Bændablaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. október 2000 BÆNDABLAÐIÐ 11 Minn henra á annpn vin, ntma hér í Brussel Þegar tíðindamaður Bænda- blaðsins á meginlandi Evrópu var í sendiráði Islands í Brussel á dögunum rakst hann á kunn- ugleg andlit í einum fundarsal- anna. Þar sátu þá tveir stjórnar- menn og þrír starfsmenn Byggðastofnunar á fundi. Þegar ég spurði Kristin H. Gunnarsson stjórnarformann hvað þau væru að gera þarna svaraði hann því til að þau væru að heimsækja vini sína, það væri niðurstaða sín eftir þriggja daga kynnisför um höfuðstöðvar Evrópusam- bandsins að þar ætti byggða- stefnan miklu betri vini en í stjórnkerfinu í Reykjavík. - I Evrópusambandinu er það meginregla að reyna að skapa vinnu þar sem fólkið er. Þeir eru með í gangi viðamiklar áætlanir sem byggjast á því að tekin eru fyrir landssvæði sem búa við hnignun í atvinnulífi eða eru fámenn. Þar eru settir peningar í að skapa ný störf. ESB setur mikla peninga í atvinnusköpun í hinum dreifðu byggðum, sagði Kristinn. Fundinn sátu, auk Kristins, Anna Kristfn Gunnarsdóttir stjóm- armaður, Guðmundur Malmquist forstjóri og tveir starfsmenn þróunarsviðsins á Sauðárkróki, Þórarinn Sólmundarson og Ingunn H. Bjamadóttir. Þrír stjórnarmenn til viðbótar höfðu verið með í ferðinni en vom farnir heim. Hópurinn hafði varið tveimur dögum í að heimsækja stofnanir ESB og hlýða á fyrirlestra en var að fara yfir fróðleikinn þegar blaðamann bar að garði. - Við emm að opna gluggann til útlanda með þessari ferð. Við höfum áður farið til Noregs og kynnt okkur hvemig þeir fara að og höfum áætlanir um að fara til Kanada, sagði Kristinn að lokum. -ÞH I fundarsal íslenska sendiráðsins í Brussel, frá vinstri: Anna Kristín Gunnarsdóttir, Þórarinn Sólmund- arson og Kristinn H. Gunnarsson. Guðmundur Malmquist forstjóri Byggðastofnunar og Ingunn H. Bjarnadóttir starfsmaður Þróunar- sviðs Byggðastofnunar á Sauðárkróki. NtSSAN NISSAN DOUBLE CAB Öflugur dísil tdi við allar aðstæður PLASTRISTAR Margartegundir og styrkleikar fyrir nautgripi, kindur og svín. Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Nýtt símanúmer 567-8400 I Kárason Viðarhöfða 2-110 Reykavík o l\EW HOLL AM) selda dráttarvélín í ár Ný New Holland TL90 4x4 85 hestafla dráttavél með Alö 940 ámoksturtækjum RnnaAiir-*Lítað o(er uunauui.. Hljóðeinangruníökumannshúsi74db • Ryksíur í miðstöðvarkerfi • 3ja hraða miðstöð • Faregasæti • Rafstillt loftpúðaökumannssæti • Sóllúga • Veltistýri með hæðastillingu • Þurrkur og rúðusprauta á fram- og afturrúðu • Kapallúga • Opnanlegir hliðargluggar • 3 baksýnisspeglar • Spegill á dráttarkrók • Lágnefja • Útblástursrör til hliðar og upp með hurðarstaf • Stillanleg frambretti • Brettabreikkanir á afturhjólum • Flotdekk framan stærð 440/65-R24 •Flotdekk aftan stærð 540/65-R34 • 3ja hraða aflúttak • Snúnings- og hektarmælir á aflúrtaki • Yfirstærð af startara 3.5 kw • Yfirstærð af rafgeymi 135 Ah • Yfirstærð af attemator 85 amp •127 lítra eldsneytistankur með htifðarpönnu • Tvöfatt vökvakerfi með 60 og 35 l/mín vökvaflæði • 40 km alsamhæfður gírkassi • Samhæfður vendigír vinstra megin við ökumann • Vökva-vagnmremsuventill • Kúlu-hraðtengi á beistisendum og yfirtengi • 4 vökvaúttök • Lyftukrókur og sveiflubeisli • Htiðarstláttarstífum með stiglausri stillingu • 4 vinnuljós á ökumannshúsi • Stjómstöng aftaná vélinni fyrir beisli • Rafstýrðar vökva-driflæsingar á öllum hjólum • Útvarp og segulband • Dráttarkrókur framan á vél • Alopnun á vélarhtif • 3 staðlar rafmagnsúttök • Ásett tvívirk Atö 940 ámoksturtæki • Númer og skráning á vét ; • Greipartengi á ámoksturtækjum • 0.53m3 skófia á ámoksturtækjum • 2ja staðla hraðtengi á ámoksturtækjum - Lágmúli 7 • Reykjavík Sími:588 2600 • Akureyri Sími:461 4007 VEIAVER?

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.