Bændablaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. maí 2000
BÆNDABLAÐIÐ
3
Egendur Kjöhim-
boðsins sameinast
í nýju firrirtæki
Nýtt sameinað fyrirtæki verður til
1. júlí næstkomandi með sam-
runa Kjötumboðsins hf., Norð-
vesturbandalagsins hf. á Hvamm-
stanga og kjötsviðs Kaupfélags
Héraðsbúa.
Arsvelta hins sameinaða félags
er áætluð um 2 milljarðar króna og
starfsmenn verða vel á annað
hundrað. Tilgangurinn með samein-
ingunni er að auka arðsemi, gera
fyrirtækið betur hæft til að þjónusta
viðskiptavini, ásamt því að ná hag-
ræðingu í slátrun og vinnslu, sam-
kvæmt fréttatilkynningu frá Kjöt-
umboðinu.
Kjötumboðið hf. hefur síðan
það yfirtók rekstur Goða 1993 náð
að treysta stöðu sína á markaðinum
og hafa viðskiptin aukist hratt. A
síðustu þremur árum hefur sala á
unnum kjötvömm aukist um 40%.
Kjötumboðið hf. var rekið með
hagnaði á sl. ári og er það verulegur
viðsnúningur frá fyrri ári. Félagið er
skuldlaust og eigið fé þess 118
milljónir króna um sl. áramót.
Veltufjárhlutfall er 1,21.
Helgi Óskar Óskarsson, sem
verið hefur framkvæmdastjóri Kjöt-
umboðsins hf., mun hverfa til ann-
arra starfa og hefur Valdimar
Grímsson rekstrartæknifræðingur
verið ráðinn til þess að gegna starfi
framkvæmdastjóra hins nýja sam-
einaða félags. Stjóm Kjötumboðsins
hf. er þannig skipuð að formaður er
Ingi Már Aðalsteinsson, aðrir í
stjóm em Jón E. Alfreðsson, Jón
Sigurðsson, Kristján Jóhannsson og
Þorsteinn Benónýsson.
Með því að nýta sér þjónustu Heimilislínu og Heimilisbankans á Netinu, má ná fram hagstæðari vaxtakjörum og umtalsverðum
sparnaði í þjónustugjöldum - og það kostar ekkert að gerast áskrifandi.
Þar með tryggir þú þér hærri innlánsvexti, lægri útlánsvexti, sparar kostnað af færslum, millifærslum og reikningsyfirlitum,
auk þess að spara tíma.
Betri kjör í Heimilislínunni
• Hærri innlánsvextir á Gullreikningi (5,85% 01.04.2000)
• Allt aö 500 þúsund kr. yfirdráttarheimild
• Lægri vextir á yfirdráttarláni - aðeins gre'rtt fyrir nýtta heimild
• Frítt stofngjald og ókeypis árgjald fyrsta árið af VISA farkorti
• Allt að 500 þúsund kr. skuldabréfalán án ábyrgðarmanna
• Greiösluþjónusta með útgjaldadreifingu
• Ókeypis Heimilisbanki á Netinu og netáskrift á binetis
• Sérstakur vaxtaauki (allt að 150.000 kr.) tengdur
reglubundnum sparnaði (14 vaxtaaukar dregnir út árlega)
• Við inngöngu, fjármálabókin .Fjármál heimilisins", vandaður
penni eöa grillsvunta.
Heimilisbankinn á Netinu
Heimilisbanki Búnaðarbankans er gríðarlega
öflugur netbanki með flölmarga notkunarmöguleika
og hann er alltaf opinn. í Heimilisbankanum eru
engin gjöld af færslum eöa millifærslum og þú
sparar kostnað viö reikningsyfirlit.
n(£ígiro - rafrænir reikningar
Með Netgírói er hægt að fá upplýsingar af gíró-
og greiösluseðlum beint í Heimilisbankann - og
greiða þá á einfaldan og öruggan hátt.
- einfalt og ömggt
Meö Netgreiðslum er hægt að staðgreiöa vöru og
þjónustu sem keypt er á Netinu.
HEIMILISLÍNAN
®BÚNAÐARBANKINN
Traustur bonki
Vertu stórhuga -
FELLA vortilboð
Þýsk gæðavara í
fararbroddi
Fjölbreytt úrval heyvinnuvéla frá FELLA, sem er
þekkt fyrir vandaðar, léttbyggðar og sterkar vélar.
FELLA er þýskt fyrirtæki og í fararbroddi í
heimalandi sínu.
FELLA heyvinnuvélar hafa verið seldar hér á landi
áratugum saman.
Bændur hafa góða reynslu af FELLA, enda eru
vélamar fyrsta flokks, verðið hagstætt og
þjónustan góð.
Bjóðum tímabundið tilboðsverð á öllum
heyvinnuvélum frá FELLA.
Verðdæmi
Diskasláttuvélar ffá kr. 298.000 án vsk.
Heyþyrlur frá kr. 278.000 án vsk.
Stjömumúgavélar ffá kr. 228.000 án vsk.
Bændur, gerið hagstæð innkaup tímanlega
meðan tilboðið gildir.
5 ■
:£■
2 •
VELAVER?
Lágmúli 7 Reykjavík Sí
"V* . * ;
I" -
vvtíMi
■'"; > r. ■ ;
Pantið
fp*
■■..
fi"Sj
ni i 46.1 4Jmm