Foringinn - 01.12.1975, Síða 16

Foringinn - 01.12.1975, Síða 16
TAUÞRYKK Komið ykkur upp ykkar eigin þrykkitækjum og gerið ykkar eigin boli. Aðferöin sem notuð er við svona þrykk nefnist silki- prent og hún notuð við allt tauþrykk. Silkiþrykk: Fyrst gerir maður ramma úr tré, hann skal vera helmingi stærri en myndin sem þú ætlar aö þrykkja á. Ramminn er ^erður úr trélistum eins og aður segir, en hornin eru fest saman með járnvinklum. Á þennan ramma er silkiö strengt, mjög vel og heft á rammann. Brúnirnar eru síöan þéttar með málningarlímbandi og ystu kantarnir á silkinu lakkaðir meö sellulósa. Silkiflöturinn er síöan þakinn með límbandi, þar sem myndin á að koma (þ.e. myndin mótuð með límbandi á silki- flötinn). Síðan er silki- flöturinn allur og límbandiö allt lakkborið. Þegar lakkið er orðið þurrt er límbandið varlega tekið af svo aö eftir veröa örfín göt í silkinu (þar sem límbandið var en þar á liturinn síðan aö koma í gegnum. Silkið er semsagt allt þetta nema blett- urinn þar sem límt var. Ef maður vill búa til nýja mynd eða mynstur leysir maður lakkið upp með sellulosaþynni. 16

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.