annaðist Þorvaldur Bragason. Að athöfn- inni lokinni buöu forsetahjónin skátum til kaffidrykkju. VJV,,. -Vbfb 18

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.