Bændablaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 12

Bændablaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 12
12 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 30. maí 2000 REYKJAVÍK - AKUREYRI •nllrn—nwnr i KnrmiMn,«n,'<OTHI>,*« r>.y wcaan v«w w»ni,<l>ii«r>iv»r vmint •a.'riagci Nýju DEUTZ-FAHR rúllupökkunarvélarna dragtengdar og tengjast beint vid rúlluvélina eda aftaní traktor. Þær eru meö tveim oökkunar- örmum og þar med tvöföld afköst mióáó vi^. hefðbundnar pökkunarvélar. / DEUTZ-FAHR MP1Í2 ^if-f 't h&mpá nV:vi- .■! w-y ■■ m í 'v/ 'V-v ásókn þeirra á mannvirki er ein besta forvömin. Mikilvægt er að allt músaeitur sé þannig frágengið í viðurkennd- um eiturstöðvum að það valdi ekki tjóni á öðrum skepnum. Veggfast- ar og læstar eiturstöðvar tryggja bæði endingu eiturs og jafnframt að aðrar skepnur komist ekki í það. Músaeitur er fáanlegt steypt í vaxkubbum og þannig þolir það betur raka og aðra veðrun. Mýs geta heldur ekki borið það út. Vaxkubbamir auðvelda líka skynjun og skráningu á svömn, þ.e. hvort það hafi verið nagað í kubbinn. Gildmr innandyra eru safnkassar eða límspjöld. Aríðandi er að skrá allt hjá sér og hafa það í möppu. Skráning á aðgerðum gegn meindýrum auðveldar eftirlit með staðsetningu vandamálsins og hvort aðgerðimar beri árangur. Jóhannes Ólafsson Meindýravörnum Suðurlands Niðurgreiðsliir á raforku fll húshít- unar iiaía tvdfald- ast á tiu árum Kristján L. Möller alþing- ismaður spurði iðnaðarráðherra að því á Alþingi hvaða notendur raf- og hitaveitna hafa notið niðurgreiðslna undanfarin 10 ár og um hvaða upphæðir væri að ræða í hverju tilviki. í svari ráðherra kom fram að síðustu tíu ár hafi notendur átta raf- og hitaveitna notið niður- greiðslna vegna rafhitunar. Á þessu tímabili hafi Rafmagnsveit- ur ríkisins tekið við rekstri Hita- veitu Hafnar, Rafveitu Siglu- fjarðar og Hitaveitu Seyðisfjarðar og því njóti notendur fimm orku- veitna niðurgreiðslna ríkisins á raforku. Raforka til beinnar hitun- ar er niðurgreidd hjá Rafmagns- veiturn ríkisins, Orkubúi Vest- fjarða. Bæjarveitum Vestmanna- eyja og Rafveitu Reyðarfjarðar og er raforka sem notuð er á raf- skautskatla í kyndistöðvum þess- ara veitna einnig niðurgreidd hjá þremur fyrstnefndu rafveitunum. Hjá Hitaveitu Rangæinga, sem nýtir jarðhita, er hins vegar orka á rafskautsketil niðurgreidd sem notaður er til að snerpa á jarðhita- vatninu. Þegar upphæðimar em skoðaðar kemur í ljós að upphæðinni sem varið er til niður- greiðslu á raforku til húshitunar hefur hækkað úr 296,3 milljónum árið 1990 (miðað við verðlag ársins 1999) í 592,2 milljónir á síðasta ári eða um tæp 100%. Þessar greiðslur fóm stighækkandi fram til ársins 1996 þegar þær lækkuðu nokkuð en síðan byrjuðu þær að hækka aftur, inest í fyrra eða um tæpar 90 milljónir króna. Sé litið á niðurgreiðslu á raforku til húshitunar á hvern íbúa kemur svipuð niðurstaða; niðurgreiðslur hafa tvöfaldast ef miðað er við verðlag ársins 1999 eða úr 7.247 krónum 1990 í 14.595 krónur 1999. --#1 % Hey! stelpur drífum okkur... Það er alkunna að áhafnir flugvéla yfirfara allan búnað fyrir flugtak, ekki vegna þess að bilanatíðni flugvéla sé sérstaklega há heldur til að tryggja öryggi og fara eftir reglum. Eins er það með forvamir til meindýravama. Á þeim stöðum sem aldrei hafa komið upp nein vandamál tengd meindýrum er ekki hægt að ganga út frá að frávik geti ekki orðið. Meindýravamabúnað á að hugsa sem forvöm til að tryggja öryggi gegn meindýrum og til að fækka meindýrum í umhverfmu. Meindýravarnabúnaður sem forvörn. Virkt forvamakerfi gefur fyrstu vísbendinguna um að meindýr séu til staðar og að frekari aðgerða sé þörf, þó að enginn hafi orðið meindýra var. Músa- og skordýra- gildmr hafa góða vöktun og em einfaldur og ódýr kostur (og til em ýmsar útfærslur á þeim ). Komi upp vandamál varðandi meindýr er það alltaf miklu betri kostur að bæta við og auka kerfið sem fyrir er, heldur en að byrja frá grunni þegar vandamálið er orðið. Málshátturinn um bamið og brunninn á vissulega við í þessu samhengi Til að tryggja öryggi. Forvamabúnaður til meindýra- varna er alltaf góð fjárfesting. Meindýr valda auðveldlega meira fjárhagslegu tjóni á skömmum tíma en sem nemur þeim til- kostnaði að koma upp einföldum búnaði til að vama gegn þeim. Það hefur gerst að þau hafi nagað í sundur rafmagnsleiðslur eða eyðil- agt rafmagnstæki og jafnvel valdið bruna í húsum. Gildrur innandyra og eit- urstöðvar utandyra til að fækka þeim í umhverfinu og draga úr Fyrir þær skiptir það öllu máli. TRIOWRAP er gæðaprófuð plastfilma fyrir rúllubagga, framleidd af Trioplast. Löng reynsla fyrirtækisins af framleiðslu síikrar plastfilmu og samvinna þess við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins í Svíþjóð, tryggir að TRIOWRAP hefur alla kosti góðrar plastfilmu. Markmið þeirra er að verja heyið sem best má vera allt frá því baggarnir eru vafðir, þar til kemur að gjöf. I, _ s______.... x LÓK,B* saudakrókur ^ KAUPF. KAUPFÉLAG SKAGHRDINGA* KROKSFJARÐAR •BLÖNDUÓS •AKUREYRI * KAUPF HUSASMIÐJAN HF J KRIÐUl(fN0 * HUNVCTNINGA BRÚ . KAUPF. HRUTFIRÐINGA VOPNAFJÖRÐUR KAUPF. • VOPNFIRÐIHGA • EGILSSTAÐIR BORGARNES KAUPF. BORGFIRÐINGA* FÉLAGSBÚIÐ • LYNGHOLTI F 'SBÚA •breiðdalsvIk Jv KAUPF. ■ STOÐFIRÐINGA REYKJAVlK SELFOSS • KAUPF. ÁRNESINGA HVOLSVÖLLUR • KAUPF. ARNESINGA /' • KIRKJUB/EJARKU F. ÁRNESINC HÓFN* KAUPF. A-SKAFTFELLINGA IRKJUI KAUPF. r | ÝRDA KAUPF. ARNESINGA LAUSTUR IESINGA • vIkImýrdal 'F.ARI Aðalumboðá Islandi: iPLASTCO Skútuvogi 10 C • 104 Reykjavlk • Slml: 568-0090 • Fax: 568-0096 • plastco®plastco.is • www.plastco.ls Gott hey er gulls ígildi íslenskir bændur þekkja merkið hágæða rúlluplast tryggir gæðin við íslenskar aðstæður Hvers vegna forvannir ?

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.