Bændablaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 30. maí 2000
BÆNDABLAÐIÐ
23
Smáauglýsingar
Bændablaðsins
Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang eh@bondi.is
&
T/l sölu
mmmmmmmmmmmmmmmmi
TIL SÖLU. Kvernerland
pökkunarvél árg. 89 staðbund-
in, og mazda 323 stadion árg.
88 sjálfskipt. Uppl. í síma 471-
1680 ___________________
Til sölu Deutz-Fahr GP-230
rúlluvél árg. ‘87 og Mazda 323
F bíll árg. ‘92. Uppl í síma 451-
3317_______ _____________
Til sölu Deutz-Fahr KH-600
fjölfætla vinnslubr 6,3 m.
Grimme kartöfluupptökuvél árg.
‘79. Alltaf geymd inni. Duks
færiband 6 m traktorsknúið. H-
12 blásarar, baggatínur,
hjólamúgavélar. 4 stk. dekk
Hankok 31” heilsársdekk sem
ný á felgum, Armstrong hálfslit-
in. Á sama stað óskast MF-135
með tækjum. Uppl. í síma 487-
1307.
Til sölu Amazon áburðardreif-
ari, tveggja skífu, 800 I. Uppl í
síma 478-1068 eftir kl 20. Arni.
Tilboð óskast í 88.800 lítra
greiðslumark í mjólk til fram-
leiðslu á verðlagsárinu 2000-
2001. Tilboð sendist í pósthólf
88, 310 Borgarnes fyrir 10.júní
2000.____
Til sölu Polaris Trail Boss 250
fjórhjól árg. ‘87 2x4. Á sama
stað óskast 440 Pólaris
snjósleðavél, helst úrbrædd
eða sleði til niðurrifs. Uppl. í
síma 476-1524.
Til sölu Zetor 6340 T 78 hö árg.
‘94, Alö 620 tæki, rúllugreip,
Zwtor 4718 árg. ‘73, Claas 34 S
rúlluvél, Kverneland 7512
pökkunarvél, 3 stk. heytætlur,
stjörnumúgavél 6 hjóla drag-
tengd múgavél vökvalift, PZ-165
sláttuvél, sjálfhleðsluvagn,
baggabindivél, baggafæriband,
baggatína, áburðardreifari drag-
tengdur, eins fasa rafmótor 5 hö.
Allt í notkunarástandi. Geymt
inni. Uppl í síma 435-6755.
Til sölu kvíga, burðartími um
mánaðarmótin júní -júlí. Einnig
Zetor 3511 árg. ‘71, gangfær
og fjögura hjóla lyftutengd Vi-
con rakstrarvél. Uppl. í síma
463-1216 eftirkl 20._____
Til sölu Zetor 7711 Turbo árg.
‘91,2 gamlir MF, Kemper haug-
suga 300 I, MF-228 bindivél,
heyþyrla PZ-500 og margt
fleira. Uppl. í símum 487-8910
og 863-7138.
Til sölu Deutz 30 hö.
(nýmálaður). Einnig áliðnaðar-
hurð 4,50mx4,50m. Uppl. í
síma 899-1718.
Til sölu sjö ára Elektrogeno
mjólkurtankur 800 lítra með
Freon 22, í góðu lagi. Uppl. í
síma 473-1322.
Til sölu tveggja öxla sturtuvagn,
Kuhn diskasláttuvél breidd 320
cm, rúlluvagn, traktorsskófla,
rúllugreip, valtari, Fella
snúningsvél, MF 4255
m/ámoksturstækjum árg. ‘99,
MF 3065 m/festingum, kast-
dreifari, glussasteinssög,
hestakerra, 2 Héðinshurðir
240X240cm. Uppl. í síma 863-
7111 e.kl 18. _________
Til sölu Mc Hale rúllupökkun-
arvél árg. ‘97. Uppl. í síma 478-
1674 og 478-1670.____________
Hvolpar til sölu. Fjárhundurinn
Sorba fann sér á gamals aldri
fallega og vel ættaða dömu.
Þau hjón eru af Border Collie
kyni og hafa bæði ættarskrá. 7.
mars eignuðust þau hvolpa.
Það vantar þrjá þeirra heimili.
Hafir þú áhuga vinsamlegast
hafið samband í síma 463-
1309 eftir kl. 17.___________
Til sölu Kverneland pökkun-
arvél árg. ‘89 staðbundin og
Mazda 323 station árg. 88
sjálfskipt. Upplýsingar í síma
47F1680.
Til sölu Bellon 5 diska sláttuvél
árg. ‘98 ónotuð. Vélin er til
sýnis í vöruporti Þríhyrnings á
Hellu. Uppl í símum 553-1353
og 895-9253._________________
Til sölu tveggja ára bleikja til
sleppinga í veiðitjarnir. Uppl. í
síma 435-1243.
Til sölu Castor Rex kanínur.
Einnig búr, drykkjarniplar,
fóðurskálar og gotkassar. Uppl.
í síma 486-6062 eða 893-8889.
Bleikjuseiði til sölu. Góður
stofn. Hentug til sleppinga í
veiðitjarnir. Stærð 5-50 gr m.þ.
Uppl. í síma 895-1393.
Sexhjól-Patrol-Land-Rover. Til
sölu Polaris sexhjól árg. ‘97.
Varahlutir úr Patrol árg 87 og
úboruð blokk og stimplar í
Land-Rover. Uppl í síma 463-
1408.________________________
Til sölu Fella fjölfætla TH-520
(fjögurra stjörna sex arma,
vinnslubreidd 5,2 m)Farmaroll
sláttuþyrla 1,65 m, rafall 7 kv
eins fasa og 10 kv þriggja fasa,
öflugur loftræsiblásari 3 hö
mótor, Fransgard baggafæri-
band , New Holland 274 bind-
ivél, Case IH-495 dráttarvél
með L húsi og vendigír, notuð
1200 vst. Uppl. hjá Kristjáni í
síma 898-0486 eða 466-1976.
Til sölu Krone 125 rúlluvél árg.
‘97. Mc Hale pökkunarvél árg.
1997. Heydreyfikerfi ca. 20
metrar. Súgþurrkunarvifta með
3 fasa mótor. Flekahurð 4x5
metrar. Uppl. í síma 487-8591.
Bergur
Óska eftir
Óska eftir nothæfum
framdekkjum undir Ursus 914,
árg. 86. Stærð: 12,411-24.
Uppl. í síma 868 3592.
Óska eftir að kaupa góðan
fjölhnífavagn, t.d Mengele.
Uppl. í síma 471-3051. Jón
Steinar Elísson.________
Óska eftir að kaupa Triolet mat-
ara og 8 m aðfærsluband. Uppl.
í síma 486-3307.
Óska eftir að kaupa notaðan
nothæfan heyblásara. Á sama
stað er til sölu súrheysblásari.
Uppl. gefur Hrafn í síma 587-
8707.
Atvinna
Fimmtán ára piltur óskar eftir
starfi í sumar. Laus strax. Uppl.
í síma 431-3301.
Fjórtán ára stúlka óskar eftir
plássi í sveit í sumar.Uppl. í
síma 557-2744 eða 868-6880.
Aðalfundur BSAH var haldinn 3.
maí sl. og mætti Sigurgeir Þor-
geirsson framkvæmdastjóri
Bændasamtaka íslands á fundinn.
Jón Gíslason á Stóra - Búrfelli var
endurkjörinn formaður BSAH. Á
fundinum fór einnig fram kosning
búnaðarþingsfulltrúa og var áður-
nefndur Jón Gíslason kjörinn til
næstu þriggja ára. Ragnar Bjama-
son í Norðurhaga var kjörin vara-
fulltrúi. Margar tillögur vom
samþykktar á fundinum og vom
þessar helstar:
Aðalfundur BSAH haldinn á
Blönduósi 3. maí 2000 fagnar
ályktun Búnaðarþings um flutning
starfa og verkefna frá Bænda-
samtökum íslands (BÍ) til
búnaðarsambanda og leiðbeining-
aslöðva og skorar á stjóm B1 að
vinna markvisst að þessari
14 - 16 ára vanan yngispilt
vantar í sveitina í sumar. Starfið
felst m.a. í því að moka skít,
þjálfa og teyma hross, vinna á
traktorum og vera húsbændum
til skemmtunar og gleði.
Viðkomandi má hafa með sér
eitt eða tvö hross sér til
ánægju. Nánari uppl. í símum
452-4341 og 895-6224.______
Fjórtán ára drengur óskar eftir
plássi í sveit hjá góðri fjölskyldu
eftir miðjan júní. Uppl. í síma
456-3403. ____
14-15 ára unglingur óskast til
sveitastarfa í sumar. Uppl. í
síma 478-1068 eftir kl 20. Arni.
Drengur á fimmtánda ári óskar
eftir sveitaplássi í sumar. Van-
ur. Uppl. í síma 557-9417. Emil
eða Kolbjörg.
18 ára dönsk stúlka óskar að
komast á íslenskt sveitaheimili
frá ágústmánuði að telja 'og í
um hálft ár. Hún vill gjarnan
umgangast hesta sem og önnur
dýr þar sem hún stefnir á nám í
dýralækningum. Hún hefur haft
sína eigin hesta frá 9 ára aldri.
Æskilegt er að heimilið sé inn-
an 150 km. radíus frá Reykj-
avík. Uppl. í síma 515 3579 eða
896 0712. Bjarki Svein-
björnsson._________________
Drengur á þrettánda aldursári
óskar eftir sumarplássi. Er dug-
legur og barngóður. Uppl. í
síma 553-9899 eða 554-4919
eftir kl. 16.
Drengur á fimmtánda ári óskar
eftir starfi í sveit í sumar. Upplf
síma 562-2221 eða 897-2226.
Sextán ára strákur óskar eftir
vinnu í sveit. Vanur. Uppl. í
síma 431-3262.
samþykkt. BSAH er reiðubúið að
taka að sér verkefni frá BÍ nú þeg-
ar, enda fylgi nauðsynlegt fjár-
magn.
Aðalfundur BSAH haldinn á
Blönduósi 3. maí 2000 telur mjög
brýnt að nefnd á vegum BÍ sem
skipuð var á Búnaðarþingi 1999
m.a til að endurskoða búnaðar-
gjald, ljúki störfum sem allra fyrst.
Aðalfundur BSAH haldinn á
Blönduósi 3. maí 2000 telur mjög
nauðsynlegt að áður en hæsta til-
boð ríkisins um kaup á greiðslu-
marki í sauðfé rennur út, liggi fyrir
möguleikar bænda á jöfnunar-
greiðslum og möguleikar og skil-
yrði til að uppfyllu kröfur um
gæðastýrða sauðfjárframleiðslu á
hverju búi og skorar á B1 og LS að
sjá til þess.
'lón Sigurðsson BSAH
RULLUPLAST
BINDIGARN
ALLAR TEGUNDIR, GÓÐ REYNSLA
TRYGG GÆÐI, GOTT VLRÐ
POKAGERÐIN BALDUR
STOKKSEYRI • S: 4831310 ; 8521796
Tegund: FORD F-350 XL Super duty 4x4.
Árgerð: 1997 (Framleiddur í júní 1997).
Vél: 7,3L. V-8 Diesel Turbo - Power Stroke, 235 hö.
Ekinn: 13.000 km.
Fáanlegur með eða án snjóruðningstannar.
Nánari upplýsingar gefur: Ragnar Kærnested
Sími: 894-2130 / 557-3286 / 587-0650
FrÉUr frá BÉnaöarsamöanili
A-Húnavatnssýslu
LanAakjife-
neysla eyksl
am1B,2%
Neysla á lambakjöti í aprfl sl.
hefur aukist um 16,2% miðað
við sama mánuð í fyrra.
Á ársgrundvelli hefur neyslan
aukist um 2,7% og er það tölu-
verður viðsnúningur frá því sem
verið hefur, en sú tala hefur verið
neikvæð uppá síðkastið. Neysla á
lambakjöti er lang mest í
prósentum talið miðað við aðrar
kjöttegundir eða um 36,7% af
heildameyslu kjöts.
Svo virðist sem neytendur séu
famir að láta hreinleika og áreið-
anleika matvæla ráða tölverðu
þegar keypt er inn. Mælingar á
þungmálmum í íslensku lamba-
kjöti leiddu í ljós svo lág gildi að
ekki hefur verið hægt að ákvarða
þau með nægjanlegri vissu. Sama
má segja um blý og kvikasilfur í
innmat, en rannsóknir hafa leitt í
ljós að það sem mælst hefur er
langt undir öllum viðmiðunar-
mörkum frá öðmm löndum.
Einnig er þetta töluvert lægra en í
öðmm kjöttegundum hérlendis,
eins og fram kemur í niðurstöðum
Ólafs Reykdals matvælafræðings
hjá Matvælarannsóknum Keldna-
holti (MATRA)./ÖL
Avallt i leidinni
og ferðar virði
GIRÐINGAREFNI
SÁÐVÖRUR
HESTAVÖRUR
m
R
MRbúðin
Lynghálsi 3
Simi: 5401125 *Fax: 5401120
Grúfiurhorfur
2000
Telja má að veturinn hafi
lofað góðu um gróðurfar í
sumar. Meðalhitinn í október-
aprfl í Stykkishólmi var 0,2
stigum lægri en á hlýinda-
skeiðinu 1931-1960.
Samkvæmt reynslunni ætti
heyfengur í surnar þá að verða
nærri því eins og 1931-1960,
að öðm jöfnu, en svo sem 8
prósentum meiri en 1961-
1990. Suðurland var tiltölu-
lega kaldara en Norðurland,
en meiri snjór en venjulega
hefur varið jörðina fyrir frosti
sunnan lands. Góð væta að
undanfömu sunnan lands og
vestan og hlýindi norðanlands
og austan hafa bætt mjög
gróðurhorfur svo að ráðlegt er
fyrir bændur að fara sem fyrst
að bera á þann hluta túnanna
sem fært verður um.
1 janúarlok benti hitinn á
Jan Mayen til að á þessu ári
yrði ntjög lítill hafís við
landið. Síðustu þrír mánuðir
hafa verið í samræmi við þá
spá, og lofthitamælingar
staðfesta að enn muni sjór
vera vel í hlýrra lagi norður
undan. Síðustu 12 mánuðir
hafa verið jafn hlýir á Jan
Mayen og á hlýskeiðinu
1931-1960, en á Spitzbergen
og í Bjarnarey hefur verið
einni gráðu hlýrra en þá var.
Horfur em góðar um viðgang
fiskstofna af völdum
náttúmnnar á næstu árum, þó
að margir telji að tilhögun
veiða fyrr og síðar geti spillt
því útliti.
Póll Bergþórsson.